Tíminn - 25.09.1973, Síða 3

Tíminn - 25.09.1973, Síða 3
Þriftjudagur 25. september 1973 TIMINN 3 '-"•jrrf-—*-.-™ 1 £ I II 1 n _ ;w I l|J§j | 11 1| íSjp* ■r ■ hs il i 1 II 11 i 3 ■ Itom ‘II fl !.! Vift Hjaröarhaga flettist þakið af þremur húsum í veðrinu. Uppi í Breiðholti urðu einnig miklar skemmdir á húsþökum K • »í' ' - " * Brotið tré hefur steypzt úr garði viö Sólvallagötu fram á gangstéttina. o hundruðum, i peningum talið, þegar öll kurl koma til grafar. Aftur á móti olli veðrið ekki manntjóni, og hafði að- eins i för með sér minni háttar slys á fólki. Það jók stórlega þá hættu, sem af veðrinu stafaði, að stórstraum- ur var þessa daga, og voru menn mjög uggandi um afdrif báta i þeim höfnum, sem mest stóð upp á og hættast var við sjávarólgu, er saman fór flóð og fárviðri. Voru skipshafnir kallaðar á vett- vang á sunnudaginn til þess að styrkja landfestar og vera til taks i bátunum. Mikil hætta stafaði einnig af járnplötum, sem slitnuðu af þök- um húsa og rokið þeytti langar leiðir, og mótatimbri frá hálf- byggðum húsum, er tvistraðist vfðs vegar. Hvarvetna á þvi svæði, þar sem veðrið var mest, voru allir lögreglumenn kallaðir til starfa, sem og björgunarsveit- ir og hjálparsveitir, til þess að bera farg á allt lauslegt, er valdið gat tjóni og til náðist, og viða voru slökkviliðsmenn hafðir til taks. Rikisútvarpið var opið alla mánudagsnóttina til þess að út- varpa viðvörunum, og klukkan þrjú um nóttina kom almanna- varnanefnd rikisins saman til fundar, og upp úr þvi var sam- band haft við Trésmiðafélag Reykjavikur til þess að fá menn til þess að framkvæma brýnustu viðgerðir og varna meira tjóni en orðið var. Voru stöðvar, sem fólk gat leitað til, settar upp á þrem stöðum i Reykjavik — i Breið- holtsskóla, Arbæjarskóla og lög- reglustöðinni við Hverfisgötu. Vinnuflokkar frá bænum og starfsmenn frá hreinsunardeild bæjarins voru einnig kallaöir til starfa. Þurfti aö mörgu að hyggja, þvi að viða höfðu einnig stiflazt niðurföll, og sums staðar myndazt svo djúpar tjarnir á göt- um borgarinnar, að bifreiðar, sem i þeim lentu, drápu á sér. Annars var mjög fátt á ferli, er veðrið var verst — gangandi manneskja sást tæpast, og fáar bifreiðar voru á götunum. Viða á þvi svæði, þar sem of- viðrið var mest, mun fólki ekki hafa orðiö svefnsamt, þvi að mjög hrikti i húsum I mestu hrinunum, og slingruöu háhýsi, sem mikiö taka á sig og áveðurs voru. 200 km á klukkustund — Þetta er mesta veður, sem mælzt hefur i Reykjavik siðan á striösárunum, ef miðað er við snörpustu vindhviðurnar, en þá komst vindurinn upp i 108 hnúta, Framhald á bls. 6 Hlutverk íslendinga Haraldur Henrysson, sem hefur verið fulltrúi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna á fundum hafsbotnsnefndar- innar, ritar grein um land- helgismáliö i siöasta tölublaö Þjóömála. Haraldur segir m.a.: ,,Ég tcl,aö tslendingar hafi gegnt þýöingarmiklu hlut- verki i þessari þróun mála. t fyrsta lagi haföi ákvöröun þeirra á sinum tfma um út- færsiu mikil áhrif. i ööru lagi hafa þeir veriö í forystusveit þeirra rikja.scin berjast fyrir efnahagslögsögu strandrikja og lagt sig mjög fram um aö samræma sjónarmiö þessara rikja og vinna aö sameigin- legri afstööu þeirra. Á fundin- um i marz i vetur var komiö á samstarfshópi þeirra rikja, sem hér höföu sameiginlegra hagsmuna aö gæta. Var for- maöur islenzku sendinefndar- innar einn þeirra, sem höföu forgöngu um myndun þessa hóps. Eftir marzfundinn var unniö aö þvi aö reyna að sam- ræma sjónarmiö og móta sameiginlega tillögu og á fundinum i sumar var þessu haidiö áfram kappsamlega. Er óhætt aö fullyrða, aö enda þótt ekkitækistaö móta endan- lega sameiginlega tillögu, þá hafi þetta starf boriö mikil- vægan árangur. 200 mílurnar llaraldur Henrysson segir ennfrcmur: ,,A fundinum i niarz lögöu tslendingar fram tillögu eöa vinnuskjal, þar scin þeir lögöu til aö strandriki heföi rétt til aö helga sér efnahagslögsögu allt út i 200 sjómilur. Kauöi þráöurinn i málflutningi þeirra á fundunum hefur og veriö sá, aö strandriki ættu aö hafa rétt til cfnahagslögsögu, sem yrði ákveöin eftir aöstæö- um á hverjum staö en skyldi hafa 200 milur sem hámark. Það skýtur þvi nokkuð skökku viö, þegar hér er haldiö uppi þeim áróöri, aö rikisstjnrnin eöa aöilar innan hennar séu andvigir 200 mílna efnahags- lögsögu og berjist gegn henni. Eins og aö inálinu hefur veriö staöiö á alþjóöavcttvangi, hafa islcndingar einmitt skip- að sér i sveit þeirra þjóöa, sem berjast fyrir 200 milna efna- hagslögsögu. Viö höfum ekki haldiö uppi neinni einangraöri sérbaráttu fyrir 50 mílum, eins og látið hefur vcrið i veöri vaka i ýmsum blööum. Þaö er mjög furöulegt þegar veriðer aö reyna aö skapa óeiningu i þessu máli á þciin grundvelli, aö ákveðnir aöilar, sem telja sig þurfa aö rétta viö álit sitt i þessum efnum, séu hinir einu sönnu fylgjendur 200 mílna lögsögu. Menn fá vart aflausn fyrri synda i þessummálum með slikum málflutningi.” Tvísýnt endatafl I.oks segir Haraldur Henrysson: „Þau riki, sem haröast beita sér gegn hinni nýju skipan, eru aö sjálfsögöu fyrst og fremst þau, sem hafa stundaö úthafsfiskvciöar um langa hrlö. Vitaö er, aö Sovétrikin eru mjög óánægöir meö þróun mála og er búizt viö, aö þeir muni reyna aö fá ráöstefnunni frestað á grundvelli þess aö undirbúningi sé ekki nógu langt á veg komið. Gera verö- ur þó ráö fyrir, aö þessi ríki sjái hvert stefnir I þessum efn- um. Er þaö skoöun margra, aö þau muni nú i náinni framtiö beita áhrifum slnum til hins ýtrasta til aö fá viöurkenndar takinarkanir á hinum nýju reglum um efnahagslögsögu. Er þá einkum nefndur i þvi sambandi sögulegur réttur Framhald á bls. 13

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.