Fréttablaðið - 29.11.2004, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 29.11.2004, Blaðsíða 17
SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 35 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki104 stk. Keypt & selt 26 stk. Þjónusta 52 stk. Heilsa 14 stk. Skólar & námskeið 1 stk. Heimilið 7 stk. Tómstundir & ferðir 3 stk. Húsnæði 17 stk. Atvinna 16 stk. Tilkynningar 7 stk. Frjáls íbúðalán vextir 100 % veð set nin gar hlu tfa ll Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,2% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is H i m i n n o g h a f Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði Ragnheiður Þengilsdóttir viðskiptafræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði. Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,2% vextir 18.507 5.390 4.305 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Góðan dag! Í dag er mánudagur 29. nóvember, 334. dagur ársins 2004. Reykjavík 10.41 13.16 15.51 Akureyri 10.47 13.01 15.14 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag FASTEIGNASÖLUR 101 Reykjavík 34 Ás 16 Búmenn 30 Draumahús 19 Eignakaup 29 Eignalistinn 30 Eignam. Suðurnesja 30 Eignaval 14 Fasteignamarkaðurinn 13 Fasteignamiðlun FM 9 Fasteignam. Grafarv. 8 FMH fasteignasala 23 Fyrirtækjasala Íslands 31 Hóll 15 Hraunhamar 24 Höfði 11 Lyngvík 12 Lyngvík Kópavogi 10 Nethús 28 Remax 27 Remax 33 Viðskiptahúsið 27 X-hús 33 Þingholt 32 Húsið verður laust fljótlega en það er stað- sett á skemmtilegum stað í Hafnarfirði. Íbúðin sjálf er 137,8 fermetrar og bílskúrinn 76,3 fermetrar með þriggja metra lofthæð. Húsið í heild er sem sagt 214 fermetrar og að auki er fjörutíu fermetra, ósamþykkt rými á neðri hæðinni með þriggja metra lofthæð. Húsið er byggt upp í hæð og með góðu út- sýni. Tveggja mínútna gangur er á golfvöll Keilis sem spillir ekki fyrir. Hol, stofa og svefnherbergi í íbúðinni eru lögð Merbo-parketti. Stofan er björt með glugga með útsýni að Snæfellsjökli. Virki- lega skemmtilegur arinn er í stofunni og að sögn fyrri eiganda er grjótið í honum tekið frá ýmsum stöðum úr heiminum. Íbúðin er skemmtileg og opin og svefnherbergin eru tvö, stór og góð. Náttúrusteinn er á borð- stofu og anddyri og góður möguleiki er að hanna herbergi á neðri hæðinni þar sem loft- hæðin er mikil. Þvottaaðstaðan er þægileg og bakdyr eru úr þvottaaðstöðu, rétt við eld- húsið, sem er hentugt fyrir grillið. Húsið er innarlega í botnlanga og stutt er fyrir börn að fara í leikskóla og mjög góðan grunnskóla sem er Hvaleyrarskóli. Einbýlishús með sérlega fallegum arni Fasteignasalan Hóll er nú með til sölu fjögurra herbergja einbýlishús á tveim- ur hæðum að Vesturholti 9 í Hafnarfirði. Húsið er á afskaplega skemmtilegum stað í Hafnarfirði. MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINSER ÞÍN FASTEIGN AUGLÝST HÉR? Hefðbundnar höldur BLS. 6 Tíska í jólaseríum BLS. 7 Raðað í uppþvottavél BLS. 2 Jólahreingerning BLS. 4 Hóll - Tákn um traust 100% þjónusta Skúlagata 17 | sími 595 9000 | fasteignir@frettabladid.is Framkvæmd við þriðja áfanga endurbóta alþingishússins, sem unnin var sumarið 2004 og haustið fram að þingsetningu, er lokið. Í þessum áfanga voru gólf brotin upp beggja megin við forsal og endur- nýjuð vegna rakaskemmda. Miklar viðgerðir voru einnig gerðar á veggjum, gólfum og loftum á fyrstu og annarri hæð. Umsjón hefur Framkvæmdasýsla ríkisins. Helmingur íbúða í nýju 26 íbúða fjölbýlishúsi sem verið er að byggja við Pósthússtræti í Reykja- nesbæ hefur verið seldur. Húsið verður sjö hæðir og tilbúið til af- hendingar á næsta ári. Bygginga- verktakar hússins eru Meistarahús en verið er að undirbúa byggingu sams konar fjölbýlishúss við hlið þess sem nú rís við Pósthússtræti. LIGGUR Í LOFTINU í fasteignum FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Íslandsbanki og KB banki hafa lækkað vexti á húsnæðislánum úr 4,2 prósentum í 4,15 prósent. Ákvörðun hjá Íslandsbanka var tekin í kjölfar þess að Íbúðalánasjóður lækkaði vexti á sínum lánum eftir síðasta útboð. Hjá KB banka verður gerð sú breyting á skilmálum þegar tekið er hundrað prósenta lán að fjármögnunartími tuttugu prósenta lánsfjárhæðarinnar verði að hámarki fimmtán ár. Vextir lækkaðir á húsnæðislánum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.