Fréttablaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 50
Sharon Osbourne, eiginkona rokk- arans Ozzy, segist hafa fallið tvisvar sinnum í dá er hún barðist við brjóstakrabbamein fyrir nokkru síðan. Var hún endur- lífguð með rafstuði. Þrátt fyrir þessa hræðilegu lífsreynslu segist Sharon ekki lengur vera hrædd við dauðann. „Lyfjameðferðin fór illa í mig. Ég féll í dá og var við það að deyja. En í bæði skiptin, jafnvel þegar ég var með púðana á brjóstinu, var ég fjarri því að vera hrædd. Það eina sem ég veit eftir þessa reynslu er að ég er ekki hrædd við að deyja,“ sagði hún. ■ 30 7. desember 2004 ÞRIÐJUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5 og 7 m/ísl. tali. Sýnd kl. 6, 8 & 10 SÝND kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 Sýnd kl. 4 MINDHUNTERS KL. 10.30 B.I. 16 ára Sýnd kl. 8.20 B.I.14 ára HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd Sama Bridget. Glæný dagbók. Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. r l i tj r r r f r i til i l j rl . THE GRUDGE kl. 10.10 B.I.16 ára "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin Le Poulpe (Kolkrabbinn) Sýnd kl. 6 Garde á Vue Sýnd kl. 8 Film Noir Kvikmyndahátíð (allar myndir með enskum texta) Sýnd kl. 4, 6 og 8 B.I.12 ára CINDERELLA STORY kl. 4 HHH Ó.Ö.H DV HHH S.V. Mbl JÓLAKLÚÐUR KRANKS HHH S.V. Mbl Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! Sýnd kl. 6, 8.20 & 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 4, 6, 8 & 10 Sýnd kl. 4 og 6.10 m/ísl. tali. kl. 3.40, 5.50, 8 & 10.10 m/ens. tali Sama Bridget. Glæný dagbók. HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.is LADDER 49 SÝND KL. 10 SHALL WE DANCE? SÝND KL. 5.50 & 9.05 Sýnd kl. 8 & 10 Jólamyndin 2004 Jólamyndin 2004 HHHH "Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!"- H.L., Mbl i st l l r ll tt, s rí l r i str fr fi. r ls til ! - . ., l 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans HHH S.V. Mbl FRÉTTIR AF FÓLKI ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST 410 4000 | landsbanki.is Banki allra námsmanna Tilboðið gildir á allar erlendar myndir í Smárabíói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri þegar þú greiðir með Námukortinu. Góða skemmtun! M A Y B E S H E’S B O R N W I T H I T. M A Y B E I T’S M A Y B E L L I N E .® 10-11 Lágmúla Fjarðarkaup Hagkaup Akureyri Hagkaup Garðabæ Hagkaup Smáralind Hagkaup Spöng Lyf & heilsa Firði Lyf & heilsa JL húsinu Samkaup Grindavík Samkaup Húsavík Samkaup Njarðvík Úrval Akureyri Úrval Dalvík Vöruval Vestmannaeyjum MAYBELLINE Þú færð snyrtivörurnar hjá okkur Skoska hljómsveitin Franz Ferdinand hefur hætt við að spila á tónleikum í Buckingham-höll. Vilhjálmur prins hafði óskað eftir að heyra í sveitinni og átti hún að vera heiðursgestur kvöldsins. Um árlegt jólaboð er að ræða í höllinni þar sem konungsfólkið færir þeim þakkir sem hafa staðið sig framúrskarandi vel í bresku sam- félagi á árinu. Upphaflega ætlaði Ferdinand að þiggja boðið en síðar ákvað hún frekar að spila í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum á sama tíma. ■ Landsbanki Íslands býð- ur til bókaveislu á að- ventunni. Skáld og rit- höfundar lesa úr nýjum bókum í afgreiðslusal Aðalbankans í Austur- stræti á þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag í þessari viku og þeirri næstu. Upplestrarnir hefjast klukkan 15 alla dagana og koma tveir höfundar fram hverju sinni. Í dag les Halldór Guðmundsson úr ævisögu sinni um Halldór Kiljan Laxness, sem tilnefnd er til Ís- lensku bókmenntaverðlaunanna, og Flosi Ólafsson les úr endurminn- ingabókinni Heilagur sannleikur. Á morgun, miðviku- dag, les Einar Már Guð- mundsson úr skáldsög- unni Bítlaávarpið, sem tilnefnd er til Íslensku bókmenntaverðlaun- anna og Birna Anna Björnsdóttir úr skáld- sögunni Klisjukenndir. Á fimmtudaginn er svo röðin komin að Jó- hönnu Kristjónsdóttur, sem les úr bók sinni Ar- abíukonur, og Einari Kárasyni, sem les úr ferðabókinni Hvar frómur flækist. Bókaveislan heldur svo áfram í næstu viku, en þá verður lesið upp úr enn fleiri nýjum og spennandi bókum. ■ Féll í dáKokkurinn Jamie Oliver er nú á fullu aðhjálpa Jennifer Aniston og Brad Pitt að krydda ástarlífið. Jennifer eldar logandi heitar uppskriftir til þess að koma Brad í rómantískan fíling. Jamie sá um veitingar í fertugsafmæli Brads á síð- asta ári og er leikaraparið mjög hrifið af uppskrift- um hans. Jen og Brad eru líka mjög hrifin af húsi Jamies í Norður- London og eru jafnvel að hugsa um að kaupa það af hon- um þegar hann og kona hans flytja í sveitina. Hættu við tónleika í Buckingham-höll FRANZ FERDINAND Hljómsveitin Franz Ferdinand hætti að spila á tónleikum fyrir Vilhjálm prins. SHARON OG OZZY Sharon Osbourne féll tvisvar sinnum í dá er hún barðist við brjóstakrabbamein. Bókaveisla í bankanum FLOSI ÓLAFSSON Les upp úr endurminningabók sinni í bókaveislu Landsbankans í Austurstræti í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.