Tíminn - 25.09.1973, Qupperneq 12

Tíminn - 25.09.1973, Qupperneq 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 25. september 1973 //// Þriðjudagur 25. september 1973 Heiisugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar tsima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna, 21. september til 27.' september, verður i Lyfjabúö- inni Iðunni og Garðs Apóteki næturvarzla er i Lyfjabúðinni Iðunni. Lögregla og slökkviliöið Reykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Logreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 21524. Vatnsvcitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Tiikynning Munið fjársöfnunina fyrir dýraspftalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Arni Pálsson sóknarprestur Kárspesprestakalls verður fjarverandi i mánuð. Vottorð verða afgreidd i Kópavogs- kirkju alla virka daga nema laugardaga kl. 6-7. Félagslíf Kvenfclag Kópavogs. Fundur verður haldinn, fimmtudaginn 27. september kl. 8,30 i félags- heimilinu uppi. Rætt verður um vetrarstarfið. Félagskon- ur fjölmennið. Stjórnin. Siglingar 75 ára er i dag, þriðjudaginn 25. september Rósa Krist- mundsdóttir Hólmavik. Söfn og sýningar Listasaín Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1,30-16. Arbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort MINNINCAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU Skipadeild S.i.S. Jökufell lest- ar i Faxaflóa. Disarfell er i Svendborg. Helgafell er á Reyðarfirði. Fer þaðan til Reykjavikur. Mælifell fór 20/9- frá Archangel til Hollands. Skaftafell fór frá New Bedford 21/9 til Reykjavikur. Hvassa- fell er væntanlegt til P’inn- lands á morgun. Stapafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Afmæli fást i Hallgrímslcirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grellisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Veslurgötu 28, og Biskupsslofu, Klapparslíg 27. Minningarkort Hallgrims- kirkju í Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavík, Bókaverzlun Andrésar Niels- sonar, Akranesi, Bókabúð Kaupfélags Borg- firðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti,Saurbæ. MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stööum: Verzl. Jóns Sig mundssonar Laugvegi 8, Um- boði Happdr. Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Vlðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar eru afgreidd hjá Bóka- búð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skóla- vörðustig 5, Verzluninni öldu- götu 29 og prestkonunum. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. Verzl. öldugötu 29 og hjá Prestkonunum. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22. simi: 36418 hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130sími: 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Gengisskróning CENCISSKRANINC Nr. 2S6 • 24. ••pt. 19TS. SkriB tri EUInr Kl. 12.00 K»ui> 14/9 Yl 24/9 YJ 21/9 YJ 24/9 YJ 19/9 Yj 24/9 YJ 21/9 Y3 14/9 YJ 24/9 1J 15/2 YJ 14/9 “7J Bamlarfkjadollai 1 Starllngapund 1 Kanadadollar 100 Danakar krónur 100 Nonkar krónur 100 Srenakar krónur 100 Flnn»k mOrk 100 Franaklr frankar 100 Balg. frankar 100 Svl»an. frankar 100 Crlllnl .ÞÝ»k mðrk 100 tfrur 100 Amturr. Sch. 100 Eacudos 100 Pcaatar 100 JNin 100 Relkningakrónur- VOruaklptalOnd 1 Reikningadollar- VOruaklplalOnd Brayting frá afOuatu ■kránlngu. 8J. 60 202, 50 »2,95 1464.50 1510, »0 1994,40 2260, 60 1974, 05 22», 90 27»l, 30 3290, 70 3471,^30 14, 82 467, 15 361,70 147, 25 31,51 99. 86 »4, 00 203, 70 83,45 1473.30 1519.90 2006.30 • 2274,10 1985.85 230, 30 2797.90 • 3310,40 * 3492, 00 * 14,91 * 469,95 • 363,90 148, 15 31,70 * 100, 14 »3,60 t LEIK ISLANDS og Sviss á EM i Ostende fóru Svisslendingar i slemmu þó svo tvo ása vantaði. Þeir voru ekki teknir i byrjun og Fenwick fékk tækifæri til að vinna spilið — en hitti ekki á réttu leiðina. Spilið var þannig: A D4 V KG7 4 AKD109 * G92 é> 62 é A975 V A943 ¥ 1082 4 765432 4 G8 * 7 * 10864 é KG1083 V D65 4 enginn £ AKD53 Vestur spilaði út Hj-As, i sex laufum Suðurs — Austur lét Hj.-2 og Vestur skipti þá yfir i tigul. Nú getur Fenwick unnið spilið með þvl að taka á T-As — T-gosinn kemur i 2. umferð i tiglinum — og þá fást fimm slagir á T-fimm á L og tveir á hjarta. Eftir langa um- hugsun setti Svisslendingurinn T- 10 i Öðrum slag, og eftir það gat hann ekki unnið spilið. Austur lét T-G sem var trompaður, en nú var ekki hægt að komast hjá þvi að gefa á spaðaás. A hinu borðinu spiluðu islenzku spilararnir 3 gr. á spil N/S og fengu 11 slagi. Is- land vann þvi 13 IMP-stig á spilinu — leikinn 11-9. A skákmóti I Minsk 1958 kom þessi staða upp i skák Litwinov og Weresow, sem haföi svart og átti leik. 1. - - Dh4!! 2. Rf3 — Rg5!! 3. gxh4 — Rxf3+ 4. Bxf3 — Hg6+ 6. Khl — Hf2+ og svartur vann. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahliö 45 S: 37637 Smurkoppar fjölbreytt úrval Slöngur og stútar fyrir smursprautur PÓSTSENDUM UM ALLT LAND ARMULA 7 - SIMI 84450 Innilegt þakklæti til allra þeirra.er hugsuðu hlýtt til min, sendu mér kveðjur,gjafir og heimsóttu mig á 80 ára af- mæli minu 15. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Hermannsson Skuggahlfð Norðfirði. Snjáfriður Guðrún Torfadóttir, Efstasundi 46, Reykjavik andaðist i sjúkrahúsinu Sólvang, Hafnarfirði, þann 23. september. Fyrir hönd dóttur og annarra vandamanna. Valur Franklin. Faðir minn og tengdafaðir Sigurður Helgason rithöfundur lézt 23. september Guðný Ella Sigurðardóttir örnólfur Thorlacius Faðir minn Pálmi Pálmason Asvallagötu 16 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. september kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna Helgi Pálmason. Beztu þakkir til allra,sem auðsýnt hafa okkur samúð og veitt okkur hjálp vegna fráfalls Gunnars Guðvarðssonar Skefilsslööum og Baldvins Jónssonar Ilóli. Sérstaklega þökkum við öllum, sem aðstoðuðu við leitina að þeim. Guö blessi ykkur öll. Vandamenn. Þökkum hlýhug og samúð við fráfall Jóhönnu M. Tómasdóttur. Tóinas Gisiason, Gerður Magnúsdóttir, Magnús Magnússon, Jóhanna M. Guðjónsdóttir, Sigurður V. Guðjónsson, Gerður Tómasdóttir, Sverrir Tómasson, Súsan Bury, Magnús Tómasson, Jóhanna ólafsdóttir, Þóranna T. Gröndai, Gylfi Gröndal, Sigurður G. Tómasson, Steinunn Bergsteinsdóttír, Sigriður Tómasdóttir, Garðar Sigvaldason.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.