Fréttablaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 48
28 7. desember 2004 ÞRIÐJUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin þriðjudaginn 7. desember: Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Borðapantanir á Jólahlaðborðið í síma 5757 800 Íslendingar eru sorgleg þjóð og það er í raun með mestu ólíkindum að við skulum enn vera, á öndverðri 21. öld, jafn miklir sveita- lubbar og raun ber vitni. Halldór Laxness tal- aði fyrir raflýsingu íslenskra heim- ila á fyrri hluta 20. aldarinnar og vildi um leið kenna Íslendingum að bursta í sér tennurnar en móttök- urnar sem stórtenórinn Kristján Jó- hannsson fékk á dögunum benda samt ekki til annars en að við séum rétt skriðin úr moldarkofunum. Menningarverðmæti Kristjáns eru að vísu mest í kjaftinum á hon- um frekar en gullbarkanum og á þessum óþolandi tímum pólitískrar rétthugsunar og geðlægðar er þessi maður þyngdar sinnar virði í gulli. Íslendingar eru almennt orðnir svo miklar lyddur að það þorir eng- inn að opna kjaftinn lengur af ótta við að móðga einhverjar sjálfskip- aðar siðgæðislöggur sem vilja að orðræða sé tómt froðusnakk. Utan- ríkisráðherra vor hefur að vísu sýnt gott fordæmi og kann blessunar- lega enn að tvinna saman fúkyrðum og rífa kjaft. Kristján er enn betri en Davíð og með nokkrum vel völd- um setningum setti hann þjóðfélag- ið á hvolf í síðustu viku. Sem betur fer, nógu andskoti er þjóðmálaum- ræðan geld og leiðinleg dagsdag- lega. Það var enn meiri sláttur á Krist- jáni fyrir nokkrum árum og hann stuðaði rislitla sauðahjörðina reglu- lega með yfirlýsingum sínum um menn og málefni um leið og hann sprengdi hugtakið sjálfstraust út í nýjar áður óþekktar víddir. Þá sáum við samt ekki ástæðu til að gera hann útlægan eins og nú. Ástþór Magnússon og Ingvi Hrafn Jónsson hafa verið spor- göngumenn þessa andans jöfurs en standa ekki undir nafni enda fellur allt dautt og ómerkt sem þeir segja. Ég held að Jónas Sen hafi einu sinni kallað Kristján „þokulúður“ í plötu- dómi og það er einmitt það sem Kristján er og þegar hann blæs verður allt vitlaust. Við þurfum fleiri þokulúðra hérna og ættum því ekki að telja krónur og aura þegar menn eins og Kristján eiga í hlut. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON VILL FÁ FLEIRI ÞOKULÚÐRA TIL AÐ ÞENJA SIG. Fleiri þokulúðra M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N ...og hér kemur for- ystusauður- inn á ein- hjóli... Ljóstillífun Það ferli sem á sér stað þegar plöntur breyta sólskini í orku... ...held ég. Slímsveppir Frumdýr af fylkingunni Myxomycota. Kallaðir slímsveppir. Það er sumar Ég hef aldrei verið jafn krabbalegur Takið eftir! Ég ætla að flytja mikilvæga tilkynningu! Tilkynning! Tilkynning! Ég ætla að flytja mjög mikilvæga tilkynningu! Ókei! Hver er tilkynningin? Ég fann gamla gjallarhornið mitt! Ég hef aldrei verið svona langt niðri! Orkuendisvera Argh! Ég veit það ekki! Ég hef aldrei heyrt þetta orð! Gott. Ég bjó það til. Takk, pabbi. Það er fátt betra við líffræði en sjúkur húmor. ...og á eftir honum kemur elgur sem dregur baðkar! Og hér kemur alvöru „Ellismellaklúbbur“. Tólf ellilífeyrisþegar með göngugrindur! Norðurpóllinn hefur misst talsvert af sjarma sínum! „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is demetra • Skólavörðustíg 21 a • sími 551 1520 demetra hefur nú opnað nýja og glæsilega verslun með kristal og handunnar glervörur af því tilefni erum við með frábær opnunartilboð - allir velkomnir Jólaopnun 10-22 alla daga nema sunnudaga 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.