Fréttablaðið - 01.12.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 01.12.2004, Blaðsíða 44
Fjölmiðlar, og þá sérstaklega Stöð 2, hafa verið duglegir að spá fyrir endalokunum. Fyrst var það ísöldin sem átti að drepa mann. Mér fannst það nokkuð nötur- legur dauðdagi. Mér leiðist að vera kalt. Svo kom fuglaflensan sem fyrst á að leggja okkur í rúmið og síðan í gröfina. Þá fór að færast fjör í leikinn. Ímynd- unarafl mitt fór af stað. Ég sá mig liggja uppi í rúmi, máttvana og skjálfandi, sendandi SMS til vina sem svöruðu og sögðust enn lifa. En smám saman hættu svörin að berast ... Ég var næstum orðin sátt við þessi dramatísku endalok þegar Stöð 2 birti fréttina um hinn bráðdrepandi miltisbrand. Sú frétt komst nálægt því að ofb- jóða mér. Fullmikið framboð á endalokum. Og svo man ég eftir frétt um að eldgosavirkni ætti eftir að aukast á landinu. Senni- lega eiga líka eftir að berast jarðskjálftafréttir. Maður hefur greinilega nóg að óttast. Nú gerir maður bara eins og alkohólist- arnir; tekur einn dag í einu – og þakkar fyrir sig að kvöldi dags. Kannski er skemmtilegra, að minnsta kosti fyrir okkur full- orðna fólkið, að lifa við þann grun að ógn geti dunið yfir hvenær sem er. Það er eins og að vera í miðri stórslysamynd frá Hollywood. Nema hvað maður lifir sennilega ekki af. ■ 1. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR FYLGIST MEÐ SPÁM UM ENDALOK MANNKYNS Endalokin 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Disneystundin 17.46 Líló og Stitch (9:28) 18.08 Sígildar teiknimyndir (9:42) 18.15 Músaskjól (9:14) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Servants (2:6) (e) 13.35 Two and a Half Men (3:24) (e) 14.05 The Osbournes (8:10) (e) 14.40 Idol Stjörnuleit (e) 15.35 Idol Stjörnul- eit (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Horance og Tína, Lína langsokkur, Snjóbörnin, Tracey McBean, Snjóbörnin, Könnuðurinn Dóra) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 21.25 The Worst Week of My Life. Howard og Mel hyggja á að gifta sig en vikan fyrir brúðkaupið er ansi skrautleg. ▼ Gaman 19.35 Jesús og Jósefína. Nýr myndaflokkur um tólf ára stúlku í Danmörku og efasemdir hennar um jóla- haldið. ▼ Jólin 21.00 America's Next Top Model. Lokaþáttur þessa þáttar en í kvöld kemur í ljóst hver er ofurfyrir- sæta Bandaríkjanna. ▼ Raunveruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Josefína (1:24) 20.00 Summerland (4:13) Bandarískur myndaflokkur um unga konu sem þarf að kúvenda lífi sínu. 20.50 Extreme Makeover (16:23) (Nýtt útlit 2) 21.35 Mile High (8:13) (Háloftaklúbburinn) Velkomin um borð hjá lággjaldaflug- félaginu Fresh. Við kynnumst áhafnar- meðlimunum við leik og störf. Þeir kvarta ótt og títt um lélegan aðbúnað og hörmuleg laun en eru samt alsælir með starfið! Bönnuð börnum. 22.25 Oprah Winfrey Gestir Opruh koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólkinu þykir mikilsvert að koma fram í þættinum. 23.10 Six Feet Under 4 (6:12) (e) (Bönnuð börnum) 0.05 Chasing Beauties 1.30 Postc- ards from the edge 3.10 Fréttir og Ísland í dag 4.30 Ísland í bítið (e) 6.05 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 0.15 Mósaík 0.50 Kastljósið 1.10 Dagskrárlok 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Á baðkari til Betlehem (1:24) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Bráðavaktin (10:22) (ER) 20.55 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins. 21.25 Vandræðavika (2:7) (The Worst Week of My Life) Bresk gamanþáttaröð um Howard og Mel sem eru að fara að gifta sig. 22.00 Tíufréttir 22.20 Ístölt Þáttur um gæðingakeppni í tölti á ís sem haldin var í skautahöllinni í Laugardal síðastliðinn vetur. 22.55 Smith-fjölskyldan (The Smith Family) Bandarísk heimildarmynd um baráttu Kim Smith. 17.45 Bingó (e) 23.30 Judging Amy (e) 0.15 Octopussy (e) 2.25 Óstöðvandi tónlist 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 Fólk – með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll- unum sínum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 America's Next Top Model - lokaþáttur Leitin að næstu ofurfyrirsætu Banad- ríkjanna. 22.00 The L Word Þáttaröð um lesbískan vin- kvennahóp í Los Angeles. Smábæjar- stelpan Jenny eltir kærastann sinn til borgarinnar en uppgötvar nýja hlið á sjálfri sér þegar hún kynnist kaffihúsa- eigandanum Marinu. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 8.00 Legend of 1900 10.05 Scooby-Doo 12.00 Boys Will Be Boys 14.00 Legend of 1900 16.05 Scooby-Doo 18.00 Boys Will Be Boys 20.00 Final Fantasy: The Spirits Within (Bönnuð börnum) 22.00 Highway (Bönnuð börnum) 0.00 The Net (Bönnuð börnum) 2.00 Series 7: The Contenders (Bönnuð börn- um) 4.00 Highway (Bönnuð börnum) OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna (e) 0.30 Nætur- sjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó. Skólaferðalag (Bönnuð börn- um) 23.15 Korter HELKULDI „Fyrst var það ísöldin sem átti að drepa mann. Mér fannst það nokkuð nöturlegur dauðdagi. Mér leiðist að vera kalt. Svo kom fuglaflensan sem fyrst á að leggja okkur í rúmið og síðan í gröfina. Þá fór að færast fjör í leikinn.“ ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 Staying Alive 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Staying Alive 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 8.00 Football: Eurogoals 9.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 10.00 Futsal: World Championship Chi- nese Taipei 15.00 Boxing 16.00 All sports: WATTS 16.30 Trial: Indoor World Championship Tenerife Spain 17.00 Futsal: World Championship Chinese Taipei 18.00 Futsal: World Championship Chinese Taipei 19.00 All sports: SportStar Aw- ards 20.30 Equestrianism: Show Jumping Paris 21.30 Polo: British Polo Championship 22.00 Sailing: Swedish Match Tour 22.30 Golf: Asian Tour 23.00 Al l Sports: Wednesday Selection 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Football: UEFA Cup BBC PRIME 5.00 Writing & Pictures 5.20 Shakespeare Shorts 5.40 Just So Stories 5.50 Just So Stories 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercromby 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 50/50 8.00 Holiday Swaps 8.30 Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Learning English With Ozmo 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Captain Abercromby 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 50/50 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Location, Location, Location 19.30 Changing Rooms 20.00 Property People 21.00 No Going Back 22.00 Dalziel and Pascoe 23.30 Two Pints of Lag- er and a Packet of Crisps 0.00 Art and Its Histories 1.00 Walk On By: the Story of Popular Song 2.00 Richard II 3.00 Back to the Floor 3.30 The Crunch 4.00 Starting Business English 4.30 Learning English With Ozmo 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Attacks of the Mystery Shark 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Rolex Awards for Enterprise 2004 18.30 Totally Wild 19.00 The FBI 20.00 Attacks of the Mystery Sh- ark 21.00 Frontlines of Construction 22.00 The Bridge of Mostar 23.00 The Sea Hunters 0.00 Frontlines of Construct- ion 1.00 The Bridge of Mostar ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Busi- ness 18.30 Big Cat Diary 19.00 Wolves at Our Door 20.00 Profiles of Nature 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 From Cra- dle to Grave 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Wolves at Our Door 2.00 Profiles of Nature 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 A 4X4 is Born 17.30 A 4X4 is Born 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Unsolved History 21.00 Moscow Siege 22.00 Royal Deaths and Diseases 23.00 The Reel Race 0.00 Cold War Submarine Adventures 1.00 Weapons of War 2.00 Jungle Hooks 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 A 4X4 is Born 4.30 A 4X4 is Born MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 11.00 Fight for Your Rights - Diary of Bono and Chris Tucker in Africa 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 13.30 Fight for Your Rights - Sex Education & the Social History of HIV/Aids 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Staying Alive - An MTV Global Forum on Aids 17.30 MTV:new 18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Staying Alive 2004 20.00 Fight for Your Rights - Diary of Bono and Chris Tucker in Africa 21.00 Staying Alive - Meeting Mandela 22.00 The Lick 23.00 Pimp My Ride 23.30 MTV - I Want A Famous Face 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Charity Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 Fight for Your Right 13.00 VH1 Hits 15.00 FFYR. Sex Edu- cation 15.30 Staying Alive MTV Global Forum on Aids 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 18.30 FFYR. Sex Education 19.00 Staying Alive 2003 Show 19.30 Fight for Your Right 20.30 FFYR. Sex Education 21.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter's Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Coura- ge the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Add- ams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry ERLENDAR STÖÐVAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.