Fréttablaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 67
27MÁNUDAGUR 6. desember 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 8 og 10.10 B.I.12 Búið ykkur undir að öskra. Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Sama Bridget. Glæný dagbók. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.is JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 10.20 B.I.16 Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. HHH S.V. Mbl Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 14 Sýnd kl. 8 HHH kvikmyndir.com HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd HHH S.V. Mbl Sýnd kl. 5.45 og 8 Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 B.I.16 ALIEN V. PREDATOR SÝND KL. 6 b.i. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is kl. 5.45 og 10.15 b.I. 12 Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! Sýnd kl. 8 og 10.15 b.i. 16 ára Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 6 og 8.10 m/ísl. tali Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 m/ensku tali EINGÖNGU SÝND UM HELGAR Ótrúleg Muay Thai slagsmálaatriði og engar tæknibrellur. SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGA- MYND Í ANDA BRUCE-LEE FRÉTTIR AF FÓLKI Síðumúla 13 Sími 568-2870 ÚTSALA ÚTSALA 40 – 60 % afsláttur Hefst í dag Dæmi um verð: Áður Núna Hettupeysa 4.600.- 2.800.- Jakkapeysa 5.800.- 3.500.- Peysa m/bróderíi 5.100.- 3.100.- Prjónavesti 5.300.- 2.900.- T-bolur m/mynd 3.200.- 1.900.- Siffonbolur m/perlum 6.600.- 3.300.- Velúrpeysa 4.400.- 2.200.- Satínbolur 5.300.- 2.900.- Íþróttagalli 6.100.- 3.700.- Dömuskyrta 4.900.- 2.900.- Twilljakki 5.600.- 2.900.- Teinóttur jakki 5.900.- 3.600.- Leðurkápa 15.900.- 9.600.- Twill pils 4.400.- 1.900.- Sítt pils 6.300.- 2.900.- Leðurbuxur 11.200.- 5.900.- Gallabuxur 6.400.- 3.900.- Teinóttar buxur 5.300.- 3.200.- Og margt margt fleira Opið 10:00 – 18:00 Nú standa yfir deilur um hvortkonan sem segist vera ekkja rapparans Ol' Dirty Bastard sé í rauninni að segja satt. Icelene Jones hefur ekki ennþá getað sýnt fram á giftingarskjal til þess að sanna mál sitt. Takist henni ekki að sanna giftingu gæti farið svo að eignir ODB skipt- ist á milli tólf barna hans þrátt fyrir vilja Icelene að gera sig og þrjú börn sín að hans einu erfingjum. Icelene er jafnvel grunuð um að hafa látið brenna leif- ar líkama rapparans aðeins svo ekki væri hægt að sanna það með DNA- rannsókn að hann eigi eitthvað í hin- um börnunum. Flestir sem þekkja til rapparans eru sammála því að auð- ur hans ætti að skiptast jafnt á milli allra barnanna og tryggja þeim þannig tækifæri til háskólanáms. Hugh Grant segir vaxmyndina afsér á Madame Tussaud safninu líta hræðilega út. „Árið 1994 spurðu þau mig hvort ég vildi taka þátt í að gera fígúruna eða hvort ég vildi bara að hún yrði gerð eftir ljósmyndum. Ég ákvað að láta mæla hvern einasta hluta líkamans til þess að vaxmynd- in liti ágætlega út. En útkoman er hræðileg! Þeir ættu að setja dúkk- una inn í hryllingsklefana við hliðina á fjöldamorðingjunum. Ég lít út eins og Julie Andrews á heróíni,“ sagði Grant. Hann hef- ur einnig sagst vera á fullu að æfa pilates í ræktinni ásamt fjölda kvenna. „Ég er núna með stál- vöðva og gæti auð- veldlega tekist á við það verkefni að fæða barn.“ Æfingar fyrir nemendamótssýn- ingu Verzlunarskóla Íslands eru hafnar á fullum krafti og hafa krakkarnir fengið í lið með sér Agnar Jón Egilsson sem mun leik- stýra sýningunni og semja handrit- ið. Sýningin hefur hlotið nafnið Welcome to the Jungle og verður frumsýnd 3. febrúar í Loftkastalan- um. „Þema sýningarinnar í ár er glysrokk tímabilsins þegar hljóm- sveitir eins og Guns'n'Roses, Kiss, Aerosmith og Bon Jovi voru áber- andi. Það er því þessi rokkfílingur, tíska og harka sem svífur yfir vötn- um á sýningunni sem mun ljóma af glæsileika eins og fyrri sýningar Verzlunarskólans eru þekktar fyr- ir,“ segir Kristján Sturla Bjarnason formaður nemendamótsnefndar. „Sýningin fjallar um heimsfræga hljómsveit, saklausa sveitastelpu, ást, rokk og ról. Þarna koma fram litríkir og skemmtilegir karakterar, vondur umboðsmaður, brjálaður Ítali og sveitastelpan fær að kynnast glamúr- num og öllu því sem fylgir rokklífinu og er það ansi ólíkt lífinu sem hún á að venjast heima í sveitinni.“ Leikstjórinn og handritshöf- undurinn Agnar Jón hefur meðal annars komið að leikstjórn Rómeó og Júlíu og leikritsins Þetta er allt að koma. Einnig er hann leikstjóri þáttaraðarinnar Reykjavíkurnæt- ur sem er að hefja göngu sína á Stöð 2. ■ Velkomin í frumskóginn NEMENDAMÓT VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS Sýningin nefnist að þessu sinni „Welcome to the Jungle“ og eru krakkarnir farnir að æfa af fullum krafti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.