Alþýðublaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 1
xg23 M.ðvikudagina 28. júní. 145 tölublað 1. @ "fc JL 22. 22. er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1— 5. Jhspgja ð og vetilag. í blaðinu ( gær var því haldið íram, að kaupgjaldið væri skamm- arlega lágt. Þó að byrjað sé á J>v£ nú í þessari grein, þá skulu menn ekki halda, að það sé í þv< Bkyni gert að draga úr því, sem þar var sagt. Síður en svo. Það skal miklu fremur endurtekið hér, til þess að það gleymist ekki, að það er svo skammarlega lígt, að það er ekkert vit ( þvf, að það lækki i náinni framtið, þó að vörur áéllu eitthvað dálítið £ verði. , Þar með er vitanlega ekki sagt, að það megi aldrei lækka; en á hitt skai lögð áherzla, að til þess að það geti orðið, verður voruverð <tð leskka að mun, og skal nú, tll þess að ekki sé hægt áð segja, að hér sé litið á málið að eins frá annari hliðinni, minnast á at riði, sem hafa áhrif á, hvort nokkuð getur úr þv( orðið í bráð. Það, hversu verðlækkun er meir hægíara hér en annarsstaðar, staf- ar aðallega af tvennu. Hið fyrra er iágt gengi fslenzkra peninga. Um það er eingöngu að kenna ráðieysi, óspilunarsemi og þekkingarskorti (slenzkra stjórn- enda, fjármálamanna, atvinnurek enda, framleiðenda og kaupmanna. Á strfðsárunum var hér hvert veitiárið öðru meira til sjávar og sveita, svo að hér hlaut að safn ast auður, en fyrir vanþekkingu og dugleysi stjórnenda landsins lenti mestur þessi auður f vitlausra manna vaia, sem ekki kunnu með fé að fara fremur en óviti roeð hnff. Aflsiðingin var sú, að þegar taka þurfti á móti afturkastinu, þá voru engar varnir fyrir hendi, engar feitar kýr handa þeina mögru að éta. Rfklssjóður var nær tóm- ur, því að fyrir tómlæti og sein iejljsiíhl heldur fund í Bárunni fimtud. 29. þ. m. kl. 7^/a síðdc Fundárefni: Inntaka margra nýrra félaga, Síldveiðakaupið á mótorbátunum og fleira. Fjölmennið á fundinnr S t j ó r n i n. læti stjórnendanna var þess ekki gáð að grfpa gæsina, er hún gafst, og hækka réttilega skatta og og önnur gjöid til ríkisins, meðan eittvað var til f þau, og þess vegna ksmur hækkunia nú, þegar ekkert er til f hana. Útflytjendur eyði lögðu markaðinn fyrir útflutnings vöruna með heimskulegri fjár- græðgi, svo sð framleiðsian grotn aði niður að nokkru leyti og varð að óþverra, — hörmulegt um árangur af striti margra manna. Útlendiogur fékk að láni mikinn hluta af veltufé annarar aðalpen ingastofnuaar landsins og endnr- galt ekki fyr en fslenzkir peningar voru stórfallnir og hefír vitanlega grætt á þvf, svo að miljónum skifti. Afleiðiogin er sú, að alt féll f kaldakol, svo sem menn hafa «ú áþreifanlega reynt um sinn. Og það er ekkí búið. Nú sjá fs lenzkir fjárplógsmenn sér hag ( þvf að halda geogi fsleozkra peninga niðri og gera það þess vegna eins lengi og þeir geta. Það er þvf vfst, að verðlækkun verður mjög hægfara nokkra stund enn, þvf að það er sjáifsagt engin von um það nú heidur en fyrri dsginn, að stjórnendur landsins hitti ráð eða hljóti dáð til þess &8 taka hér f taumana. Síðsra atriðið, er tefur fyrir verðlækkun, cr verzlunarfyrirkomu- í nestið. Nlunið eftir, þegar þér farið út úr bænum, að hafa með yður [£ nesti rikling1 frá Kaupfélaginu. lagið. Verzlun reka hér og stunda iangt um fleiri menn en nekkur þörf er á, en það beflr f för með sér, að miklu meiti kostnaðnr hleðst á vöruna en þyrfti að vera, ef gott skipuiag væri á verzlun- inei Kaupmenn þykjast þvf varla geta lækkað vöruna nema með þvf að minka gróða sinn, og það viija þeir eðlilega trauðla gera, meðan annað er fært. En menn kunna nú að segja, að hin „frjálsa samkcpni* muni þvinga þá til þess fyr eða sfðar. Þar til er þvf að svara, að tii þess kemur ekki, þvf að hin „frjálsa samkepni* er úr sögunni. Ef hún væri til, hiyti að reka að því, að slyngasti kaup- maðurinn legði út f að keppa af alefli, og þá hlyti svo að fara, að hann legði á mjög skömmum tfma undír sig alk verzlun lands- ins, Gangurinn yrði þessi: Hanoi 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.