Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 46
Hressir strákar á Grundarfirði. SJÓNARHORN Sunnudagsgöngutúr í nágrenni Reykjavíkur Steinunn Marteinsdóttir myndlistarmaður gæti eytt draumahelginni á að minnsta kosti tvo vegu. „Í fyrsta lagi er ég vinnufíkill og draumahelgin gæti verið fólgin í því að vera heima og vinna að minni list. En ef ég ætlaði að sleppa vinnunni minni finnst mér ósköp gott að vera í faðmi fjölskyldunnar. Á föstudagskvöldið vildi ég fara með þau í leikhúsið, ég á til dæmis alveg eftir að sjá Þetta er allt að koma og langar að kíkja á það áður en það hættir. Laugardagseftirmiðdaginn vildi ég vera á sýningarölti í bænum og skoða það sem er að gerast í myndlistinni. Um kvöldið fengi ég góðan mat hjá syni mín- um því hann er besti kokkur í heimi og ég fæ hvergi betri mat en hjá honum. Ég get lítið eignað mér eldamennskuna hjá honum því hann er móðurbetr- ungur í eldhúsinu. Á sunnudag myndi ég svo vilja fara í gönguferð með gönguhópnum mínum. Þetta er hópur fólks sem hefur hist á sama stað á sunnudagsmorgnum í mörg, mörg ár og farið svo eitthvert út í náttúruna. Það eru svo margir góðir staðir rétt við Reykjavík sem fólk veit ekkert af, rétt við bæjardyrnar hjá því.“ Einn uppáhaldsstað á Steinunn sem hún fer oft á ein en þá gengur hún upp og niður með Úlfarsánni, „sem er unaðslegur staður, sér- staklega þó snemma sumars. Ég er hrifin af árbökkum og búin að þræða þá flesta hér í nágrenninu. Eftir gönguferðina væri ég til í að fara í sund og slappa af í heita pottinum en sunnudagskvöldinu myndi ég svo eyða heima í rólegheitum.“ Steinunn er með sýningu á Hulduhólum í Mosfellsbæ þessa dagana og því kjörið að bregða sér í göngutúr meðfram Úlfarsá og kíkja svo á sýninguna. STEINUNN MARTEINSDÓTTIR DRAUMAHELGIN 13. nóvember 2004 LAUGARDAGUR12 Láttu drauminn rætast í rúmi frá Stearns & Foster L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 • 1 0 4 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 8 7 9 0 0 A f g r e i ð s l u t í m i v i r k a d a g a k l . 1 1 – 1 8 . o g l a u g a r d a g a k l . 1 1 – 1 4 . Bandarísku hágæðarúmin frá Stearns & Foster eru heimsþekkt á meðal vandlátra kaupenda fyrir gæði og glæsileika. Rúmin eru hönnuð fyrir fólk sem vill aðeins hið besta. Þau veita réttan stuðning og tryggja vellíðan á hverri nóttu með sérhönnuðu gormakerfi, bólsturslögum og einstökum frágangi. Bandarísku neytendasamtökin hafa í mörg ár útnefnt rúmin frá Stearns & Foster sem „bestu kaupin“. Hágæðarúm frá Stearns & Foster 30% afsláttur Rýmum fyrir nýjum rúmum og bjóðum því 30% afslátt af öllum rúmum í sýningarsal. Aðeins 6 rúm í boði. Fyrstur kemur, fyrstur fær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.