Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 39
5LAUGARDAGUR 20. nóvember 2004 Morgunbla›i› 04.01. 2004 Hvítlaukstöflur úr ferskum hvítlauk eru þeim mun virkari sem þær innihalda meira af virka efninu ALLICIN. Bestur árangur í rannsóknum hefur náðst með töflum sem innihalda yfir 3,6 mg af allicin. Þess vegna eru 4 mg af allicin í hverri hvítlaukstöflu frá Heilsu. Þær eru engu að síður lyktarlausar. Það er leitun að sterkari hvítlaukstöflu. Nánari upplýsingar um hvítlauk má finna í Nýju íslensku lyfjabókinni (Lyfjabókaútgáfan), Bætiefnabókin (M&M) og www.heilsa.is/bætiefni Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi Opið alla daga kl. www.daggir.is Umhverfisvæn netverslun Jólagjöfin í ár Fitulaus steiking Léttari þrifNotkun hómópatíu Ráðgjöf í Manni lifandi Verslunin Maður lifandi, Borgartúni 24, býður upp á ráðgjöf um notkun hómópatíu fyrir einstaklinga á fimmtudögum kl. 13-15 í vetur. Kristín Kristjánsdóttir hómópati að- stoðar viðskiptavini og svarar spurn- ingum. Kristín hefur starfað sem hómópati síðan 2001 og verið með eigin stofu. Ráðgjöfin er ókeypis. Hómópatíu má rekja rúm 200 ár aftur í tímann þegar farið var að kanna áhrif lyfja, sem þá voru notuð gegn sjúkdómum á fríska einstak- linga – ekki veika. Niðurstaðan var sú að lyf sem framkallar ákveðin einkenni í heilbrigðu fólki var rétta lyfið til að taka þegar sömu einkenni komu fram af völdum sjúkdóms. Einnig kom í ljós að lækningamáttur smáskammtalyfja hafði ekkert með styrk þeirra að gera. Í rauninni þvert á allt sem var og er talið skynsemi sýndu rannsóknir að lyfin voru áhrifaríkari þegar þau voru þynnt út einn á móti hundrað í eimuðu vatni. Almennt hafnar læknastéttin hug- myndum smáskammtalækninga. Hómópati vinnur alltaf með ein- staklinginn, ekki sjúkdóminn sjálfan. Hlutverk hómópata er að hvetja manneskjuna til viðgerðar á sjálfri sér með remedíum. Remedíur eru hvatar úr jurta-, dýra- og steinaríkinu sem hvetja til viðgerða á tiltekinni bilun. Þær eru algerlega skaðlausar og geta aldrei haft aukaverkanir í för með sér. Remedíur eru búnar til í hómópatískum apótekum. Reykingar verða hugsanlega bannaðar á hverju kaffihúsi, veit- ingahúsi og flestum börum í Englandi innan næstu fjögurra ára. Sú er að minnsta kosti fyrir- ætlan bresku ríkisstjórnarinnar, sem kynnti áform sín í vikunni. Í skýrslu stjórnarinnar um almannaheill er lagt til að flest svæði sem opin eru almenningi, þar á meðal skrifstofur og verksmiðjur, verði reyklaus. Einkareknir klúbb- ar þar sem meðlimir hafa valið að leyfa reykingar verða einu staðirn- ir þar sem þær verða leyfðar auk kráa sem ekki selja mat. Tillögurnar eru harðari en bú- ist var við. Þær þýða að um 90% bara verða reyklausir innan fárra ára. Andstæðingar reyk- inga eru samt svekktir og finnst að leggja hefði átt blátt bann við reykingum á almenningssvæð- um. John Reid heilbrigðisráðherra tekur ekki undir þá skoðun. Hann segir einstaklinga hafa frelsi til að velja sér lífsstíl, sama hversu óhollur hann sé. Eðlilegt teljist hins vegar að koma í veg fyrir að einstaklingar eyðileggi líf ann- arra. ■ Burt með reykinn Reykingabann á döfinni í Bretlandi Þeim mun örugglega fækka á næstu árum kaffihúsunum í Evrópu sem leyfa reykingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.