Fréttablaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 26
Skreytt með reyniberjum Nú er góður tími til að tína litlar greinar af reynitrjánum með berjum á og nota til skreytinga á heimilinu. Hægt er að setja eina grein í skál með flotkertum eða láta margar liggja saman í körfu á eldhúsborðð. Einnig er hægt að frysta vænan skammt og nota sem borðskraut á jólahlaðborðið. LISTASMIÐJAN KERMIK OG GLERGALLERÝ Kothúsum, Garði , s: 422-7935 Opið alla daga: Mánudaga- föstudaga 10-18 Laugardaga og sunnudaga 13-18 Námskeið að hefjast í glerbræðslu og keramikmálun. Einnig fyrir hópa Amerískar lúxus heilsudýnur Berðu saman verð og gæði TURN-FREE Queen 153x203 cm Verð frá 89.900.- Þegar haustar vaknar innipúkinn til lífsins og krefst hugguleg- heita og notalegra stunda inni við. Dagsbirtan fer minnkandi og á sama tíma fá rafmagnsljós- in að loga lengur og sjónvarpið leggur út net sín með spennandi dagskrá. Allt þetta kallar á kósí stemningu svo það er um að gera að kynda undir hana og draga kertastjakana úr skápunum því veturinn er á næsta leiti. Ekki þarf nema eitt kerti til að gera gæfumuninn og nú þegar tími er til að leggjast undir teppi með góða bók eða halda matarboð með rómantískri stemningu er gott að hafa eldspýtustokkinn við höndina og tendra á einu kerti eða svo. Ásta Stefánsdóttir, verslunar- stjóri hjá Unika, segir að með haustinu sé verið að rýma til með nýjum vörum og brátt mun allt fyllast af kertum, ljósaseríum og öðrum skemmtilegum vörum. „Við erum sjálfar mjög hrifnar af kertunum hérna því þau loga lengi og leka ekki,“ segir Ásta og að þær leggi mikið upp úr því að hafa vönduð kerti sem haldist lengi. „Mikið er að koma af kertastjökum, ljósaseríum, blómalengjum og öðru dúllerí,“ segir Ásta. Hún segir að mjög vinsæl hjá þeim séu flotgler sem eru látin fljóta í vatni og sett sprittkerti í, þetta hafi þann kost fram yfir flotkertin að þetta sé hægt að eiga og bara þurfi að stinga kerti í. Flotglerin segir hún vera vinsæl með vatnalilj- um, jólasnjó eða hverju sem er. „Það þarf óskaplega lítið til að gera huggulegt hjá sér. Setja til dæmis blúndudúk á borðið og skál með vatnaliljum og jafnvel eina seríu í gluggann, þá er mað- ur búinn að gerbreyta,“ segir Ásta. ■ Í versluninni Unika í Fákafeni er til ógrynni af vörum til að skapa notalega stemningu. Glæsilegar ljósakrónur eins og þessi sem fæst í Unika geta breytt hreysi í höll. ÍBÚÐARHÚS - FRÍSTUNDAHÚS BYGGÐ ÚR NORSKUM KJÖRVIÐI - NÁTTÚRUVÆN FÚAVÖRN RC-Hús ehf. Grensásveg 22, Reykjavík - Sími 5115550 netfang r Kerti og lýsing: Innipúkinn vaknar til lífsins 26-27 (04-05) ALLT heimili 8.9.2004 16:00 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.