Tíminn - 25.09.1973, Qupperneq 10
10
TÍMINN
Þriðjudagur 25. september 1973
Þri&judagur 25. september 1973
TÍMINN
11
FURÐULEG ÓSVÍFNI
Sigldi á Ægi fyrir framan
op Ijósmyndavéla og
augu fréttamanna
Kyrri árcksturinn. Lincoln hefur klcsst sér framan vift Ægi. Augljóst er af skrúfulöðrinu, aft
Lincoln hefur sett vélar sfnar afturábak, þannig aft tryggt sé aft Ægir geti ekki forftaft árekstri.
Ægir reynir aft sveigja undan og bakka..
,.en þrátt fyrir heiftarlegar tilraunir varð árekstri ekki forftaft, og stefni Ægis rakst
stjórnborftshlift freigátunnar.
ATBURÐURINN, sem varft
siftast liftinn laugardag, þegar
brezka freigátan Lincoln beygfti
tvivegis fyrir varftskipift Ægi á
miöunum úti af Austfjöröum,
meft þeim afleiöingum aö árekstri
varft ekki afstýrt, hefur vakið
mikla reifti landsmanna. Aft venju
mótmæla Bretar þvi, aft sök
árekstursins hafi verift þeirra,
telja hann aflei&ingu af hættuleg-
um tilburftum islenzka varftskips-
ins. Sem betur fer vill þó svo til aö
þessu sinni, aft fjöldi íslenzkra og
erlendra fréttamanna getur borift
um hvernig áreksturinn átti sér
staft, og þvi er engum blöftum aft
fletta um sekt Breta.
Blaftamafturog ljósmyndari frá
Timanum brugöu sér i land-
helgisflugift meft flugvél Land-
helgisgæzlunnar TF-SÝR á
laugardaginn. Lagt var af -staft
frá Reykjavikurflugvelli laust
eftir klukkan hálftvö. Helgi Hall-
varftsson var skipherra um borö i
vélinni, en flugmenn voru Guöjón
Jónsson og Tómas Helgason.
Stefnan var tekin beint á Egils-
stafti, enda höföu þær fregnir bor-
izt frá Ægi, aft hann heföi átt i úti-
stööum viö brezku herskipin og
dráttarbátana siftan snemma um
morguninn, rétt vift tólf milna
mörkin úti af Austfjörftum.
Fréttirnar voru á þann veg, aft
Ægir ætlaöi aö komast aft stórum
hópi brezkra togara, liklega um
30 talsins, sem voru aft veiftum
um 15 sjómilur austur af Norö-
fjarftarhorni. Þegar Ægir kom út
aft gömlu tólf milna mörkunum,
birtust tvær freigátur, þær Lin-
coln F99 og Whitby F 36, tveir
dráttarbátar og eitt oliuskip, og
hóf þessi floti aö reyna aft hindra
aö Ægir kæmist út fyrir tólf
milurnar. Sigldu skipin fyrir Ægi
i hvert sinn, sem hann reyndi aö
komast út, þannig aft hann varft
að snúa frá til þess aft forðast
árestur. Héldu Bretarnir Ægi
þarna i nokkurs konar herkvi inn-
an gömlu markanna.
Þegar SÝR kom á miftin út af
Noröfjarftarhorni rétt fyrir kl.
þrjú, stóft leikurinn enn, nema
hvaft oliuskipift og annar dráttar-
báturinn voru horfin af vettvangi,
en báöar freigáturnar og annar
dráttarbáturinn héldu áfram aö
reyna aö hindra Ægi i þvi aft kom-
ast aft togurunum. Beittu frei-
gáturnar þeirri aftferð aft sigla
beggja vegna vift Ægi, og ætluftu á
þann hátt aft mynda honum braut,
sem ekki lægi aft togurunum.
Dráttarbáturinn var hins vegar
alltaf nálægur þeim togara sem
næstur var, tilbúinn aft hindra
Ægi i þvi aft komast a& togaran-
um, ef hann slyppi frá herskipun-
um. Hvaft eftir annaft beygftu her-
skipin fyrir braut Ægis og neyddu
hann til þess aft snúa af markaftri
braut. Lá nærri aft árekstur yrfti i
nokkur skipti.
Þaft var svo klukkan 15.05, sem
fyrsti áreksturinn varft. Ægir
haffti þá haldift óbreyttri stefnu
um skeiö og freigátan siglt sam-
sifta honum allan þann tima.
Skyndilega sveigfti freigátan á
stjórnborfta beint fyrir braut
Ægis, og ekki nóg meft þaö, heldur
beitti freigátan fullum vélakrafti
afturábak til þess aft stöftva beint
fyrir framan Ægi, þannig aö úti-
lokaft væri annaft en aft varftskip-
ift lenti á henni. Sú varft lika raun-
in á. Þrátt fyrir þaö, aft varftskip-
ið reyndi aö sveigja frá freigát-
-ínni og bakka, tókst ekki aft
nindra árekstur.
Þetta freklega brot brezku frei-
gátunnar verftur enn ósvifnara,
þegar haft er i huga, aft meft
þessu háttalagi sinu var hún ekki
aft vernda neinn togara, þvi næst
togari var I um 2,5 sjómilna fjar
lægft, og sá togari virtist ekki eini
sinni vera meft vörpuna úti. Seir
betur fer reyndust skemmdir i
varftskipinu ekki vera miklar
handrift á stefni þess svignafti á
sex efta sjö metra kafla.
Seinni áreksturinn varft svc
klukkan 16.00. Lincoln og Whitbj
höfftu þá sem fyrr hindraft Ægi
þvi aft komast nálægt brezkt
togurunum. Sá leikur virtist vera
þeim tiltölulega auftveldur, vegna
þess hversu miklu hraftskreiðar
þær eru en varpskipift. Svo viröisl
vera sem skipherrarnir á frei
gátunum hafi verift orftnir þreytt
ir á þessum sifellda eltingaleik
og þvi tekift þá ákvörftun aft dæma
Ægi úr leik aft sinni. Setti freigát
an Lincoln þvi á fullt skrift fram
meft stjórnborftssiftu Ægis og
sveigfti siftan á bakborfta fyrir
varftskipift. Arekstri varft ekki
afstýrt, þrátt fyrir góftar tilraunir
varftskipsmanna, og rakst stefn:
Ægis i bakborðshlift freigátunnar
Þaft voru alls 38 brezkir togar-
ar, sem voru aft veiftum á svæftinu
15 til 20 milur frá Norft-
fjarftarhorni, meöan átökin áttu
sér staft. Aft visu er varla rétt aö
segja, aft þeir hafi veriö allir aft
veiftum, þvi togararnir, sem voru
næstir varftskipinu og freigátun-
um, drógu allir inn vörpuna og
hættu veiftum meftan átökin stóftu
yfir. Þaft er þvi ljóst, a& þrátt fyr-
ir tvö herskip og tvo dráttarbáta
eru togaramennirnir ekki of viss-
ir um sinn hag, þegar þeir sjá is-
lenzkt varftskip i grenndinni.
Mörgum þykir furftulegt, aö
brezku herskipin skyldu haga sér
svona, vitandi þaft aft um borft i
Ægi voru sænskir kvikmynda-
tökumenn, þeir sömu og verift
hafa þar undanfarna daga og
hafa sent frá sér myndir um
framferfti brezku herskipanna,
auk þess sem islenzk flugvéí
sveimafti yfir staftnum i tvo
klukkutima i þaö litilli hæft (allt
niftur i fimm hundruft fet), aft
ósennilegt var annað en ljós-
myndarar og kvikmyndamenn
væru þar um borft. Liklega er
taugaveiklunin orftin svo mikil i
herbúftum Breta, aft þeir hafa
ekki einu sinni vit á þvi aö fela
áskammfeilni sina undir slikum
kringumstæftum.
Gthugsa&ur leikur. Freigátan Lincoln, sem siglir þarna samsiða Ægi,
hefur ákveöift aft sigla i veg fyrir hann. Hin freigátan, Whitby, breytir
þvi um stcfnu og heldur á svæftift togaramegin vift Ægi, ef Lincoln
mistækist ásiglingartilraunin og Ægir slyppi þvi aft togurunum.
Allt orftift klárt. Whitby er reiðubúinn aft taka stöftu Lincolns, ef ekki verftur árekstur, og um leift eykur Lincoln ferftina og tekur aft sveigja i
'veg fyrir Ægi.
Frdsögn:
Gestur Jónsson
Myndir:
Róbert Ágústsson
Blaftamönnum var gefinn forsmekkur ai keppninni.
Hér sýna hárskerar listir sinar.
Landskeppni
hárgreiðslu
Og loks er stefnan fullmótuft og Lincoln þeysir I átt aft Ægi, og siftari áreksturinn varft staftreynd.
Næstkomandi sunnudag, 30.
sept., verftur haldin keppni I hár-
greiftslu i Kristalsal Loftleiöa-
hótelsins. Fyrir keppninni stend-
ur Hárgreiftslumeistarafélag Is-
lands.en einnig tekur þátt i henni
Meistarafélag hárskera, en hjá
þeim verftur þó afteins um sýn-
ingu aft ræfta, en ekki keppni.
Sigurvegarar munu taka þátt i
Norfturlandakeppninni i hár-
greiftslu, sem haldin verftur i
Kaupmannahöfn 25.nóv.
Keppnin stendur yfir i sam-
fleytt 12 tima, og taka þátt i henni
12 meistarar, 12 sveinar og 12
nemar. Keppt verftur i dag- og
kvöldgreiftslum, og dómarar
verfta þrir, þar af tveir danskir,
þeir Bent Wickmann hárskera-
meistari og Peter Lauritzsen hár
greiöslumeistari. tslenzki dómar-
inn verftur Þóra Olafsdóttir. Milli
greiftsluatriöa verfta tizkusýning-
ar og snyrtisérf. kynna
nýjungar i snyrtingu. Mjög
verftur vandaft til keppninnar.
Aætlaft er að halda slika hár-
greiftslukeppni einu sinni á ári.