Fréttablaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 68
Horfði á frægasta óperusöngvara þjóðarinnar fara mikinn í umræðu- þáttum sjónvarps. Tilefnið um- ræddur launakostnaður vegna styrktartónleika í Hallgrímskirkju fyrir krabbameinssjúk börn. Margt kom upp í hugann. Aumingja krabbameinssjúku börnin að fylgj- ast með þessum skrípaleik. Ætli þau hafi ekki verið vonsvikin yfir hegðan söngvarans, gróðasjónar- miði og því að vera leiksoppur í þykjustu góðgerðarleik? Hugsaði; margur verður af aurum api. Stórsöngvarinn bar sig illa en áætlað tekjutap hans þessa fáu daga sem hann dvaldi á fósturjörð- inni var sjö milljónir. Ég sem hafði hrósað honum í 100 þúsund eintök- um fyrir að láta ekki velgengni stíga sér til höfuðs og syngja ókeypis fyrir aldr- aða í Hlíð. Tók því sem gefnu að tónleikarnir hefðu verið tekjulausir fyrir Kristján. Það hljómar bara öfug- snúið að taka milljónir fyrir styrktartónleika fárveikra barna. Minnti allt á jólasögu Dickens; Ebeneser Scrooge. Ef maður hefur milljónir í laun á viku, því ekki að leyfa hjálparlausum að njóta góðs af ríkidæminu; gefa með heilu hjarta og falslausu örlæti? Venju- legum borgara entist ekki ævin að safna slíkum auðæfum með brauð- stritinu einu saman. Græðgi er ein af dauðasyndunum sjö. Syndir sem Biblían prédikar eftir orði Guðs. Ætli Guð hafi viljað hálfa milljón fyrir afnot af musteri sínu? Var það ekki Jesús sem sagði: Leyfið börnunum að koma til mín? Hrædd um að vilji al- mættisins hafi verið óskipt innkoma til barnanna. Auk þess; hvað á þjóðkirkjan með að rukka hálfa milljón fyrir leigu á eignum þjóðarinnar? Er ekki viss um að skattborgarar hafi verið spenntir fyrir rukkun af þessu tagi. Er reyndar sannfærð að Íslendingar hefðu lánað kirkjuna endurgjaldslaust í þágu barnanna. Burtséð frá allri jólagræðgi og syndaflóði. 6. desember 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR ER VONSVIKIN YFIR GRÆÐGI OG SJÁLFSUPPHEFÐ MANNANNA Dauðasyndin ein 15.30 Helgarsportið 15.55 Ensku mörkin 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Myndasafnið 17.46 Brandur lögga (5:26) 17.54 Kóalabræður (19:26) 18.04 Bú! (41:52) 18.15 Spæjarar (47:52) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 The House of Mirth 15.20 Last Comic Standing (e) 16.00 Barna- tími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.20 The Misuse of a Miracle. Bresk/sænsk-mynd um hve læknar skrifa mikið upp á pensilín og önnur fúkalyf. ▼ Fræðsla 20.40 Sex Traffic. Hér er sagt frá blaðamanni sem rann- sakar mansal og vændi í heiminum. ▼ Framhald 21:00 Survivor Vanuatu. Keppendurnir í Alinta halda áfram að berjast innbyrðis í níundu seríu af Sur- vivor. ▼ Raunveru- leiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (6:24) Nýr mynda- flokkur um 12 ára stúlku í Danmörku og efasemdir hennar um jólahaldið. 20.00 Eldsnöggt með Jóa Fel Bakarameistar- inn Jói Fel kann þá list betur en marg- ir að búa til einfalda en girnilega rétti. Í hverjum þætti býður Jói Fel til sín góðum gestum. 20.40 Sex Traffic (2:2) (Mansal) Framhalds- mynd sem vekur margar áleitnar spurningar. Mansal er ljótur blettur á samfélagi þjóðanna. Vændi hefur fylgt mannkyninu um aldir en árlega eru þúsundir stúlkna ginntar til ógeð- felldra verka. Aðalhlutverk: John Simm, Wendy Crewson, Anamaria Marince, Maria Popistasu. Leikstjóri: David Yates. 2004. Bönnuð börnum. 22.15 60 Minutes II 23.00 Plan B 0.40 Mile High (e) (Bönnuð börnum) 1.25 Navy NCIS (e) 2.10 Shield (e) (Stranglega bönnuð börnum) 2.55 Ísland í bítið (e) 4.30 Fréttir og Ísland í dag 5.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Ensku mörkin 0.10 Spaugstofan 0.40 Kastljósið 1.00 Dagskrárlok 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (6:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. 20.20 Undralyf misnotað (The Misuse of a Miracle) Bresk/sænsk mynd um rausnarskap lækna við að skrifa upp á pensilín og önnur fúkalyf og hvaða af- leiðingar það getur haft. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (12:13) (The So- pranos V) Myndaflokkur um mafíós- ann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Johnny Sack vill jafna um Tony Blun- detto, Carmela fellst á að taka aftur saman við Tony Soprano að vissum skilyrðum uppfylltum. 17.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.30 Þrumuskot – ensku mörkin 0.50 Law & Order: SVU (e) 1.40 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 2.35 Mission Impossible 4.20 Óstöðvandi tónlist 18.30 Sunnudagsþátturinn (e) 19.35 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Dead Like Me George tekur mynd af Betty. En þegar hún er framkölluð kemur í ljós að myndin sýnir Betty með upprunalegt andlit, ekki það sem hún á að bera eftir dauðann. 21.00 Survivor Vanuatu Í níunda sinn berj- ast sextán nýir strandaglópar við móð- ur náttúru og hverjir aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verð- laun.Í níundu þáttaröðinni af Survivor er snúið aftur til Kyrrahafsins. Að þessu sinni fer keppnin fram á Van- uatu eyjaklasanum sem telur yfir 80 eyjar, sem státa af hrikalegri náttúrfeg- urð. 21.50 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas borgar. Deild- in rannsakar nokkur morð sem voru framin í tengslum við búðarrán. 22.45 Middlesbrough – Manchester City 8.00 Scorched 10.00 Crossfire Trail 12.00 Drowning Mona 14.00 Scorched 16.00 Cross- fire Trail 18.00 Drowning Mona 20.00 Punch- Drunk Love (Bönnuð börnum) 22.00 Edges of the Lord (Bönnuð börnum) 0.00 Shot in the Heart (Bönnuð börnum) 2.00 Hav Plenty (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Edges of the Lord (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó. Total Eclipse 23.15 Korter „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is Ódýrar jólagjafir! Barna myndbönd (Disney ofl.). Verð frá 890,- Fótboltatreyjur barna. Verð frá 1.400,- Fótboltaliðafánar. Verð frá 1.290,- Fótboltaliðaplaköt. Verð 350,- Flíspeysur (fullorðins). Verð 990,- Geisladiskar frá kr. 300,- DVD myndir, úrval af nýjum og gömlum myndum PC tölvuleikir frá kr. 400,- Bolir: 50 Cent og Metallica. Verð 1.000,- Yu-Gi-Oh kort. Verð frá kr. 390,- Leðurhanskar. Verð 1.490,- Leigumyndbönd á 500 kr. og margt fleira. Jólamarkaðurinn í Glæsibæ. (Álfheimum 74) Opið 10 – 18 virka daga og 10-16 laugardaga . Uppl. í síma 659-9945. Sendum í póstkröfu. Á sérstöku kynningar verði NexxStyle – Ný og byltingarkennd servíetta Ótrúlega mjúk og ótrúlega ódýr SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 In- sight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30Curling: European Championship Bulgaria 10.00Ski Jump- ing: World Cup Trondheim Norway 11.00 Football: UEFA Champions League Vintage 12.00 Curling: European Champ- ionship Bulgaria 15.00 Ski Jumping: World Cup Trondheim 16.30 Football: Eurogoals 17.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 18.00 Curling: European Championship Bulgaria 20.00 Fight Sport: Fight Club 22.00 Football: Eurogoals 23.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 All sports: WATTS 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Quinze minutes 5.15 Clementine 5.30 Revista 5.45 Salut Serge 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercrom- by 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 S Club 7: Don’t Stop Moving 8.00 Changing Rooms 8.30 Flog It! 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic EastEnders 2.30 Passport to the Sun 13.00 English Time: Get the Grammar 13.20 Muzzy in Gondoland 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Captain Abercromby 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Don’t Stop Moving 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Dalziel and Pascoe 21.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.00Alistair McGow- an’s Big Impression 22.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Science 1.00 Century of Flight 2.00 The Face of Tutankhamun 3.00 Branded 3.40 Business Confessions .00 Starting Business Eng- lish 4.30 Learning English With Ozmo 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 The Mugger Crocodile 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.30 Totally Wild 19.00 Built for Destruction 20.00 The Mugger Crocodile 21.00 Secret of Einstein’s Brain 22.00 The Search for King Solomon’s Mines 23.00 The Sea Hunters 0.00 Secret of Einstein’s Brain 1.00 The Search for King Solomon’s Mines ANIMAL PLANET 16.00 The Most Extreme 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Ultimate Killers 19.30 The Snake Buster 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops Detroit 22.00Animals A-Z 23.30Best in Show 0.30Animal Doct- or 1.00 Ultimate Killers 1.30 The Snake Buster 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Most Extreme DISCOVERY 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Battle of the Beasts 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 The Human Body 23.00 Forensic Detectives 0.00 Tanks 1.00 Weapons of War 2.00 Jungle Hooks 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Battle of the Beasts MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 13.00 World Chart Ex- press 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1977 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Top 10 Celebrity Bodies 21.00 Celebrity Diets All Access 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter’s Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20The Cramp Twins 8.45Spaced Out 9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Advent- ures of Billy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races ERLENDAR STÖÐVAR ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.