Fréttablaðið - 24.11.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 24.11.2004, Blaðsíða 46
26 24. nóvember 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli FER‹ALEIKURINN ER Á VISIR.IS – TAKTU fiÁTT! Þú gætir unnið ferð til Kaupmannahafnar eða London! SMS LEIK UR Sendu sm sið JA BSF á númeri ð 1900 og þú gae tir unnið! Bíómiðar , DVD myn dir og margt fleira! Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið SMS LEIKUR Í vinning er: • Spider-Man 2 á DVD • Spider-Man 1 á DVD • Aðrar DVD myndir • Spider-Man varningur • Margt fleira Sendu SMS skeyti› BTL SPF á númeri› 1900 og þú gætir unni›. 11. hver vinnur! Vinningar ver›a afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Me› því a› taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Spider-Man 2 GLÆSILEGIR VINNINGAR! VILTU MYNDINA Á 199 KR.? Vinkona mömmu minnar flutti til Svíþjóðar fyrir nokkrum árum. Hún tók með sér búslóð sína og meðal annars for- láta kommóðu sem var farin að láta á sjá. Hún ákvað því að bæsa bara gripinn og hélt í næstu málningarvöruverslun í þeim tilgangi að kaupa slatta af bæsi. Hún vatt sér að ungum af- greiðslumanninum og spurði hann á bjagaðri sænsku hvort hann ætti nú ekki brúnt bæs handa sér. Strákurinn virtist ekki vera fær um að afgreiða hana um bæsið heldur sprakk úr hlátri og hljóp á bakvið. Þá kom aldraður afgreiðslumaður henni til hjálpar og spurði hún hann um það sama. Maðurinn verður ansi skrítinn á svipinn. Neeei, hann hélt nú ekki að þeir ættu neitt því líkt í búðinni. Henni þótti það skrítið og áréttaði fyrir honum að það sem hana vantaði væri þunnt, brúnt, bæs! Lagði áherslu á að bæsið ætti að vera brúnt. Hana vantaði það til þess að setja á kommóð- una sína. Neei, hann kannaðist ekki við neitt slíkt. Hún hélt þó áfram og spurði hvort hann ætti kannski bara einn líter? Nei. Hálfan líter? Nei. Þegar hún var búin að reyna lengi að fá mann- inn til að selja sér bæsið sem einfaldlega hlyti að vera til í þessari málningavöruverslun þá sér hún hvar strákurinn skríður á gólfinu og grætur úr hlátri. Konan áttar sig þá á því að hún hljóti að vera að biðja um eitt- hvað vitlaust og gengur út. Hún komst svo að hinu sanna nokkrum dögum seinna. Bæs þýðir hægðir á sænsku. Hún var sem sagt að biðja um þunnar, brúnar hægðir – til að setja á kommóðuna sína. „Er ekki til einn líter af þunnum hægðum? Brúnum sko. En tveir lítrar?“ Mér finnst þessi saga alltaf jafn fyndin og hún kennir manni al- deilis að fara varlega í útlandinu og hafa tungumálið á hreinu. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR ÆTLAR AÐ FARA VARLEGA Í AÐ TALA TUNGUMÁL SEM HÚN KANN EKKI. Einn líter af þunnu, brúnu bæsi, takk! M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Örsmá tafla meðstórt hlutverk Sæll! Þormóður hér! Mér skilst að þú sért maður sem takir gæði fram yfir allt...? Bíddu aðeins Palli! Þú ert eins og einn úr Hanson með þessa klippingu! Hver í fjandanum er Hanson? Hvernig ífjandanum á ég að vita það? Vinir mínir kalla mig Pondus! Pondus! Sæll, Pondus! Heyrðu mig Pondus! Sem góður vinur þinn skal ég útvega þér nýjan bíl! Trúðu mér! Nýr vinur. Og það bara eftir tvær mínútur! Trúi þið því? Solla! Hannes! Ég heyri í ykkur! Hætti þið undir eins! Ókei, mamma. Sorrý Vá. Góð heyrn! Ég heyrði ekki neitt. Ég fór bara eftir tölfræðinni!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.