Tíminn - 25.09.1973, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. september 1973
TÍMINN
15
TURA11PE
há-glans pappír án þurrkara!
Framköllun 1 min!
Fixer 2 min!
Skolun 2 min!
A aðeins 5 min.
hefur þú
há-glansmynd
Einnig til i
hálf-möttu
og silki-áferð
í^erzlunm
WMWMW*@)WW r
JÆu sturstrœii 6 Sí 'tm 2.>955
Innheimtustjóri
Viljum ráða nú þegar mann til innheimtu-
starfa og eftirlits með útlánum.
Æskilegt væri að viðkomandi hafi lög-
fræðipróf.
Umsóknir sendist Oddi Sigurbergssyni
kaupfélagsstjóra . sem gefur nánari upp-
lýsingar.
Kaupfélag Árnesinga
Selfossi
I JJ| Lofum ®
þeim ðö Rfa
TILKYNNING FRÁ STOFNLÁNADEILD
LANDBÚN AÐARINS
Ákveðið hefir verið að veita i ár úr
Stofnlánadeild landbúnaðarins
lán til bústofnskaupa
sem háð verða eftirgreindum skilyrðum:
'a. Lánað verði aðeins til kaupa á sauðfé og nautgripum.
b) Viðmiðunarverð er allt að skattmati hverju sinni.
Lánstimi verður 6 ár og vextir almennir útlánsvcxtir
deildarinnar.
c) Lánað verður gegn fasteiganaveði eða veði I hinum
keypta búpeningi og hreppsábyrgö.
Lániö feilur ailt i gjalddaga ef bústofnsaukinn er seld-
ur.
Stjórn Stofnlánadeildar áskilur sér rétt til
að setja nánari reglur um lán þessi, svo
sem um forgang umsókna, miðað við
þarfir, og hámark lána, ef umsóknir reyn-
ast meiri en fé er til ráðstöfunar.
Umsóknir um lán á þessu ári, skulu berast
Stofnlánadeild landbúnaðarins, Búnaðar-
banka íslands,eigi siðar en 15. okt. n.k.
Reykjavik, 19. september 1973
Búnaðarbanki íslands
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
LOKAÐ
vegna flutninga frá miðvikudegi 26. september.
Við opnum aftur laugordaginn 29. september í
SUNDABORG
Klettagöröum 5. Húsi HEILDAR H/F.
Jafnframt breytist simanúmer okkar, og verður framvegis:
8 6 6 7 7
Ágúst Ármann h/f.
br:.'. """"
Blackcurrant
IJAM /
Shrrdl.ss
Orange Jelly ;
MARMALADE :
co
o
el
SULTUR OG
MARMELAÐI
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ
^*At%
h o
gMhifii
H3
Electrolux
18 manna
stórhljómsveit F.Í.H. lifir
enn góðu lífi í Súlnasal
Hótel Sögu.
í KVÖLD þriðjudagskvöld, leikur hún enn fleiri
TRIMMLÖG úr dægurlagakeppni F.Í.H. og Í.S.Í.
r • •
I KVÖLD leikur Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
r ••
I KVÖLD syngur fjöldinn allur af söngvurum með Hljóm-
sveitinni en Jón Múli lætur sér nægja að kynna lögin.
í KVÖLD færumst við nær úrslitum í keppninni um
besta íslenska dægurlagið.
Komið í kvöld.
Félag íslenskra hljómlistarmanna.