Fréttablaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 52
Yndislegur bróðir minn kom í heimsókn og lagaði fjarstýringuna á sjónvarpinu þannig að nú hef ég fjórar fjarstýringar til að leika mér að. Með þessa nýju fjarstýringu í hendi er loks komin upp hjá mér nenna til að horfa aftur á Skjá einn – svona fyrst ég þarf ekki að leggja á mig fimm skrefa gönguferð að sjónvarpinu lengur. Nýtti ég mér það til að horfa á A View to a Kill, að minnsta kosti seinni hlutann. Þessi mynd var mér eftirminnileg fyrir tvennar sakir. Mig rámaði í að upphafsatriðið hefði að ein- hverju leyti verið tekið upp hér á landi. Svo mundi ég skýrt eftir því að Duran Duran átti Bond-lagið. Ég man meira að segja enn þá eftir myndbandinu. Þrátt fyrir þessar minningar (og vegna þess að æskuhetjur mínar birtust ekki í myndinni sjálfri) sleppti ég þó fyrri hluta myndar- innar fyrir Sex Traffic. Fyrri hluti myndar um stúlkur frá Austur-Evr- ópu sem eru seldar á milli manna og landa, eins og hver annar varn- ingur. Þarna er stúlka frá Moldóvu sem gefst ekki upp í að reyna að bjarga systur sinni og reyna að komast aftur heim. Berst fyrir því að vera keypt og seld til að passa litlu systur sína. Á sama tíma er fylgst með, að því er virðist, minni- háttar vandræðum breskrar yfir- stéttarfjölskyldu. Þeir sem tóku þátt í mansalinu voru meðal annars háttsettir friðargæsluliðar. Land- gönguliðarnir tóku einnig þátt í því, en bara á annan hátt. Þrátt fyr- ir að myndin þurfi að hafa ein- hvern skáldlegan ramma býður manni í grun að þetta sé ekkert svo langt frá raunveruleikanum fyrir þær konur sem eru seldar og keyptar, af því þær dreymdi um betra líf. Mannslíf sem varningur, er það það sem við höfum í huga þegar við ypptum öxlum og segjum markaðinn ráða för? ■ 7. desember 2004 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR HORFÐI Á FRIÐARGÆSLULIÐA HAFA MILLIGÖNGU UM KAUP Á KONUM. Mannslíf sem varningur 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Gormur (12:26) 18.15 Ungur uppfinninga- maður (10:13) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Fear Factor (e) 13.25 Lífsaugað III (e) 14.00 Hidden Hills (e) 14.25 Punk’d (e) 14.50 Married to the Kellys (e) 15.15 Next Action Star (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.00 Gilmore Girls IV. Þáttaröð um einstæða móður og dóttur hennar á unglingsaldir í smábæ í Bandaríkjunum. ▼ Gaman 20.50 Crossing Jordan. Jordan er kölluð til að rannsaka lát ungs námsmanns sem var efnilegur íþrótta- maður. ▼ Drama 21:00 Innlit/útlit. Vala Matt fær góða gesti í heimsókn og kynnir áhorfendur fyrir straumum og stefnum í hönnun. ▼ Lífsstíll 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (7:24) Nýr mynda- flokkur um 12 ára stúlku. 20.00 Amazing Race 5 (11:13) (Kapphlaupið mikla). 20.50 Crossing Jordan 3 (9:13) (Réttarlækn- irinn) Bönnuð börnum. 21.35 Navy NCIS (17:23) (Glæpadeild sjóhers- ins). Aðalhlutverkið leikur Mark Harm- on. 22.20 Threat Matrix (11:16) (Hryðjuverkasveit- in) Hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin breyttu heiminum. Ógn al-Kaída og annarra samtaka vofir yfir og enginn er óhultur. Í þessari hörkuspennandi þáttaröð er fylgst með bandarískri úr- valssveit að störfum. Hennar er að fylgjast með og verjast hverskyns hættum sem ógna lífi almennings. Bönnuð börnum. 23.05 Ginger Snaps (Stranglega bönnuð börnum) 0.50 Wit 2.25 Fréttir og Ísland í dag 3.45 Ísland í bítið (e) 5.20 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 23.15 Króníkan (9:10) 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrárlok 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (7:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (12:22) (Gilmore Girls IV) Bandarísk þáttaröð. 20.45 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menningarmál. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Kona á biskupsstóli Norskur heimildar- þáttur um fyrstu konuna sem gegnir biskupsembætti á Norðurlöndum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (9:10) (Spooks III) Bresk- ur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipu- lagða glæpastarfsemi og hryðjuverka- menn. Þættirnir fengu bresku sjón- varpsverðlaunin, BAFTA. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 17.15 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.45 Guinness World Records (e) 23.30 Survivor Vanuatu (e) 0.30 Sunnudags- þátturinn (e) 1.05 Carlito’s Way 3.25 Óstöðv- andi tónlist 18.30 Dead Like Me (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkyn- hneigðar tískulöggur gefa einhleypum, gagnkynhneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga í augun á hinu kyninu... 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjón- varpsáhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera, 6. árið í röð! 22.00 Judging Amy Við fáum að sjá Amy, Maxine, Peter og Vincent kljást við margháttuð vandamál. 22.45 Jay Leno Jay tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. 8.00 A Dog of Flanders 10.00 What Women Want 12.05 Alvin and the Chipmunks Meet the Wolfman 14.00 A Dog of Flanders 16.00 What Women Want 18.05 Alvin and the Chipmunks Meet the Wolfman 20.00 Guinevere (B. börn- um) 22.00 Identity (Bönnuð börnum) 0.00 The 6th Day (B. börnum) 2.00 American Outlaws (B. börnum) 4.00 Identity (Strangl b. börnum) OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Bein útsending frá CBN fréttastofunni 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yon-ggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Ísrael í dag Ólafur Jó- hannsson (e)1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér Áminning um hvað langt er í land með baráttu gegn mansali. ▼ ▼ ▼ flugfelag.is ÍSAFJARÐAR 5.700 kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og AKUREYRAR 5.700kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og flugfelag.is 8. des. - 14. des. EGILSSTAÐA 6.500 Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S F LU 2 67 49 12 /2 00 4 Börn, 2ja–12 ára, í fylgd með fullorðnum, greiða 1.940 kr. aðra leiðina. SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 In- sight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Football: UEFA Champions League Vintage 89.00 Foot- ball: Eurogoals 10.00 Curling: European Championship Bulgaria 13.00 Football: Eurogoals 14.00 Curling: European Championship Bulgaria 17.00 All sports: WATTS 17.30 Foot- ball: UEFA Champions League Vintage 18.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 19.00 Boxing 22.00 All sports: WATTS 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Ski Jumping: World Cup Trondheim 23.45 Supermoto: World Championship Spain 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Space Detectives 5.20 The Experimenter 5.40 Science in Action 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercr- omby 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 Bring It on 8.00 Lo- cation, Location, Location 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Wildlife 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Captain Abercromby 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Bring It on 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Weird Nature 19.30 Extreme Animals 20.00 Top Gear Xtra 21.00 Human Instinct 21.50 Black Cab 22.00 Casualty 22.50 Holby City 0.00 David Hock- ney: Secret Knowledge 1.00 The Life of Buddha 2.00 Civi- lisation 3.00 The Road to Riches 4.00 Starting Business Eng- lish 4.30 Learning English With Ozmo 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Honey Badger - Meanest Animal in the World? 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Chimp Diaries 18.30 Totally Wild 19.00 Built for Destruction 20.00 Global Wolf 21.00 Se- conds from Disaster 22.00 Seconds from Disaster 23.00 The Sea Hunters 0.00 Seconds from Disaster 1.00 Seconds from Disaster ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Wild Africa 20.00 The Natural World 21.00 Miami Animal Police 22.00 Predators 22.30 Natural Neighbours 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Wild Africa 2.00 The Natural World 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Junkyard Mega-Wars 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Ultimates 22.00 Building the Ultimate 22.30 Massive Engines 23.00 Forensic Detectives 0.00 Battlefield 1.00 Weapons of War 2.00 Jungle Hooks 2.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Junkyard Mega- Wars MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 13.00 Dance Floor Ch- art 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Rock Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 The Ashlee Simp- son Show 20.00 Cribs 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Alternative Nation 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1978 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Elton John TV Moments 21.00 Elton John Unplugged 21.30 Classic Elton 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter’s Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.