Alþýðublaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 1
igss M.ðvikudaginn 28. júní. 145 tölablað er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, imunið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Xaspgj. a'ð og VKWag í blaðinu í gær var því haldið íram, að kaupgfaldið væri skamm- arlega lágt. Þó 'áð byrjað sé i því nú í þessari grein, þá 'skulu araenn ekki hæida, að það sé í þvf skyni gert að draga úr því, seaa þar var sagt. Siður en svo. Það skal miklu fremur endurtekið hér, til þess að það gleymist ekki, að }>að er svo skammarlega lágt, að iþað er ekkert vit í því, 'að það Sækki í náinni framtlð, þó að vörur íéllu eitthvað dálítið f verði. ( Þar með er vltanlega ekki sagt, að það megi aldrei lækka; eu á ititt skal lögð ánerzla, að til þess að það geti orðið, verður v'óruverð œd tetkka að tnun, og skal nú, til þess að ekki sé hægt áð segja, að hér sé litið á málið að eins ' frá annari hliðiani, minnast á at rlðf, sem . feafa áhrif á, hvort OOkkuð getur úr því orðið f bráð. , Það, hversu verðiækkun er meir ikægfara hér en anaarsstaðar, staf- ar aðaliega af tvenou. Hið fyrra er lágt gengi ísleazkra peninga. Úm það er eingöngu að kenna ráðieyxi, óspiiunarsemi og þekkingarskorti fslenzkra stjórn- enda, fjármálamanna, atvinnurek- enda, framleiðenda og kaupmanna. Á stríðsárunnm var hér hvert veltiárið öðru meira til sjávar og sveita, svo að hér hlaut að safn ast auður, en fyrir vanþekkingu og dugleysi stjórnenda landsins lenti mcstur þessi auður f vitlausra maona vaia, sem ekki kunnu með fé að fara fremur en óviti með hníf. Afleiðingin var sú, að þegar taka þurfti á raóti afturkastinu, þá voru engar varnir fyrir hendi, engar íeitar kýr handa þeim mögru að éta. Rfklssjóður var nær tóm- ur, þv£ að fyrir tómlæti og sein Sjuffluiialulai Euitjaiílif heldur fund í Bárunni íimtud. 29. þ. m. kl. 71/* síðde Fundárefni: Inntaka margra nýrra félaga, Sildveiðakaupið á mótorbátunum og fieira. Fjölmennið á fundinnf Stjörnin. læti stjórnendanna var þess ekki gáð að grípa gæsina, er hún gafst, og hækka réttilega skatta og og önnur gjöid til ríkisins, meðan eittvað var til i þau, og þess vegna kunur hækkunin nú, þegar ekkert er til í hana. Útflytjendur eyði lögðu markaðinn fyrir útfiutttings vöruna með heimskulegri íjár- græðgi, svo sð framleiðslan grotn aði ssiður að nokkru leyti og varð að óþverra, — hörmulegt um árangur af striti margra manna. Útlendingur fékk að láni mikinn hluta af veitufé annarar aðalpen ingastofnunar landsins og endur- galt ekki fyr en fslenzkir peningar voru stórfallnir og hefir vitanlega grætt á þvf, svo að miljónum skifti. Afleiðingin er sú, að alt féll f kaldakol, svo sem menn hafa nú áþreifanlega reynt um sinn'. Og það er ekki búið. Nú sjá fs lenzkir fjárplógsmenn sér hag i því að halda gengi fsienzkra peninga | niðri og gera það þess vegna eins lengi og þeir geta. Það er því vfst, að verðlækkun verðnr mjög hægfara nokkra stund enn, þvf að það er sjálfsagt engin von um það nú heidur en fyrri dsginn, að stjórnendur landsins hitti ráð eða hijóti dáð til þess að taka hér f taumana. Síðara atriðið, er tefúr fyrir verðlækkun, er verzlunarfyrirkomu- I hestið. Munið eftir, þegar þér farið út úr bænum„ að hafa með yður [í nesti x-ililingg- frá Kaupfélaginu. lagið. Verzlun reka hér og stunda langt um fleiri menn en nekkur þörf er é, en það hefir f för með sér, að miklu meiri kostnaður hieðst á vöruna en þyrfti að vera, ef gott skipuiag væri á verzlun- inei. Kaupmenn þykjast þvf varla geta lækkað vöruna nema með þvf að minka gróða sinn, og það vilja þeir eðlilega trauðia gera, meðan annað er fært. En menn kunna nú að segja, að hin „frjálsa samkepni" muni þvinga þá til þess fyr eða sfðar. Þar til er þvf að svara, að til þess kemur ekki, þvf að hin „frjálsa samkepni" er úr sögunni. Ef hún væri til, hlyti að reka að þvf, að slyngaati kaup- maðurinn legði út f að keppa af alefii, og þá hlyti svo að fara, að hann legði á m)ög'skömmum tfma undjr s!g alla verzlun landi' ins. Gaogurion yrði þessi: Haoot

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.