Tíminn - 25.09.1973, Síða 2

Tíminn - 25.09.1973, Síða 2
2 TÍMINN Þri&judagur 25. september 1973 IGNIS Smjör&Ostur Hreysti og glaölyndi ur nestispakkanum. Ostur er alhliða fæðutegund. Úr honum fá börnin eggjahvítuefni (protein), vítamín og nauðsynleg steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Kalkið er nauðsynlegt eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Smjörið veitir þeim A og D vítamín. A vítamín styrkir t. d. sjónina og D vítamín tennurnar. * Gefið þeim smjör og ost í nestið. fullkomnar eldhúsiö I ' ! 28 stærðir og litir. , Kæliskíiptjr m/sérdjúpfrysti eða m/litlum frysti I j Sjálfvirk afhriming. ; Framleiddir úr beztu fáanlegum efnum. ! , Sigildir og nýtizkulegir i útliti. [ j Verðin mjog hagstæð. [ j Varahluta- og viðgerðarþjónusta. RAFTORG HR v/AUSTURVOLL • RVÍK • Sl'MI 26660 RAFIÐJAN HF VESTURGÓTU11 ■ RVÍK • SÍMM9294 Vantar tvo trésmiði i nýju fæðingadeildina.Mikil vinna i vetur. Einnig vantar laghenta menn og trésmið i trésmiðju i Garðahreppi. Góöir nemar i húsasmiöi koma til greina. Upplýsingar I sima 2-33-53 og hjá verkstjóra i sima 5-16-90 Landfari góöur! Eitt bögglast nú sem beyglað roð fyrir brjósti minu. Þaö er hóflaus margmælg- in 1 nokkrum ævisögubókum Is- lendinga. Fyrir um það bil 40 árum lauk dr. Páll Eggert Ólason siðasta bindi sinu af ævisögu Jóns Sigurðssonar. Það uröu alls fimm þykkar bækur. En bæöi var það, að hér var um dýrling þjóöar vorrar að ræða, sem lét eftir sig dýpri spor á sviði þjóðmála og sagnfræði, og þar viö bættist svo Ijós framsetning dr. Páls, svo ekki var mikið kvartað um oröaflóðið. — En nokkrum árum siöar kom bók til viðbótar um þjóömæringinn. Raunar var það alls ekki viðauki, heldur stór úrdráttur úr fimm bóka verkinu. Liklega hefur dr. Páll komizt að raun um, að of fáir myndu ráöast I að lesa hið stóra ritverk, en áhugamálhans var að fræöa sem allra flesta menn um afreksverk Jóns Sigurössonar og þátt hans I sögu Islendinga. Þetta var aðeins um 460 blaðsiðna bók, en rúmar þó ákaflega mikið efni, — tekur aðalefnin fyrir, en sleppir auka- atriðunum. Er þessi bók þvi mjög þægileg aflestrar. Ævisaga Tryggva Gunn- arssonar Fyrir nokkrum árum hóf dr. Þorkell Jóhannesson að rita ævi- sögu Tryggva Gunnarssonar. Uröu þaö tvær bækur, sem út komu. Samtals um 1000 blaðsiður. í lok síðastliðins árs birtist svo þriðja bindi Tryggva-sögu. Höfundurinn er Bergsteinn Jóns- son, sem mun sagnfræðingur að mennt. Þetta er 709 bls. bók og tekur þó ekki yfir nema 14-15 ár úr ævi Tryggva. Lesandinn spyr: Hvar endar, ef á svipaðan hátt veröur haldið áfram að tina til brotúr litt merkum einkabréfum, til dæmis frá bankastjóraárum hans og einnig þingmennsku fram til 1907? Það voru ekki siður viðburöarik ár, en timabiliö frá 1871 til 1885. En með slíkum bréf- um má lengja ritverk óhemju- lega. — En hvaða þýöingu hefur sllkt? Ævisaga Gests Pálsson- ar Þá er það ævisaga Gests Páls- sonar. Gestur var að visu lista- skáld, — en ein bók heföi orðiö betri en tvær sem ævisaga hans. Þarna er fléttaö inn i frásögnina löngum úrdráttum úr skáldsög- um. Fer sums staðar sæmil. á þvi en mér viröast þeir of langir. Hitt er þó lakara, að höfundur bætir löngum köflum úr blaðagreinum hans (aðallega úr Suðra) inn I lesmálið. Þessir kaflar eru marg- ir mjög langir og margir virðast óþarfir. Ævisaga Einars As- mundssonar Einars saga Asmundssonar eft- BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 ir Arnór Sigurjónsson er og ein af langlokunum. Um hana gildir svipuðu máli og Tryggvasögu. Miðbókinni heföi mátt sleppa, eða að minnsta kosti stytta hana til muna. Bók Arnórs er þó þægi- legri aflestrar og lipurt skrifuö. Stuttar og gagngerðar ævisögur Mér koma i hug þnár ævisögu- bækur, sem allar hafa þann kost, aö vera stuttar en skila þó miklu efni. Er þar fyrst aö nefna bókina um Pál skáld ólafsson eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Hún er einungis 144 bls. En þar er efniö haglega dregið saman, svo að úr þessu veröur ákaflega læsi- leg og viðfelldin saga. Þaö er ekki eingöngu skáldiö Páll ólafsson, sem lesandinn kynnist, heldur héraðshöfðingja, sem kom viða viö opinber mál, en ekki ávallt á einn veg og hlaut þvi ekki lof allra. Benedikt drepur lika á ýmsa „hnökra” I fari hans að þvi er varöar heimilisfólk og nágranna, — ekki til áfellis, held- ur til aö skapa rétta mynd af Páli. Þáeraðnefna ævisögu Guðmund- ar skálds Friöjónssonar, eftir Þórodd, son skáldsins. Margir telja hana einhverja beztu ævi- sagnabók vora. Og hún er ekki siður merkileg fyrir þá sök, að hér skrifar höfundur um föður sinn og sýnir hann frá öllum hliö- um I réttu ljósi á búi sinu og i önn dagsins, — auk þess sem hann varpar ágætu ljósi á skáldverk hans. Að siöustu skal svo vakin at- hygli á ævisögu Siguröar Breiö- fjörö skálds. Þessi ævisaga Siguröar er upphaflega samin af Gisla Konráðssyni, en Jóh. Gunn- ar Ólafsson fyrrv. bæjarfógeti bjó bókina til prentunar á nýjan leik og mun hafa bætt vel um að ýmsu leyti. Þessi bók er ekki nema 144 bls. og rúmar þó furðumikið af frásögnum og ljóðum. Ég hygg (en stend fáliöaður uppi með þá skoðun), að þessar risaþykku bækur sem ég gat um fyrst séu tízkufyrirbrigði. En maöurinn má ekki vera háður tizkunni. Og sem lesandi finnst mér, að hinar stuttorðari (en jafnframt skýrt skirfaðar) ævi- sögur komi efni sinu betur til skila og nái til fleira fólks en löngu doðrantarnir. Kristján Jónsson, frá Garðastööum. n 1B SOKKAK KJtrQEYK* þjónusta - sala - hleðsla - viðgerðir Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla Notum eingöngu og seíjum járninnihaldslaust kemiskt hreinsað rafgeymavatn Næg bílastæði -- Fljót og örugg þjónusta I 111*'™» K MED ^^Laugavegi 168 — Sími 33-1-55 Þokulukti fy pe ru ri Verð 560 00 VARA TOYOTA HLUTIR la 23 26 A m rm Orðaflóðið í nýju ævisögubókunum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.