Fréttablaðið - 27.08.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 27.08.2004, Blaðsíða 47
39FÖSTUDAGUR 27. ágúst 2004 Akureyrarvöku nefna Akureyr- ingar sína menningarnótt. Setn- ingarathöfn verður í Lystigarð- inum í kvöld með fjölbreyttri dagskrá, en sjálf vakan hefst síðan í fyrramálið og stendur fram undir miðnætti. „Dagskráin er mikið til hugs- uð þannig, að minnsta kosti fyrri parturinn, að fjölskyldan geti öll gert eitthvað saman. Til dæmis verður komið upp leik- tækjum og það verður frítt í sund,“ segir Valdís Viðarsdóttir, sem hefur staðið í ströngu und- anfarið við að skipuleggja þessa miklu menningarveislu. Herlegheitin byrja með fjallahjólamóti í Kjarnaskógi klukkan 9.30. Lúðrasveit Akur- eyrar verður á ferð um bæinn allan daginn og á Ráðhústorginu ætla Bautamenn að grilla heilt naut ofan í gesti og gangandi. Myndlistarmenn opna sýn- ingar og vinnustofur sínar og fyrirtæki og verslanir um allan bæ breytast í vettvang fyrir list- ir og skemmtanir af ýmsu tagi. „Síðan kemur fram mýgrútur af hljómsveitum af öllum teg- undum; kántrí, dúndrandi hardrokk og blús og djass og öll flóran, meira að segja litlu Suzuki-krílin verða með.“ Undir lokin verður síðan heil- mikil eldsýning og Valdís tekur fram að sú sýningin sé hreint ekki nein flugeldasýning. „Hún verður mjög sjónræn. Þeir hjá Cirkus Atlantis sérhæfa sig í svona sýningum og verða með alls konar græjur, rennur og ker og búa til munstur af ýmsu tagi.“ Þessi lokaviðburður hefst í Listagilinu þar sem kyndilberar leggja af stað og mæta bæði Lúðrasveit Akureyrar og kyndlareið hestamannafélags- ins Léttis. „Síðan verður gengið niður á Uppfyllinguna við Strandgötu þar sem menningarhúsið kemur til með að rísa síðar. Aðalbrenn- an verður svo úti á sjó og í henni gæti leynst margt óvænt. Flug- eldasýningar eru búnar eftir nokkrar mínútur en þarna verð- ur mikil sýning, söngur, dans og trumbusláttur í bland við eldinn sem fólk getur verið að njóta í klukkutíma.“ ■ Stuðhljómsveitin Íslenski fáninn heldur ball á NASA á laugar- dagaskvöldið. Sveitina skipa þau Björn Jörundur Friðbjörnsson, Bryndís Ásmundsdóttir, Einar Jó- hannsson, Bergur Geirsson, Pétur Örn Guðmundsson og Andri Geir. „Við tökum lög eftir Módel og Mannakorn, Stuðmenn, Bubba og Þorgeir Ástvalds- son, alla íslensku stuðflóruna eins og hún leggur sig frá sextíu og fram á okkar daga,“ segir Björn Jörundur. Björn segir sveitina lík- lega vera einu starfandi hljóm- sveitina í heiminum þar sem helm- ingur meðlima er örvhentur, sem sé ansi merkileg staðreynd. „Ég stend í þeirri meiningu að Íslenski fáninn sé skemmtilegasta ballhljómsveit landsins en vandamálið er að fáir hafa áttað sig á því og ég hvet því flesta til að kynna sér staðreyndir málsins á laugardaginn svo að þeir verði mér sammála,“ segir Björn. ■ ÍSLENSKI FÁNINN Hljómsveitin heldur uppi stuðinu á NASA á laugardaginn þar sem tekin verða fyrir klassísk íslensk popplög. Stuðflóran tekin fyrir■ AKUREYRARVAKA MÁLAÐ AF HJARTANS LYST Þessi mynd var tekin á Akureyrarvöku í fyrra þar sem sköpunarkrafturinn fékk að blómstra í hverju horni bæjarins. Blómstrandi bær 46-47 (38-39) Slangan 26.8.2004 17:42 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.