Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 11
Lögregla og tollayfirvöld: Klippurnar á lofti LÖGREGLUMÁL Hafi bíleigendur ekki greitt sín gjöld eða trygging- ar það sem af er þessu ári eru lík- indi til að lögregla eða tollayfir- völd hafi uppi á bílnum og klippi númerin af enda stendur sérstakt átak vegna þess yfir hjá löggæslu- mönnum þessa dagana. Hefur lög- regla fengið lista yfir allar ótryggðar bifreiðar hér á landi og munu nokkrir lögreglumenn vera sérstaklega í því næstu daga og vikur að finna viðkomandi bíla. ■ namsmannalinan.is N O N N I O G M A N N I I Y D D A / N M 1 3 0 6 1 KLIPPT OG SKORIÐ Hafi bifreiðagjöld eða tryggingar ekki verið greiddar er starfsmönnum Tollstjóraem- bættisins að mæta. ■ REYKJAVÍK HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN MÓT- MÆLA Höfuðborgarsamtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau mótmæla harðlega frest- un á endurbótum við gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrar- brautar. Samtökin benda á, eins og segir í yfirlýsingunni, „að um leið og ríkið heldur að sér hönd- um við fjármögnun nauðsynleg- ustu samgöngubóta í höfuðborg- inni færir borgarstjórn Reykja- víkur ríkinu að gjöf lóðir að verð- mæti um 4-5 milljarða króna. Á sama tíma standa ríki og borg saman að alfráleitustu gatna- framkvæmd í sögu borgarinnar með færslu Hringbrautar“. Stéttarfélag á Norður- landi vestra ályktar: Áhyggjur af byggðinni ATVINNUMÁL Stjórnarfundur Öld- unnar stéttarfélags lýsir áhyggj- um yfir að ekki skuli unnið skipu- legar og meira að atvinnu- og byggðaþróunarmálum á vestan- verðu Norðurlandi en raun beri vitni. Stjórnin bendir á að opinber gögn sýni að meðallaun í landinu séu lægst á þessu svæði og að rík- isstjórnin hafi ekki neina stefnu sem miði að atvinnuuppbyggingu og byggðaþróun á Norðurlandi vestra. Úrræði og stefnu skorti í atvinnu- og byggðaþróunarmálum í þessum landshluta. ■ FÖSTUDAGUR 10. september 2004 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N 10-11 9.9.2004 22:05 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.