Fréttablaðið - 22.11.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 22.11.2004, Blaðsíða 27
11MÁNUDAGUR 22. nóvember 2004 107 REYKJAVÍK Sérhæð á eftirsóttum stað í borginni Víðimelur 25: Svalir til austurs og vesturs og gengið af austursvölum niður í garð Lýsing: Íbúðin er 3-4 herbergja á 1. hæð og hennir fylgir 32,2 fm bílskúr sem stendur við hliðina á húsinu. Íbúð- in skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, tvær stofur, stórt hol, borðstofu, eldhús, baðherbergi og gestasnyrtingu. Tvennar svalir eru á íbúðinni, þær snúa í austur og vestur. Af austursvölum er gengið niður í garð. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottaherbergi. Parket er á gólfum, nema í eldhúsi, og á snyrt- ingum sem eru með flísum. Eldhúsið er endurnýjað að hluta. Baðherbergið er bæði með sturtu og baðkari. Úti: garður er sameiginlegur með öðr- um í húsinu og garðhús einnig. Annað: Getur selst sér eða með kjall- araíbúð í sama húsi sem lýst er hér við hliðina. Fermetrar: 151 Verð: 31.9 milljónir. Fasteignasala: 101 Reykjavík. Brynjar Fransson lögg. fasteignasali samn./skjalagerð sími 575 8503 Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Örn Helgason sölumaðu Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020 Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919 Sverrir Kristjánsson eigandi sími 896 4489 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 13.00 - 15.00 EINBÝLISHÚS BOLLAGARÐAR - SELTJARNARNES Glæsilegt 319 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. Íbúðin er m.a. mjög rúmgóð stofa með arni, borð- stofa, sjónvarpsstofa, sólskáli með arni, grilli og útgangi út á rúmgóðan afgirtan sól- pall, rúmgott eldhús með vandaðri innrétt- ingu, tvö flísalögð baðherbergi, þvottaher- bergi, búr, rúmgott hjónaherbergi með fata- herbergi inn af, þrjú rúmgóð svefnherbergi, sauna-klefi o.m.fl. Glæsilegur afgirtur garð- ur með miklum sólpöllum. Eign sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar á skrifstofu. SÉRHÆÐIR ÆGISÍÐA - 107 RVK Vorum að fá til sölu 218,7 fm efri hæð og ris ásamt bílskúr í fallegu húsi með glæsilegu óviðjafnanlegu útsýni. Íbúðin er samtals 183,7 fm og bíl- skúrinn er 35 fm. Á neðri hæð er eldhús, baðherbergi, stór stofa, hjónaherbergi og stórar flísalagðar svalir. Á efri hæðinni eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi og ca. 20 fm flísalagðar svalir. Stétt fyrir framan bíl- skúr og að útitröppum og útitröppur eru upphitaðar. Verð 43,6 millj. 5 TIL 7 HERBERGJA LANDAKOT - ÁLFTANESI - LAUS FRÁBÆR STAÐSETNING Á NÁTT- ÚRUPARADÍSINNI ÁLFTANESI. Íbúð á tveimur hæðum samtals 170 fm. í tvíbýlis- húsi á eignarlóð. Íbúðin skiptist í 2-3 stofur, 3-4 svefnherb., gestasnyrtingu, rúmgott baðherb. með sturtuklefa og baðkari, eld- hús með ágætri innréttingu, þvottaherb og geymsla. Búið er að endurnýja skólp, raf- magn,gler og gluggakarma, ofnalagnir og flest gólfefni. Húsið stendur sér á stórri lóð, mikil friðsæld og fallegt útsýni. Eigninni fylgir 75 fm. útihús með 70 fm. geymslulofti sem býður upp á mikla möguleika. Laus fljótlega. Áhv. 8,0 m. V. 20.9 m. Íbúðin er laus. 4RA HERBERGJA FÍFULIND - ENDAÍBÚÐ Falleg 111 fm. 4ra herb. endaíbúð á 3.h. við Fífulind í Kópavogi. Eignin skiptist í 3 rúmgóð parket- lögð herbergi með skápum, flísalagt bað- herb. með baðkari, innréttingu og glugga, rúmgóða parketlagða stofu með útgangi út á suður-svalir, eldhús með fallegri innrétt- ingu og góðum tækjum og þvottaherb. í íbúð. Sérinngangur af svölum. Hús sprunguviðgert og málað sumarið 2003 Áhv. 6,4 m. V. 18,9 m. 2JA HERBERGJA KAPLASKJÓLSVEGUR - VESTUR- BÆR Vorum að fá til sölu 61,3 fm íbúð á 3. hæð. Stofan er með parket á gólfi. Eld- hús er með dúk á gólfi og útgangi út á suð- vestursvalir. Baðherbergi er með baðkari, dúk á gólfi og flísum á veggjum. Svefnher- bergi er með parketi á gólfi og skáp. Búið er að endurnýja gler og skipta um eldhús- innréttingu fyrir nokkrum árum. Verð 11,9 millj. LAUGARNESVEGUR Skemmtileg ný 76,7 fm. íbúð á tveimur hæðum við Laugar- nesveg í Reykjavík. Mikil lofthæð er á efri hæðinni eða 3,83 m. og gefur það íbúðinni mjög skemmtilegan svip. Íbúðin skiptist annars þannig að á efri hæð eru hol, stofa, eldhús, baðherbergi og svefnherb. Á neðri hæð er þvottaherb., bakinngangur, geym- sla og herbergi. Íbúðinni verður skilað full- búnri án gólfefna. Þetta er skemmtileg eign sem býður upp á marga möguleika. V. 12,2 m. LANDSBYGGÐIN STYKKISHÓLMUR - VANDAÐ EIN- BÝLI Til sölu vandað einbýlishús á tveim- ur hæðum byggt 1988. Húsið er 242 fm. og bílskúr er 56 fm. eða samtals 298 fm. Eign- in skiptist í tvær bjartar stofur með fallegu útsýni, 5 svefnherb.,rúmgott eldhús með sérsmíðaðri innréttingu úr amerískri eik og góðum tækjum. Þvottaherb. með innrétt- ingu, tvö baðherbergi og tvöfaldur bílskúr. Húsið stendur á friðsælum útsýnisstað og er laust til afhendingar við kaupsamning. Áhv. 5,5 m. V. 17,9 m. HEIÐMÖRK - HVERAGERÐI Gott 188 fm einbýlishús á einni hæð á besta stað miðsvæðis í bænum. Skjólveggir á lóðamörkum, verandir með hitalögn og sundlaug í garði. Góð aðkeyrsla, stórt hellulagt bílaplan með snjóbræðslukerfi, bílskúrssökklar. Mikið nýlega gert í hús- inu, s.s. flísalögn í stofu og baðherbergi, nýlagt parket á stofum og fimm svefnher- bergjum, ný tæki og innrétting á baðher- bergi. Verð 20,2 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU HÆÐ VIÐ SMIÐJUVEG Vorum að fá til útleigu allt að 656 m≤ efri hæð með góðri aðkomu, fallegu útsýni, stórum svölum á báðum hliðum og rúm- góðu anddyri. Verið er að gera upp hæð- ina og verður hún afhent öll ný upp gerð með þeim kröfum sem gerðar eru til skrif- stofuhúsnæðis í dag og ef um semst er möguleiki fyrir leigjanda að hafa áhrif á innra skipulagi hæðarinnar. Hæðin hentar undir margskonar starfsemi og mögulegt er að skipta henni upp í smærri einingar. LAGERHÚSNÆÐI TIL LEIGU Vor- um að fá til útleigu ca. 560 fm atvinnuhús- næði með 4,5 metra lofthæð miðsvæðis í Hafnarfirði. Húsnæðið er að mestu einn opin salur með gluggum á einni hlið, með ca. 100 fm millilofti og ca. 4 metra hárri innkeyrsluhurð. Mjög góð aðkoma er að húsinu og malbikað plan. 35166 SKRIFSTOFA TIL LEIGU EÐA SÖLU Til leigu eða sölu gott ca 215 fm skrifstofurými í góðu húsi miðsvæðis í Reykjavík. Verið er að taka húsið gegn að utan og greiðir seljandi fyrir þá fram- kvæmd. Húsnæðið getur hentað undir margskonar starfsemi. DUGGUVOGUR - 104 RVK 352,7 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæðinni er skipt niður í fimm skrif- stofueiningar sem eru í útleigu. Efri hæð- in er óinnréttuð og býður upp á mikla möguleika. Húsið lítur vel út, nýlega mál- að utan og skipt um járn á þaki. Lóðin er með bílastæðum. Húsið er vel staðsett stutt frá hafnarsvæði í miklu verslunar- og iðnaðarhverfi. Stutt er á helstu umferðar- æðar Reykjavíkur. KLETTHÁLS - 110 RVK Vorum að fá í sölu 450 fm rými í atvinnuhúsnæði á hornlóð, húsið er með 7 til 8,5 metra loft- hæð og verður skilað með malbikuðum bílastæðum. Rýmið hentar undir margs- konar atvinnustarfsemi s.s. heildverslun, lager og verslun. Rýmið er með inn- keyrsludyr og er 450 fm að gólffleti og býður upp á möguleika á millilofti. 32261 FLUGUMÝRI - 270 MBÆ Erum með í sölu gott 544.6 fm atvinnuhúsnæði með 2.470 fm lóð. Húsið er stór salur og viðbygging á tveimur hæðum. Húsið hentar undir margvíslega starfsemi. Það er með 5,2 til 7,5 metra lofthæð í sal, góð- um þakgluggum, stórri lóð, stækkunar- möguleikum og með þremur stórum inn- keyrsluhurðum sem eru 4,5 m á hæð og 4 m á breidd. Sími 575 8500 SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR MARGFALDUR ÁRANGUR 107 REYKJAVÍK Í virðulegu húsi Víðimelur 25: Fimm herbergja kjallaraíbúð sem er laus strax Lýsing: Íbúðin skiptist í hol (sjónvarps- hol), tvö svefnherbergi, tvær stofur (auðvelt að breyta annarri í svefnher- bergi), eldhús og baðherbergi. Framan við íbúðina er flísalögð forstofa með fataskáp. Parkett er á gólfum, svefnher- bergin eru rúmgóð og stór fataskápur er í öðru þeirra. Eldhúsið er með hvítri inn- réttingu, flísum milli efri og neðri skápa og þar er borðkrókur. Inni af eldhúsinu er búr. Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta veggja og uppsteyptum sturtuklefa. Þvottahús er í kjallaranum. Úti: Sérinngangur er í íbúðina en garður er sameiginlegur með öðrum í húsinu og garðhús einnig. Annað: Getur selst sér eða með íbúð á 1. hæð í sama húsi sem lýst er hér við hliðina. Fermetrar: 110,9 Verð: 16,9 milljónir. Fasteignasala: 101 Reykjavík VILTU AÐ FYRIRTÆKIÐ ÞITT FÁI MEIRI ATHYGLI? Núna er tilboð á þjónustuauglýsingum » Hafið samband í síma 515 7500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.