Fréttablaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 36
Þá er búið að veita Eddu-verðlaunin í beinni útsendingu. Það vantar einhvern veginn allt sjóið í kringum þessi verð- laun. Að minnsta kosti reyndist þetta ekki skemmtilegt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að Margrét Ólafsdóttir og Steindór Hjörleifsson hafi kysst í beinni. Brandar- arnir voru óþjálir og það var hreinlega pínlegt að horfa á suma þá sem voru að veita verðlaunin. Já stelpa leikhús- nemanna, hvað var það? Virkar kannski á einhverjum litlum árshátíðum, en ekki við svona tækifæri. Þessi verðlaunahátið er ekki eins og hún er núna, til þess gerð að sýna hvað íslenskt sjónvarps- og kvikmyndagerðarfólk getur gert. Ég get lítið sagt um það hvort allir hafi átt verðlaunin skilið, þar sem ég er ekki búin að sjá allt það sem tilnefnt var. Fannst þó skrýtið að sjá Ómar valinn sem vinsælasti sjónvarpsmaðurinn. Kannski er þetta bara kall á það að hann eigi að vera meira á skjánum? Spaugstofan skemmtiþáttur ársins!?! Það hlýtur að vera hægt að gera betur. Sá Silfrið fyrr þennan dag. Fannst rosa- lega gaman að sjá Guðrúnu Helgadótt- ur. Ég var ekki alltaf alveg viss um hvað hún væri að tala, og þá sérstaklega þegar hún flakkaði á milli R-listans, Íraks og Afganistans. En það var samt gaman að hlusta á hana og vildi gjarn- an sjá meira af henni. Strákagengið var mjög svo fyrirsjáanlegt. Dettur einhverj- um í hug að Mörður, Dagur B. og Sig- urður Kári hafi eitthvað nýtt að segja? Egill, það er ekki nóg að finna fólk í þáttinn sem er alltaf tilbúið til að mala eitthvað. Undir lokin var svo rætt um bók Þráins. Ég verð að lýsa mig sam- mála flestu því sem þar kom fram. Þetta á ekki að vera bókagagnrýni, en ég verð að segja að þetta er ekki snilld- arbók hjá honum. Fóstbræðrasagan vakti athygli mína, og hefði mátt gera meira úr dvöl þeirra félaga fyrir vestan. Það er ódýrt að vera með dylgjur, en ódýrast í bókinni er samt endirinn. Ætli Þráinn hafi bara ekki nennt að skrifa meir? 16. nóvember 2004 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR HORFÐI Á SILFRIÐ OG EDDUNA. Gerum betur 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (9:26) 18.30 Ungur uppfinningamað- ur (7:13) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Fear Factor 13.30 Lífsaugað III 14.10 55 Degrees North 15.15 Next Action Star 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ís- land í dag 19.35 The Simpsons 13 SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 21.25 Langvinn lungnateppa: Tímasprengja í heilbrigð- iskerfinu. Fræðslumynd um langvinna lungna- teppu. ▼ Fræðsla 21.35 Navy NCIS. Innan sjóhersins er starfandi sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. ▼ Spenna 20:00 Queer Eye for the Straight Guy. Tískulöggurnar finna karlmenn sem kunna ekki að lifa lífinu og gefa þeim góð ráð. ▼ Lífstíll 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 20.00 Amazing Race 5 (8:13) (Kapphlaupið mikla) Ellefu lið eru mætt til leiks, reiðubúin til þátttöku í fimmta kapp- hlaupinu. 20.50 Crossing Jordan 3 (6:13) (Réttarlæknir- inn) Þættir um Jordan Cavanaugh, hörkukvendi sem starfar hjá dánar- dómstjóranum í Boston. Bönnuð börnum. 21.35 Navy NCIS (14:23) (Glæpadeild sjó- hersins) Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. 22.20 Threat Matrix (8:16) (Hryðjuverkasveit- in) Hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin breyttu heiminum. Ógn al-Kaída og annarra samtaka vofir yfir og enginn er óhultur. Í þessari hörkuspennandi þáttaröð er fylgst með bandarískri úr- valssveit að störfum. Bönnuð börnum. 23.05 Nip/Tuck 2 (2:16) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 23.55 The Grid (2:6) (e) (Bönnuð börnum) 0.40 Miss Congeniality 2.25 Fréttir og Ísland í dag 3.45 Ísland í bítið (e) 5.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Arfur Dostojevskís 0.10 Kastljósið 0.30 Dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (9:22) (Gilmore Girls IV) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. 20.45 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menningarmál. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðarsson, Steinunn Þór- hallsdóttir og Arnar Þór Þórisson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Langvinn lungnateppa: Tímasprengja í heilbrigðiskerfinu 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (6:10) (Spooks III) Bresk- ur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 16.11 2004 Þriðjudagur 17.45 Guinness World Records (e) 18.30 Dead Like Me (e) 19.30 Will & Grace (e) 23.30 Survivor Vanuatu (e) 0.15 Sunnudags- þátturinn (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist 20.00 Queer Eye for the Straight Guy 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera, 6. árið í röð! Í vetur hefur Vala einnig fengið til liðs við sig fríðan flokk hönnuða, stílista og iðnaðarmanna. 22.00 Judging Amy Áhorfendur fá að njóta þess að sjá Amy, Maxine, Peter og Vin- cent kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórn- enda og hefur verið á dagskrá SKJÁS- EINS frá upphafi. Hann tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarps- sal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfr- ægt tónlistarfólk. 6.00 The Mummy Returns 8.05 America’s Sweethearts 10.00 Silent Movie 12.00 A View From the Top 14.00 The Mummy Returns 16.05 America’s Sweethearts 18.00 Silent Movie 20.00 A View From the Top (Útsýni að ofan) 22.00 Do Not Disturb (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Scary Movie 2 (Bönnuð börnum) 2.00 Cherry Falls (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Do Not Disturb (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Bein útsending frá CBN fréttastofunni 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yon-ggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Ísrael í dag Ólafur Jó- hannsson (e)1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Bæjarstjórnar- fundur 23.15 Korter SILFUR EGILS „Dettur einhverjum í hug að Mörður, Dag- ur B. og Sigurður Kári hafi eitthvað nýtt að segja?“ ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 2.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 2.30 Tenn- is: WTA Tour Championships Los Angeles United States 7.30 All sports: WATTS 8.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 9.00 Football: Eurogoals 10.00 Football: FIFA Under- 19 Women's World Championship Thailand 12.00 Football: FIFA Under-19 Women's World Championship Thailand 12.45 Football: FIFA Under-19 Women's World Champions- hip Thailand 14.45 Tennis: WTA Tour Championships Los Angeles United States 16.00 Football: Eurogoals 17.00 All sports: WATTS 17.30 Football: FIFA Under-19 Women's World Championship Thailand 19.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 20.30 Boxing 22.30 News: Eurosport- news Report 22.45 Nascar: Nextel Cup Series Darlington (m.dew) 23.45 News: Eurosportnews Report 0.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 1.00 Tennis: Masters Cup Houston United States BBC PRIME 5.00 Space Detectives 5.20 The Experimenter 5.40 Science Zone 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Smarteenies 7.00 Andy Pandy 7.05 Tikkabilla 7.35 Bring It on 8.00 Location, Lo- cation, Location 8.30 Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Wildlife 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Smart- eenies 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 Bring It on 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Barga- in Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Weird Nature 19.30 Extreme Animals 20.00 Top Gear Xtra 21.00 How to Build a Human 21.50 Black Cab 22.00 Casual- ty 22.50 Holby City 0.00 Arthur: King of Britons 1.00 Queen & Country 2.00 Civilisation 3.00 Creativity, Innovation & Change 3.30 Get Me the Manager 4.00 English Zone 4.25 Friends International 4.30 Teen English Zone 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Chimps On the Move 17.00 Battlefront: Gilbert Islands 17.30 Battlefront: Dunkirk 18.00 Snake Wranglers: the My- steries of Venom 18.30 Totally Wild 19.00 Fire Fighters 20.00 Nature's War Zone *living Wild* *premiere* 21.00 Seconds from Disaster: Explosion in the North Sea 22.00 Seconds from Disaster: Meltdown in Chernobyl 23.00 The Sea Hunters: the Search for Carpathia 0.00 Seconds from Disast- er: Explosion in the North Sea 1.00 Seconds from Disaster: Meltdown in Chernobyl ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Busi- ness 18.30 Big Cat Diary 19.00 Wild Africa 20.00 The Natural World 21.00 Miami Animal Police 22.00 Predators 22.30 Animal People 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Wild Africa 2.00 The Natural World 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 John Wilson's Fishing Safari 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Junkyard Mega-Wars 18.00 Rebuilding the Past 18.30 River Cottage Forever 19.00 Mythbusters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Ultimates 22.00 Building the Ultimate 22.30 Massive Engines 23.00 Forensic Detectives 0.00 Battlefield 1.00 Weapons of War 2.00 John Wilson's Fis- hing Safari 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Junkyard Mega-Wars MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 The MTV Europe Music Awards 12.30 Just See MTV 13.00 Dance Floor Chart 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 The MTV Europe Music Awards 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Rock Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 The Ashlee Simpson Show 20.00 Cribs 20.30 Jackass 21.00 Top 20 MTV Europe Music Awards Mom- ents 22.00 Alternative Nation 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Double Vision Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 VH1 Hip Hop Honours 21.00 Run DMC Ultimate Album 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter's Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 Billy And Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tun- es 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls ERLENDAR STÖÐVAR Kringlunni 8, Sími :553-3600 Heimagallar Velur, flís og bómull

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.