Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 69
25. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Frelsi til að velja getur stundum skapað manni mikla kvöl og pínu. Þetta enduruppgötv- aði ég um daginn þegar ég loks lét tengja loftnetið í íbúðinni minni og gerðist áskrifandi að Digital Ís- landi. Í marga mánuði hef ég ein- ungið fylgst með Ríkissjónvarp- inu. Þannig er mál með vexti að fyrri eigendur íbúðarinnar sem ég festi kaup á síðastliðið vor höfðu aldrei séð ástæðu til þess að tengja sjónvarpsloftnetið. Litla sjónvarpið mitt er nú ekki með öflugra inniloftneti en svo að ein- ungis var unnt að horfa á Ríkis- sjónvarpið og svo Stöð 2 með miklum harmkvælum. Ég lét mig stundum hafa það að stilla loftnet- ið eftir kúnstarinnar reglum en það var svo mikið vesen að ég lét mér yfirleitt nægja að hlusta á fréttirnar í útvarpinu. Nema hvað. Þetta einhæfa framboð hafði auðvitað viss þægindi í för með sér. Ég þurfti til dæmis ekki að skoða nema eina sjónvarpsdag- skrá og var alveg með það á hreinu hvað var í boði. Nú hins vegar er öldin önnur. Ég get valið úr fjölda stöðva, sem er frábært, en frelsið hefur reyndar haft þau hliðaráhrif að ég hef ekki horft á einn einasta þátt til enda síðan ég fékk allar stöðv- arnar. Um leið og það kemur dautt móment í dagskrárliðinn sem ég er að horfa á skipti ég um stöð og þetta endar auðvitað alltaf á því að ég tek allan hringinn, flakka frá Ríkissjónvarpinu, yfir á Stöð 2 og þannig koll af kolli þar til ég er komin að pólsku stöðinni Polsat. Ég hef hingað til skemmt mér vel yfir sjónvarpsglápinu en er oft agalega rugluð eftir kvöldið - veit ekki almennilega hvað ég hef verið að horfa á. Þar sem ég er al- mennt hlynnt fjölbreytni frekar en einhæfni hef ég orðið fyrir vonbrigðum með vangetu mína í að fara með frelsið. En ég vona að mér takist að ná betri tökum á því fyrr en síðar. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SIGRÍÐI B. TÓMASDÓTTUR SKORTIR EINBEITINGU Í FRELSINU Að velja eða ekki velja M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ég rek ALVÖRU nætur- flugþjónustu! Ég ætla að fara að sofa... ...um leið ég hef lokið við að þrífa eldhúsið, setja í vél, hengja upp þvottinn, taka kjötið úr frystinum, skrifa mömmu bréf og fara í bað. Ég ætla í háttinn... KARLAR ZZZ! ÍVAR HLÚJÁRN Próftíminn Bíllinn er dýr en... Pondus! Ég vil að þú fáir þenn- an bíl! Fæ ég hann? Fáááááiiii- ir...Nei, fyrsta boð er 1,5 milljónir! Ein og hálf milljón? Það gæti gengið! Með aukabún- aði er hann á tæpar þrjár milljónir! Sanserað lakk, aðalljós, sæti....eru sætin aukabúnaður? Sæti, öskubakki, bremsu- klossar... nefndu það bara! Hefur þú séð Palla? Hann sagðist þurfa að lesa lexíurn- ar sínar! KONUR Hverafold 1-3, Torgið, Grafarvogi, sími 577 4949 Skipagötu 5, Akureyri, sími 466 3939 Athugið: Opið um helgina í Grafarvogi: lau kl. 11-16 og sun 13-15 Komið og gerið dúndurkaup - Geri aðrir betur Vegna mikillar eftirspurnar framlengjum við JANÚARÚTSÖLUNA í nokkra daga til viðbótar,,, Allar vörur með 50-70% afslætti Vandaðar dragtir,kápur og peysur Komið og gerið dúndurkaup Opið alla daga frá 11 til 18 og laugardaga frá 11 til 14. NÝ SENDING Opið virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 Mikið úrval Mörkinni 6. Sími 588 5518 Leðurúlpur Rússkinnsúlpur Dúnúlpur Pelskápur Hattar og húfur F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.