Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.09.2004, Blaðsíða 36
10. september 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Loksins ætlum við að opinbera okkar best geymdu leyndarmál í förðun, íslenskri fatahönnun og öðru spennandi í nýrri verslun í Mosfellsbæ sem opnar á morgun laugardag kl. 13.00 FRÁBÆR OPNUNARTILBOÐ Secret´s Háholti 14 • Mosó • 555 7300 Viltu vita leyndarmál? Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Buxnadragtir - Buxnadress Samkvæmisklæðnaður lán til íbú›akaupa á hagstæ›um vöxtum. fiessi tilbo› eru aflei›ing fleirrar flróunar sem or›i› hefur í kjölfar kosningamáls Framsóknarflokksins og ákvæ›is í stjórnarsáttmálanum um veruleika fyrir alla Íslendinga, óhá› búsetu. FÉLAG UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Í KÓPAVOGI 100% 80% 90% Vi› fögnum flví a› bankar og sparisjó›ir bjó›a flestum landsmönnum nú húsnæ›islán á vegum Íbú›alánasjó›s fyrir alla landsmenn. Áfram er unni› a› flví á Alflingi og í ríkisstjórn a› gera 90% lán a› Við erum svo lánsöm að hér á Íslandi er ekkert gamalt hatur að éta þjóðina innan frá. Þegar frétt- ir rekur á land á litlu eyjunni okkar, eins og af blóðbaðinu í Besl- an, áttar maður sig á því hversu mikil útópía allsnægta og friðar þetta sker er. Ég er orðinn þreytt- ur á því að öll blóðböð nútímans sé hægt að rekja í rótina til árekstra í trúmálum. Við erum það heppin hér að meirihluti þjóðarinnar er enn heiðinn. Jú, jú, við klæðum okkur í sparifötin og sækjum kirkju til að sýna öðrum það. Kannski til þess að reyna að sannfæra okkur sjálf um að við fermdumst ekki bara fyrir gjafirnar? Ég veit það ekki. En til allrar lukku myndi flest- um okkar aldrei detta í hug að láta leiða okkur í heiftarlegt rifrildi vegna trúmála. Þá er betra að ríf- ast um fótbolta eða tónlist. Á meðan valdamesta þjóð heims niðurlægir sjálfa sig með blóðugri krossferð er okkar stærsta vandamál hvað við eigum að gera næstu helgi. Það stendur hvergi í Biblíunni að það sé góð hugmynd að brjóta á mannrétt- indum saklausra borgara með því að þröngva vilja sínum upp á þá. Ætli helsta ástæðan fyrir þess- ari friðsæld okkar sé þó ekki bara það að við búum á eyju? Við erum ekkert betra fólk en annars stað- ar! Spyrjið bara hvern sem er, hann getur bent pirruðum fingri sínum á hóp íslenskra hálfvita. En um leið og hann gerir það benda þrír af hans eigin hendi á hann sjálfan. Hér á hver sinn Guð fyrir sig, og þannig á það að vera. Mér kemur ekkert við hverju þið trúið, og ég reyni ekki að fullvissa ykk- ur um að minn æðri máttur sé hinn eini rétti. Það geta engin trúarbrögð verið rétt fyrir alla. Þau eru öll sprottin úr okkar meingölluðu hausum og verða alltaf lituð af því. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON ER EKKI HRIFINN AF TRÚARBRÖGÐUM, PUNKTUR! Guði sé lof fyrir heiðingjana! M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N USS! Ekki hræða fisk- ana, Jói! Félagsfræðitilraun á barnum: Bjór, takk! ÞÚ! Hvað er klukkan? Hvað heitirðu? Ég verð að skipta um hárgreiðslu… Nótt pabbi Góða nótt góða nótt Já. Með hverju? Eruð þið búin að bursta tennurnar? Af hverju er súkkulaðisósan inni á baðherbergi? 36-37 (28-29) Skrípó 9.9.2004 18:52 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.