Fréttablaðið - 23.11.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 23.11.2004, Blaðsíða 34
26 23. nóvember 2004 ÞRIÐJUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Shall we Dance? Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 GRETTIR SÝND KL. 4 M/ÍSL. TALI POKÉMON-5 KL. 4 kr. 450 M/ÍSL TALI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r lt í l l tv r i! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 b.i. 12 HHH1/2 kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 3.50 & 8 b.i. 14 CINDERELLA STORY kl. 4, 6, 8 & 10.10 SHARK TALE kl. 3.45 & 6.15 m/ísl. tali Sýnd kl. 8.15 og 10.20 B.I.16 áraSýnd kl. 6 & 10 Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. SÝND kl. 6 og 10.10 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 & 10.20 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I.16 áraSýnd kl. 4, 5.40, 8 & 10.20 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 & 10.20 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 4 m/ísl. tali Frá spennumyndaleikstjóranum Renny Harlin kemur þessi magnaði spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart. Strangleg bönnuð innan 16. Sama Bridget. Glæný dagbók. Sama Bridget. Glæný dagbók. Sama Bridget. Glæný dagbók. Ein besta spennu- og grínmynd ársins. Norrænir bíódagar: HEIMSINS TREGAFYLLSTA TÓNLIST Sýnd kl. 10 KOPS Sýnd kl. 8 FURÐUFUGLAR Sýnd kl. 8 FERÐIN LANGA Sýnd kl. 17.45 Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í HHH M.M.J. kvikmyndir.com „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gaman- söm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu.“ HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV HHH Ó.H.T. Rás 2 Kolsvört jólagrínmynd 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans HHH kvikmyndir.com HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Sýnd kl. 5.50, 8 & 10.10 HHH1/2 kvikmyndir.is HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH kvikmyndir.com „Það er svona hasslykt í loftinu,“ sagði pabbi minn við mig í gríni stuttu eftir að Hljómar byrjuðu upphitun sína fyrir The Beach Boys í Laugardalshöll á sunnu- dagskvöld. Hann hefði ekki getað verið meira fjarri sannleikanum. Það eina sem flaug um mínar nas- ir var sambland af kölnarvatni og kinnalit miðaldra og siðprúðs fjöl- skyldufólks. Ég sá samt fullt af ungu fólki þarna líka. Í stúkunni þar sem ég sat, létu þeir sem voru með bjór mjög lítið fyrir honum fara, einungis vegna þess að þeir voru í minnihluta. Höllin var nær full, ég sá örfá sæti laus vinstra megin. Þeim fýlupúkum, sem reyndu að sann- færa íslenskan almenning um að það mætti ekki kalla þessa Wil- sonbræðra-lausu útgáfu Mike Love nafninu The Beach Boys, mistókst greinilega. Hljómar voru svo miklir töff- arar að þeir ákváðu að spila nær eingöngu nýtt efni. Þeir fá prik fyrir það. Á heldri árum tekst Hljómum miklu betur upp þegar þeir eru melódískir og ljúfir en þegar þeir reyna að rokka. Kannski ættu þeir bara að láta það alveg vera í ellinni? Þeir eru eng- ir rokkhundar lengur. Þegar áhorfendur heimtuðu aukalag stjórnuðu Hljómar fjöldasöng á Bláu augun þín. Ég skal alveg viðurkenna að ég var örlítið smeykur áður en aðal- réttur kvöldsins var borinn fram. Ég vissi þó að Mike Love myndi reyna sitt til þess að skemmta fjöldanum, það hefur alltaf verið hans helsta hlutverk í The Beach Boys. Hann á t.d. línuna ódauð- legu, „Don’t fuck with the formula!“. Og það var það sem þessi út- gáfa af strandadrengjunum gerði. Þeir eyddu öllum kröftum sínum í það að skemmta þeim sem höfðu vaðið snjó og leyft kuldabola að bíta sig til þess að komast á tón- leikana. Mike Love kann sitt fag. Hann bræddi stífa og sitjandi áhorfend- ur, upp úr sætum sínum, með hnyttnu og góðu gríni á milli laga. Skaut á „Justin Timberwolf“ og félaga hans í „NíStink“ áður en hann leiddi hópinn í gullfallegan acapella söng. Og það var það sem stóð upp úr, söngurinn. Raddbönd Love og félaga hans Bruce John- ston voru í góðu lagi, þrátt fyrir að vera kominn á sextugsaldur- inn. Love var stjarna kvöldins. Hans vegna var allt unga fólkið komið upp við sviðið að dansa, og allur salurinn stóð upp og tillti sér með slögurunum síðustu 25 mín- úturnar eða svo. Við fengum allan stuðpakkann: Fun Fun Fun, Sloop John B, Good Vibrations, Kokomo, Wouldn’t it Be Nice, Don’t Worry Baby, California Girls, Barbara- Ann, Surfing U.S.A., I Get Around, Surfer Girl, Little Deuce Coupe... og ég veit ekki hvað og hvað. Þetta var virkilega góð skemmtun, og ég get ekki ímynd- að mér að það sé hægt að flytja þessi gömlu lög betur en þetta á svona stórum tónleikum. Hí á ykkur sem fóruð ekki! Birgir Örn Steinarsson Vel heppnuð strand- veisla í skammdeginu THE BEACH BOYS Í LAUGARDALSHÖLL SUNNUDAGINN 21. NÓVEMBER [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN fös. 26. nóv. kl. 20. laus sæti. lau. 27. nóv. kl. 20. laus sæti. aðeins þessi sýningahelgi Laugardagur 27. nóv. kl. 20.00 Sunnudagur 28. nóv. kl. 20.00 Föstudagur 3. des. kl. 20.00 Sunnudagur 5. des. kl. 20.00 Miðvikudagur 8. des. kl. 20.00 Síðustu sýningar fyrir jól Föstudagur 26. nóv. kl. 20.00 laus sæti Laugardagur 4. des. kl. 20.00 laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól Fös. 26.11 20.00 Nokkur sæti Lau. 27.11 20.00 Nokkur sæti Lau. 4.12 20.00 Laus sæti Lau. 11.12 20.00 Laus sæti Fim. 30.12 20.00 Laus sæti ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Litla stúlkan með eldspýturnar lau. 27. nóv. kl. 14 – sun. 28. nóv. kl. 14 Hvar ertu Rómeó? -aríur og söngvar eftir Gounod, Bellini, Bernstein og Sondheim Hádeigistónleikar í samvinnu við Tónlistarfélag Reykjanesbæjar Fimmtudaginn 25. nóv. kl. 12:15 í DUUS húsum, Keflavík Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Kurt Kopecky píanó Gestir: Maríus Sverrisson og Hallgrímur Helgason rithöfundur. Miðasala við innganginn Aldan stigin – ljóð úr heimi ræðara, far – og fiskimanna - ljóð við lög eftir Schubert Hádeigistónleikar þriðjudaginn 30. nóv. kl. 12:15 Ágúst Ólafsson baritón og Izumi Kawakatsu píanóleikari Gjafakort í Óperuna - upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 (hádeigistónleikar) upp í 6.500 – og allt þar á milli Gjafakort seld í miðasölu Miðasala á Netinu: www.opera.is Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 17.–25. nóvember Reykjavik International Film Festival www.filmfest.is Regnboginn kl. 18:00 Regnboginn: 18:00 Rithöfundur með myndavél 18:00 Múrinn Háskólabíó: 17:45 Ferðin langa 20:00 Furðufuglar 22:00 Heimsins tregafyllsta tónlist Þriðjudaginn 23. nóvember Ný heimildarmynd og „óformleg ævisaga“ rithöfundarins Guðbergs Bergssonar. Myndin byggir á super- 8 kvikmyndum sem Guðbergur tók á ferðum sínum og þegar hann dvaldi lengi á Spáni og í Portúgal. Hann kvikmyndaði m.a. í Negul- blómabyltingunni í Lissabon árið 1974 og við útför Francos í Madríd árið 1975. Þessar myndir Guðbergs hafa ekki verið sýndar opinberlega áður. Helga Brekkan leikstjóri mynd- arinnar og Guðbergur Bergsson verða við-stödd frumsýninguna. Ath. sýnd í Regnboganum. FRUMSÝNING Styrktarforeldrar óskast - sos.is SOS - barnaþorpin S: 564 2910 SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » STRANDASTRÁKARNIR Þeir vöktu mikla lukku á tónleikunum í Laugardalshöll á sunnudaginn var. Pabbi Beyoncé hefur viðurkenntað hann þoli ekki kærastann hennar og rapparann Jay-Z. Matt- hew Knowles sem er einnig um- boðsmaður hljómsveitarinnar Dest- iny's Child, segist hata það að hún eyði tíma með honum. „Ég kæri mig alls ekki um Jay-Z. Við erum svo sannarlega ekki nánir,“ sagði hann. Sögusagnir herma að söngkonan sé trúlofuð Jay-Z og er hann sagður hafa mikinn áhuga á að vera sjálfur um- boðsmaður hennar. Prinsessan Michael afKent vill endilega fá Scarlett Johansson til að leika í nýrri mynd sem er gerð eftir síðustu bók hennar. Prinsessan segir Johansson senni- lega vera nógu ljóta til að leika kellinguna Catherine De Medici. „Sjáiði Scarlett Jo- hansson ekki fyrir ykk- ur sem Catherine? Ég hugsa að það sé mjög auðvelt að láta hana líta út fyrir að vera ljóta,“ sagði prinsess- an. FRÉTTIR AF FÓLKI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.