Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 52
40 20. nóvember 2004 LAUGARDAGUR Fimm undarlegustu heimsmetin Í tilefni af fimmtíu ára afmælisútgáfu heims- metabókar Guinness ákvað Fréttablaðið að tína til fimm undar- legustu heimsmetin sem sett hafa verið. Mörg stórfurðuleg uppátæki komu til greina enda getur maðurinn tekið upp á ýmsu til að komast í þessa merku bók. FLEST FÓLK SEM BURSTAR TENNUR Á SAMA STAÐ 10.240 námsmenn burstuðu samtímis tennurnar í að minnsta kosti 60 sekúndur á Ai Guo-götu í Shenshen í Kína, þann 20. september í fyrra.    HÆSTA SKOR Í KEILU AFTUR FYRIR SIG Del Lawson frá Bandaríkjunum skoraði 139 stig í einum leik í keilu með því að leika aftur fyrir sig í Cypress-keilu- höllinni í Flórída fyrir tveimur árum. Lawson lék þrjá leiki og fékk alls 376 stig. BESTI TÍMINN Í AÐ VÉLRITA FRÁ EINUM UPP Í MILLJÓN Les Stewart frá Ástralíu vélritaði tölurnar frá einum upp í eina millj- ón á órafmagnaða ritvél á A-4 blöð. Hann byrjaði árið 1982 og draumur hans um að ná milljón- inni rættist 7. desember 1998. FLESTIR SKRÖLTORMAR BORNIR Í MUNNI Bandaríkjamaðurinn Jackie Bibby bar átta lifandi skröltorma með því að stinga hölunum upp í sig. Athöfnin stóð í 12,5 sekúndur án nokkurrar að- stoðar. Heimsmetið var sett í Flórída árið 2001.  FLESTUM SKEIÐUM HALDIÐ UPPI MEÐ ANDLITINU Jonathan Friedman frá Bandaríkjunum lét þrettán skeiðar úr ryðfríu stáli vega salt á andlitinu í mars á þessu ári. Hélt hann þeim uppi í 2 mínútur við Oswego-vatn í Oregon. Friedman er tólf ára. Myndin er af honum þegar 9 skeiðar voru komnar á andlitið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.