Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 1
● heldur námskeið fyrir fólk með flughræðslu Rúnar Guðbjartsson: ▲ SÍÐA 22 70 ára í dag ● og sérfræðingi í alþjóðatengslum Erpur Eyvindarson: ▲ SÍÐA 38 Rappar með hagfræðingi ● missir af em í sundi Ragnheiður Ragnarsdóttir: ▲ SÍÐA 26 Datt illa og þríbrotnaði MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FIMMTUDAGUR GEGN OFBELDI Á morgunverðar- fundi UNIFEM á Íslandi, sem haldinn er á Hótel Loftleiðum klukkan 8, verður hleypt af stokkunum 16 daga átaki gegn kyn- bundnu ofbeldi. Einnig verður haldinn hádegisfundur í stofu 103 í Sólborg, Há- skólanum á Akureyri, sem hefst kl. 12.05. Félagið fagnar nú 15 ára afmæli sínu. DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG 25. nóvember 2004 – 323. tölublað – 4. árgangur AÐGERÐALEYSI GAGNRÝNT Um- hverfisverndarsamtök gagnrýna innihalds- litla Reykjavíkuryfirlýsingu ráðherrafundar Norðurheimskautsráðsins. Rædd voru stór- felld áhrif loftslagshlýnunar á norðurslóðum sem spáð er í skýrslu ráðsins. Sjá síðu 2 SPENNA Í ÚKRAÍNU Spenna ríkir í Úkraínu eftir að sigur Viktors Janukovitsj var staðfestur. Valdarán, segja stuðningsmenn Júsjenko. Framkvæmdastjóri ESB harmar niðurstöðuna og Bandaríkin taka hana ekki gilda. Sjá síðu 4 FYLGNI ÖRORKU OG ATVINNU Bein tengsl eru milli langvarandi atvinnu- leysis og örorku, að því er greiningar hafa bent til. Forstjóri Tryggingastofnunar segir fjölgun öryrkja hér á landi sprengingu sem beri að hafa áhyggjur af. Sjá síðu 6 Kvikmyndir 34 Tónlist 30 Leikhús 32 Myndlist 32 Íþróttir 26 Sjónvarp 36 Alex Ragnarsson: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Fékk graffití í nýja herbergið ● ferðir ● tíska ● heimili ■ Ceres 4 pönkar ■ Sægreifinn er ekkert slor ■ Göturnar í lífi Dísu í World Class ■ Birta og Andrea í júniform ■ Gæsabringur á Óðinsvéum ■ Birgir Þór Bieltvedt er leiðtoginn í Magasin du Nord F23. TBL. 1. ÁRG. 25. 11. 2004 Elma Lísa Leiklistin & tískan Stéttskipt Ísland í uppsiglingu Aldrei fleiri milljónamæringar Þorsteinn Pálsson Ætlar ekki aftur í pólitík Í miðju blaðsins SKÚRIR AUSTAN TIL Hætt við smá- skúrum vestan til, annars þurrt að kalla og jafnvel bjart með köflum norðan til. Sjá síðu 4 Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Nýtt Hagkaupsblað fylgir Fréttablaðinu í dag* *á völdum svæðum SAMFÉLAGSMÁL Bilið milli hinna tekjuhæstu og tekjulægstu á Ís- landi hefur breikkað um helming á síðasta áratug og er nú meira en nokkru sinni áður. Ellefu þús- und tekjuhæstu Íslendingarnir hafa að meðaltali 22 sinnum hærri laun en ellefu þúsund tekjulægstu. Það tekur hina tekjulægstu því nær tvö ár að afla sér mánaðarlauna hinna tekjuhæstu. Þrátt fyrir að bilið milli tekju- hópanna sé að breikka hafa hinir tekjulægstu nú hlutfallslega hærri tekjur en fyrir tíu árum. „Stéttaskipting á Íslandi er að dýpka,“ segir Helgi Gunnlaugs- son, prófessor við Háskóla Ís- lands. „Það er varhugavert í jafn fámennu samfélagi og okkar, þar sem návígið við einstaklinginn er mikið. Ákveðin vanmáttartilfinn- ing og öfund getur gripið um sig í samfélaginu, því fólk hefur til- hneigingu til að bera sig saman við aðra,“ segir Helgi. Ólafur Darri Andrason, hag- fræðingur Alþýðusambands Ís- lands, segir að það sé þekkt að tekjuójöfnuður vaxi þegar vel árar. „Tekjur þeirra tekjuhæstu hækka þá að jafnaði meira en þeirra tekjulægstu,“ segir hann. - sda Sjá F2 í miðju blaðsins Ríkir að verða ríkari: Bilið aldrei verið breiðara Ráðstefna um spillingu: ESB geri svartan lista VÍN, AP Evrópuríkin eiga að safna saman og deila með sér upplýs- ingum um fyrirtæki sem hafa orð- ið uppvís að því að beita mútum til að tryggja sér samninga, að mati Peter Eigen, forstjóra alþjóðlegr- ar stofnunar um gagnsæi í við- skiptum. Þetta kom fram á ráð- stefnu í gær um leiðir til að sporna við spillingu. Eigen segir að Evrópusam- bandið eigi einnig að íhuga að skipa sérstakan saksóknara sem getur rannsakað spillingarmál innan ríkja Evrópusambandsins. Ráðuneytisstjóri austurríska innanríkisráðuneytisins segir mútur vera algengar í heilbrigðis- og byggingariðnaði og varnarmál- um. ■ UNNIÐ AÐ HREINSUN BRUNASLANGNA Nota þurfti hátt í fimm kílómetra af brunaslöngum við slökkvistarfið á svæði Hringrásar þegar stórbruninn varð. Unnið var að því í slökkvistöðinni í Hafnarfirði í gær að hreinsa hátt í fjóra kílómetra af slöngunum. Mikið verk liggur í að hreinsa slöngurnar og var það ekki búið fyrr en í gærkvöld. Þá er eftir að hreinsa bíla og önnur tæki og vonuðu slökkviliðs- menn í Hafnarfirði að þeir næðu að klára allan frágang fyrir helgi. BRUNAVARNIR Slökkvilið höfuð- borgarsvæðisins telur eldvörnum 236 fyrirtækja í umdæminu vera verulega áfátt. Níu fyrirtækjum hefur verið hótað dagsektum geri þau ekki nauðsynlegar úrbætur. E n d u r h æ f i n g a r m i ð s t ö ð i n Reykjalundur er meðal þeirra sem hafa dagsektir hangandi yfir sér vegna slakra brunavarna. Eldsvoðinn hjá endurvinnslu- fyrirtækinu Hringrás hefur beint sjónum manna að brunavörnum annarra fyrirtækja en eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær gerði eldvarnaeftirlitið alvarleg- ar athugasemdir í sumar við dekkjahauginn sem kviknaði í á mánudaginn. Það sem af er þessu ári hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurft að senda 531 húseiganda athugasemdir vegna ónógra brunavarna. 236 þeirra hafa enn ekki lokið nauðsynlegum úrbót- um og má búast við að einhverjir þeirra verði látnir sæta dagsekt- um. Slíkar sektir vofa yfir níu þeirra en þeim er ekki beitt nema að ríkar ástæður búi að baki. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðsins er gripið til dag- sekta í þeim tilvikum þar sem öryggi fólks er talið í hættu vegna umtalsverðra ágalla á eldvörnum. Aðdragandi álagningarinnar er flókinn og þungur í vöfum, til dæmis er veittur andmælaréttur og frestir gefnir til úrbóta. Heim- ild sveitarfélags þarf til að hægt sé að innheimta sektina. Sektirn- ar eru ákveðið hlutfall af bruna- bótamati, þó aldrei hærri en 500.000 þúsund krónur á dag. Eldvarnaeftirlitið hefur um skeið haft eldvarnir endurhæf- ingarmiðstöðvarinnar Reykja- lundar til skoðunar og hefur mál- ið komist á það stig að óskað hefur verið eftir heimild til að leggja sektir á stofnunina. Í september tók bæjarstjórn Mos- fellsbæjar beiðnina fyrir en af- greiðslu málsins var frestað. Framhald málsins er á þessari stundu ekki ljóst. sveinng@frettabladid.is Vörnum ábótavant hjá 236 fyrirtækjum Á þriðja hundrað fyrirtækja og stofnana á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki gert þær úrbætur á eldvörnum sem slökkviliðið hefur krafist. Dag- sektir vofa yfir níu þeirra og er Reykjalundur í Mosfellsbæ í þeim hópi. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Verktakafyrirtækið Impregilo: Grunað um bókhaldssvik VIÐSKIPTI Verktakafyrirtækið Impregilo sætir rannsókn ítalskra yfirvalda vegna gruns um rang- færslur í bókhaldi og ranga upplýs- ingagjöf til mark- aðar. Hlutabréf Impregilo féllu um 37,5 prósent í ítöl- sku kauphöllinni í gær. Að sögn Ómars R. Valdimarssonar, upplýsingafulltrúa Impregilo hér á landi, hefur rannsóknin engin áhrif á starfsemi ítalska verktakans við byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Forsvarsmenn Impregilo segja í yfirlýsingu að allar færslur fyrir- tækisins séu samkvæmt reglum og Impregilo muni leggja fram gögn sem hreki grunsemdir yfirvalda. Impregilo er að stórum hluta í eigu Romiti-fjölskyldunnar en bréf eignarhaldsfélags Gemina, stærsta eiganda Impregilo, hafa einnig fall- ið á ítalska markaðnum. - hh sjá síðu 24 RANNSÓKN Ítalska lögreglan við höfuðstöðvar Impregilo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.