Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 10. september 2004 Lokahnykkur útsölu í Selena: Satín og siffon Borgarleikhúsið veturinn 2004/2005 Áskriftarkort á sex sýningar kr. 10.700 (Þú sparar 5.500 ) Alls konar fríðindi innifalin Tíu miða afsláttarkort kr. 18.300 (Þú sparar 8.700 ) Frumsýningar Geitin – eða hver er Sylvía? eftir Edward Albee. Leikstjóri: María Reyndal. Nýja svið / september. Héri Hérason eftir Coline Serreau. Leikstjóri: Stefán Jónsson. Stóra svið / október. Híbýli vindanna eftir Böðvar Guðmundsson í leikgerð Bjarna Jónssonar. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Stóra svið / desember. Segðu mér allt eftir Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjóri: Auður Bjarnadóttir. Nýja svið / janúar. Terrorismi eftir Presnyakov-bræður. Leikstjóri: StefánJónsson. Nýja svið / febrúar. Draumleikur eftir August Strindberg í samstarfi við leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Stóra svið / mars. Frá fyrra leikári Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren. Chicago eftir Kander, Ebb og Fosse. Don Kíkóti eftir Cervantes Belgíska Kongó eftir Braga Ólafsson. Samstarfsverkefni Svik - Sögn ehf, Á senunni og LA. Ausa og Stólarnir. Tvær perlur á einu kvöldi. - Leikfélag Akureyrar. Saumastofan 30 árum seinna Leikfélagið Tóbías. Crasy Gary’s Mobile Disco Steypibaðsfélagið Stútur. American Diplomacy Hið lifandi leikhús. Riðið inn í sólarlagið Kláus. Rómeó og Júlía Vesturport, Íd, Artbox. Paris at night Á senunni. Íslenski dansflokkurinn Screensaver eftir Rami Be’er. Stóra svið / október. Við erum öll Marlene Dietrich. Nýtt verk eftir Ernu Ómarsdóttur og Emil Hvratin / febrúar. Open Source eftir Helenu Jónsdóttur / mars. VE RTU M EÐ Í VETU R Skólavörðustíg 21 • Sími 551 4050 • Raykjavík Þú velur tvö rauð og eitt hvítt, blush eða rósa. Það ódýrasta af þessu þrennu færðu frítt. Kjallaratilboðið jafngildir því allt að 33% afslætti. Kjallaratilboð Ámunnar 3 fyrir 2 af öllum þrúgum stendur til 11. september Áman - víngerðarverslunin þín Afgreiðslutími: Bæjarlind 6: virka daga 11-18 Skeifunni 11: virka daga 10-18, laugardaga 10-15 SUNDFÖT SEM PASSA ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA Laugavegi 59 • 3. hæð Kjörgarði • 561 5588 Veiðihornið: Nú ber vel í veiði Verulegur afsláttur er nú á öllum vörum í verslununum Veiðihorn- inu í Hafnarstræti 5 og Síðumúla 8 í Reykjavík. Til dæmis eru Ron Thompson kast- og flugustangir og Okuma flugu- og kasthjól seld á hálfvirði og hið sama gildir um nælongirni og tauma og tauma- efni. Þá má geta um fluguveiðisett sem inniheldur bæði græjur og kastkennsluefni á DVD-diski sem lækkar úr 29.900 kr. í 19.900 kr. Fatnaður sem hentar til veiðiskap- ar er líka seldur á góðu verði í Veiðihorninu þessa dagana. Á vöðlum, húfum, gönguskóm, flís- peysum, úlpum og skotvestum hefur verðið lækkað um 25-50%. ■ Afmælistilboð á eldhúsinnréttingu: Mörg þúsund mismunandi litir Bellini-jakkaföt eru boðin með 50% afslætti um þessar mundir í versluninni Herra- lagernum að Suðurlands- braut 54, bláu húsunum. Þau eru til í öllum númer- um. Bellini-fötin eru hönn- uð á Ítalíu og saumuð í Portúgal. Blandan í þeim er 60% ull, 38% poly og 2% stretch til að þau krumpist minna. Sem dæmi um verð má nefna að einlit föt sem áður kostuðu 39.980 kr. eru nú á 19.990 kr. og teinótt jakkaföt sem voru á 44.980 kr. eru á helmingsafslætti, 22.490 kr. Stök föt með öðrum þekktum merkjum eru líka á niðursettu verði í Herralagernum. ■ Undirföt, sundföt og náttföt, eru seld með 15% aukaafslætti í versluninni Selena í Síðumúla 3 í Reykjavík í dag og á morgun. Sá afsláttur er veittur ofan á útsöluverðið sem verið hefur í gildi að undanförnu þannig að útsöluvör- urnar eru á 35-65% afslætti. Mest er úr- valið af undirfötum. Þau eru til í öllum mögulegum gerðum í stærðunum frá A32 upp í FF. Náttföt og náttkjólar eru til í bómull og satíni og náttkjólar fást úr satíni og siffoni. Sem dæmi um verð er hægt að fá stutta satínnátt- kjóla á 1.600 kr. og síða á 2.700 kr. En nú fer hver að verða síðastur að gera góð kaup í Selena því útsölunni er að ljúka. ■ Herralagerinn: Bellini- jakkaföt á hálfvirði Í tilefni af þrjátíu ára afmæli In- vita-innréttinga er veittur tvöfald- ur afsláttur af einni tegund eld- húsinnréttinga sem nefnist Elite. „Elite er afmælismódel sem er byggt á fyrstu innréttingunni sem Invita framleiddi. Tískan gengur hringinn á 30 árum og nú eru handfangslausar skúffur og hurð- ir í tísku, rétt eins og þá,“ segir Er- lingur Friðriksson, eigandi Elda- skálans í Brautarholti sem selur Invita-innréttingar á Íslandi. „Í þá daga hefur innréttingin að öllum líkindum verið úr lituðu plasti en nú er hún til lökkuð í mörg þúsund mismunandi litum og mörgum viðartegundum þannig að allir ættu að geta fundið lit og áferð við sitt hæfi. Tækniframfarir á þess- um 30 árum eru auðvitað heilmikl- ar og þær má flestar finna í inn- réttingunni.“ Tilboðið stendur til 30. september. ■ » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FÖSTUDÖGUM 3 22-23 (02-03) Allt-Tilboð 9.9.2004 20:22 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.