Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 38
FIMMTUDAGUR 25. nóvember 2004 „Amma mín, Ólöf Konráðsdóttir, eða Lóa Konn eins og hún er kölluð, hafði mjög mikil áhrif á mig,“ segir listakon- an Lína Rut Wil- berg um föður- ömmu sína sem hún kynntist ekki fyrir alvöru fyrr en átta ára gömul. „Fram að því hafði ég búið úti á landi en vissi alltaf vel af þessari konu sem tíðum sendi mér fullar ferðatöskur af flottum fötum úr verslun- inni sinni, Lóubúð, á Skóla- vörðustígnum. Í barnshjart- anu var amma alltaf drottn- ingin. Svo þegar ég flutti til borgarinnar urðu heimsóknir til henn- ar að fastri rútínu. Amma er frumkvöð- ull að mörgu leyti því það eru ekki margar konur af hennar kynslóð sem ekki sáu um heimil- isverkin í sínu hjónabandi, en amma kunni til dæmis aldrei almennilega á þvottavél- ina heldur sá afi um þau mál á heimilinu.“ Lína Rut segist hafa heyrt sögur af ömmu Lóu í upp- eldinu; hún gat seinna sam- samað sig þeim og þær höfðu mikil áhrif á hana. „Ég er alin upp hjá mömmu og stjúppabba mín- um en ekki blóðföð- ur. Þannig kom ég ein inn í mína fjöl- skyldu með þetta blóð og féll kannski ekki alltaf inn í hóp- inn. Heyrði svo sög- ur af ömmu, hvern- ig hún var öðruvísi en flestar konur og það á jákvæðan og skemmti- legan hátt. Þótt hún kynni ekki á þvottavélina var hún þannig persóna að engum datt í hug að hneykslast á henni. Svo þegar ég sjálf fór að búa og fann hvernig ég virkaði í sambúð, því ég kann illa á þvottavélina og er ekki mikið fyrir að skúra eða strauja, fann ég hve margt við áttum sameigin- legt og þá varð auð- veldara fyrir mig að vita að ég var ekki eina konan í heim- inum sem var svona ófull- komin í hús- verkunum. Ég hef kannski skúrað tíu sinnum síð- ustu átta árin en ég hefði ekki get- að verið heppnari með eig- inmann, hann sér um þetta af natni og ánægju.“ Lína Rut Wilberg listakona Fann týnda hlutann í sjálfri sér í gegnum föðurömmu sína og fékk svör við mörgu í eigin fari. Lóa Konráðsdóttir, amma Línu RutarVar frumkvöðull sinnar kynslóðar og stressaði sig ekki á húsverkunum frekar en Lína Rut. Áhrifavaldurinn Fann sjálfa sig í ömmu Lóu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.