Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 20. nóvember 2004 47 Snilld.is býður þér á leik Liverpool vs. Arsenal vs ...býður þér á leik Liverpool-Arsenal 28. nóvember á Anfield í Liverpool. Sendu SMS skeytið JA BOLTI á númerið 1900 og þú gætir unnið. Við sendum þér tvær spurningar. Þú svarar með því að senda SMS skeytið JA A, B eða C á númerið 1900. Þú gætir unnið... • Ferð fyrir 2 á Liverpool-Arsenal* • Football Manager 2005 • Fullt af DVD-myndum • Og margt fleira... *Ferðin á leikinn er dreginn úr öllum innsendum SMS skeytum og nafn vinningshafa verður birt á www.snilld.is 24. nóvember. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Sóknarmaðurinn Þórarinn Kristjánsson á faraldsfæti: Áhugi frá Skotlandi og Skandinavíu FÓTBOLTI Það er fátt sem bendir til þess að Þórarinn Kristjánsson leiki með Keflavík á næstu leiktíð. Hann hafnaði samningstilboði frá þeim í gær og er á förum til liða í Skotlandi og Skandinavíu á næst- unni. Skoska liðið Aberdeen hefur sýnt honum áhuga sem og sænsku félögin Örgryte og Hacken. Norsk lið hafa einnig lýst yfir áhuga á Þórarni en hann var til reynslu hjá Aalesund um daginn en fékk ekki samning. „Ég mun ekki skrifa undir þennan samning sem Keflavík bauð mér. Hann er ekki mjög spennandi,“ sagði Þórarinn sem ætlar ekki að gera Keflvíkingum gagntilboð. Hann segir aðra og meira spennandi hluti vera í gangi hjá sér. „Ég er mjög spenntur fyrir því sem er í gangi með erlendu lið- in og það er ein ástæðan fyrir því að ég ætla ekki að semja strax við Keflavík. Það er fínt að prufa þessa hluti og athuga hvort maður geti ekki eitthvað meira í fótbolta en að spila hérna á Íslandi.“ Gunnlaugur Tómasson, um- boðsmaður Þórarins, er nokkuð bjartsýnn á að koma Þórarni að er- lendis enda sé hann í fínni stöðu, orðinn eldri en 23 ára og þar að auki með lausan samning. - hbg SÍÐASTA MARKIÐ MEÐ KEFLAVÍK? Þórarinn Kristjánsson fagnar hér einu af tveimur mörkum sínum í bikarúrslitunum gegn KA. Fréttablaðið/E. Ól. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.