Fréttablaðið - 22.11.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 22.11.2004, Blaðsíða 21
5MÁNUDAGUR 22. nóvember 2004 SIEMENS EXPRESSO KAFFIVÉL fylgir öllum eldhúsinnréttingum sem keyptar eu fram til 17. des. 2004 KAFFIVÉL AÐ VERÐMÆTI. KR. 75.054,- Fáðu kaffivélina ásamt kaffibaunum fyrir jólin. Innrétting afhendist í janúar/febrúar! - sem um munar! HEIMILISTÆKJUM Jólauppbót kynningarafsláttur af TK 60001 surpresso S20 Við kau p á el dhú sinn rétt ingu Síðumúla 30 • 108 Reykjavík s. 553 6400 • f. 553 6403 • panorama@panorama.is • www. panorama.is 17 56 / T A K T ÍK 1 9. 11 .’0 4 4,2% Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is 410 4000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Íbúðalán Arco-lampinn eftir Castiglioni- bræðurna hefur lengi verið í uppáhaldi hjá ungri húsmóður í Kópavoginum en einhvern veginn gafst aldrei ráðrúm til þess að festa kaup á þessum fína lampa bæði vegna plássleysis og þess að verðlagið var í hærri kantinum. „Það var svo um daginn að ég sá mjög sambærilegt ljós í versl- uninni Heima í Ármúla og var ekki lengi að ganga í málið. Ég var búin að leita lengi að ljósi í stofuna í nýja húsinu þar sem er frekar hátt til lofts og vítt til veggja en ekkert hafði heillað mig nóg þar til ég sá þennan frá- bæra lampa sem líkist svo mjög einu af mínum eftirlætisljósum. Starfsmennirnir í Heima voru svo almennilegir að lána mér ljósið heim í „mátun“ og þá var ekki aftur snúið, enda sómir ljós- ið sér afskaplega vel innan um gamla sófasettið og gefur frá sér mjög notalega og mjúka birtu sem ekki veitir af nú í skamm- deginu.“ Jarðarlitirnir eru mikið í tísku þó að val á málningu sé mjög fjölbreytt að sögn sölumanna í málningardeild Húsasmiðjunn- ar. Færst hefur í aukana að fólk kaupi sér líka sterka liti eins og gulan, bláan, grænan og rauðan þannig að segja má að allt sé í gangi um þessar mundir. Einnig er algengt að fleiri en einn litur séu notaðir á herbergi. Oft eru tveir veggir málaðir ljósir og einn veggur í sterkari og dekkri lit. Vinsælt er að mála loftið hvítt og mála aðeins niður á vegginn með sama lit og nota annan lit á vegginn. Þannig virk- ar loftið meira og þar af leiðandi herbergið stærra. Hægt er að mála um það bil fimm til tíu sentimetra niður á vegginn en algengast er að máluð sé um tomma. Arco-lampinn gefur frá sér notalega og mjúka birtu. Notaleg og mjúk birta Ljósin í bænum Jarðarlitir í tísku Þeim fer líka fjölgandi sem velja sterka liti BYLTING Á FASEIGNAMARKAÐI 55% FLEIRI LESENDUR Í nýrri Gallup könnun sem gerð var í október kemur fram að blaðið hefur náð yfirburða stöðu á markaðinum og lestur á blaðið aukist mjög síðan í síðustu stóru könnun Gallup í mars. Það er ekki dýrara að auglýsa í fasteignablaði FB þrátt fyrir að blaðið nái til helmingi fleiri landsmanna en keppinauturinn. Er fasteignin þín auglýst á réttum stað? Allir landsmenn 55% fleiri lesendur 25-54 ára heimilistekjur meira en 400 þús/mán 55% fleiri lesendur M B L -m a rs 0 4 F B -m a rs 0 4 F B -o k t. 0 4 F B -m a rs 0 4 F B -o k t. 0 4 M B L -o k t. 0 4 M B L -m a rs 0 4 M B L -o k t. 0 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.