Fréttablaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 42
26 6. desember 2004 MÁNUDAGUR Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is Ólafur Sævarsson Sölustjóri 820-0303 Mikael Nikulásson Framkvæmd astjóri 694-5525 Rögnvaldur Guðni Jóhannsson Sölufulltrúi 861-9297 • Hlynur Víðisson Sölufulltrúi 824-0070 Guðrún Helga Jakobsdóttir Ritari/skjalavinnsla Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. kl. 12-14 laug. www.eignakaup.is SUÐURNES HÓLAGATA - VOGAR Vorum að fá fínt 116m2 hús ásam 38 m2 bílskúr í norð- ur Vogum. Kaupandi getur haft mikið að segja með sem eftir á að gera í hús- inu.Nánari uppl veittar hjá Eignakaup. KEFLAVÍK, TÆKIFÆRI Stórt 408m2 einbýli á besta stað.Húsið er á þremur hæðum,fjöldi herbergja og baðher- bergja, gríðarlegir möguleikar hvort sem er til búsetu eða reksturs Gistiheimilis.V.19,9 m. Allar nánari uppl á skrifstofu okkar. FÍFUMÓI - NJARÐVÍK 73,4fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð til sölu. Eldhús með góðri innréttingu, t.f þvottav. og borðkrók. Baðh. með baðkar og eldri flísar. Bæði her- bergin eru með fataskápum. Stofa með parket og útgang á svalir. Hol með parket, hengi og skópláss. Þvottav. og þurrkari fylgir með. Geymsla og sameiginlegt þvottah. V 7,5 m FAXABRAUT. KEFLAVÍK Flott 3ja herb. 84,3fm íbúð til sölu á 3ju hæð. Her- bergi með teppi á gólf, baðh. með flísar á veggjum os gólfi, stofa og hol með parketi, eldh. með fallegum flísum á golfi og Llaga innréttingu með nýrri eldavél. Stutt í alla þjónustu. V 7,5m HÁSEYLA - INNRI NJARÐVÍK Falleg 104 fm einbýli með 40 fm bílskúr sem er innréttuð sem íbúð í dag. 4 svefn- herbergi, fallegt eldhús. Eiginin er björt og vel skipulögð. Eign sem vert er að skoða. V. 17.5 m. 4RA HERBERGJA HJALLAVEGUR Mjög skemmtileg 4 herb. risíbúð, 81,2 fm ásamt 21 fm bílskúr. Íbúðin er 120 fm af gólfleti og nýtist öll mjög vel. Þetta er eign sem kemur á óvart, FRÁBÆRT ÚTSÝNI. LAUS STRAX. V. 14.9 m. BLÖNDUBAKKI. Mjög góð 4ra.herb. íbúð á 3.hæð með auka herb. í kjallara. Fal- leg beyki eldhúsinnr. sem og nýleg tæki. Parket og korkur á gólfi, flísalagt baðherb með þvotthúsi/geymslu innaf. 3 rúmgóð herb., fataherb. innaf hjónaherb. Suður svalir. Mjög barnvænt hverfi, stutt í leik- skóla sem og skóla.V. 15,7 m. 3JA HERBERGJA TÓMASARHAGI. Falleg og hlý 83 fm jarðhæð með sérinngangi. Snyrtilega upp- gert eldri innrétting í eldhúsi, flísar á gólfi. Baðherb. m/ baðkari. Parketlögð 2 herb. sem og rúmgóð stofa og gangur. Sameig- inlegt þvottahús. V. 13.9 m. 2JA HERBERGJA LAUGAVEGUR. 61 fm íbúð með sér inngang á jarðhæð í bakhúsi á Laugaveg til sölu. íbúðin er ný uppgerð, allar lagnir nýj- ar, allt rafmagn nýtt, nýir gluggar og gler, ný eldhúsinnrétting. Tvær litlar geymslur eru frammi á stigagangi. V 10,9 m. BLÁSALIR. Glæsileg 78 fm 2ja herb. íbúð á 11. hæð með stórkostlegu útsýni, allt nýtt. Glæsilegar innréttingar, vandað parket, flísar í eldhúsi, sér þvottah. góðar svalir, geymsla og upphitað bílskýli í kjall- ara. V 16,5 m. NAUSTABRYGGJA. Falleg 2-3ja herb. íbúð á 1.hæð með fallegri timburver- önd. Vandaðar innr. Parket og flísar á gólf- um. V. 15.9 m. HRINGBRAUT. Mjög góð 2ja. herb. kjallara íbúð á þessum vinsæla stað. Eign- in skiptist í herb. stofu, eldhús og baðherb m/þvottaðstöðu. Einnig er geymsla í kjall- ara. Tilvalin fyrstu kaup. V.10.9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI LINDIR. KÓP Erum með glæsilegt 751 m2 húsnæði á besta stað í Lindunum í Kóp, traustir leigusamningar í stærstum hluta húsins, húsið býður upp á mikla möguleika fyrir kaupanda. Mikið áhvílandi, V 62 m. Uppl. gefur Ólafur hjá Eignakaup. Gerum verðmöt samdægurs án skuldbindinga um sölu fyrir aðeins kr. 7500 án/vsk. Endilega hafið samband við sölumenn Eignakaups. FASTEIGNA- EREIGENDUR ATHUGIÐ!!! EIGNIR ÓSKAST !!! Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eft- ir eignum af öllum gerðum og stærðum fyrir fjölda fólks sem er á kaupendalista okkar. Mjög góð söluprósenta sem og fríar auglýs- ingar. Endilega hafið samband við sölumenn og við komum samdægurs EIGNAKAUP - ÞAR SEM HLUTIRNIR GERAST! 220 Hafnarfjörður: Gamalt hús með sögu Austurgata 26: Reisulegt, steinsteypt hús á þremur hæðum. Lýsing: Húsið var byggt árið 1919 og er steinsteypt hús, hæð, kjallari og ris. Hjálp- ræðisherinn byggði það upphaflega sem sjómanna- og gistiheimili. Húsið er með reisulegri húsum sem við götuna standa og á sér mikla sögu. Í dag er húsið í eigu Hafnarfjarðarbæjar og er það skráð sem átta íbúðir. Endurbætur: Undanfarin tvö ár hafa farið fram umfangsmiklar endurbætur á hús- inu bæði utanhúss og innan. Húsið var allt málað að utan í fyrra og meðal annars skipt um glugga á hæð og risi og þak endurnýjað. Skipt var um gólfefni að stórum hluta, einnig um hita- og vatnslagnir ásamt hreinlætistækjum auk þess sem raf- magn var endurnýjað. Húsið verður selt í heild sinni. Húsið verður til sýnis í dag, mánudag. Fermetrar: 462,5 Verð: Tilboð óskast Fasteignasala: Fasteignamiðlun Hafnarfjarðar 820 Eyrarbakki: Einbýli við ströndina Búðarstígur: Fallegt hús með bílskúr. Lýsing: Talsvert endurnýjað fallegt einbýli við ströndina á Eyrarbakka. Í húsinu er stórt eldhús með ágætum innréttingum, borðkrók, búri og þvottahúsi inn af. Stofan er sunnanvert í húsinu með stórum gluggum. Þaðan er gengið út á verönd áfram út í garð. Svefnherbergi eru fjögur, þar af þrjú á svefnherbergisgangi þar sem einnig er ágætt baðherbergi. Byggingarefni: Húsið er byggt 1970 úr holsteini. Það er talsvert endurnýjað, til dæmis gluggar og gler að miklu leyti. Gólfefni eru plastparkett á stofu, holi og þremur svefnherbergjum. Eldhús, bað, anddyri og eitt svefnherbergið er dúklagt. Annað: Húsinu fylgir 31,2 fermetra bílskúr sem er nýlega búið að klæða og ein- angra loft. Affallshiti úr húsinu er nýttur til upphitunar á bílskúrnum. Garðurinn er sérlega skemmtilegur. Fermetrar: 139,4 (með bílskúr) Verð: 14,7 milljónir Fasteignasala: Hóll Nýr aðal- skipulagsvefur Vinna við aðalskipulag Árborgar. Búið er að opna vef vegna vinnu við gerð nýs aðalskipulags fyrir sveitarfélagið Árborg. Á vefn- um er að finna upplýsingar um stöðu vinnunnar við gerð skipulagsins, einnig eru þar uppdrættir og greinargerðir. Hægt er að leggja fram fyrir- spurnir og koma með ábending- ar til höfunda skipulagsins, auk þess sem hægt er að taka þátt í umræðum og viðra skoðanir um einstaka þætti skipulagstillagn- anna. Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins Árborgar. Slóð skipulagsvefjarins er http://granni.verksud.is/adal- skipulag ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.