Tíminn - 25.09.1973, Page 17
Þriöjudagur 25. september 1973
TÍMINN
17
BJölUiVIN BJ ÖRGVINSSON.. sést hér skora gegn IR. Hann skoraði
mörg gullfalleg mörk i leiknum. (Tfmamynd Róbert)
Einar er byrjaður
Hann skoraði fyrsta mark Reykjavíkurmótsins í handknattleik,
Víkingur vann Ármann 17:11. Þróttur og KR jafntefli 17:17
Einar Magnússon
opnaði Reykjavikur-
mótið i handknattleik
með þvi að skora fyrsta
mark mótsins gegn Ár-
manni á laugardaginn.
Þessi markhæsti leik-
maður íslandsmótsins
Sigurðsson er. Hann lék
sinn fyrsta leik með Vik-
ingi á laugardaginn og
varði vel, fékk aðeins
þrjú mörk á sig í fyrri
hálfleik, sem lauk 12:3
fyrir Viking.
Hann er væntanlegur fljótlega til
landsins, og mun hann leikameð
Víkingi i Reykjavikurmótinu. Jón
fer siðan aftur til Sviþjóðar, en
kemur alkominn heim eftir ára-
mót.
Þróttur og KR léku einnig á
laugardaginn, og lauk þeim leik
með jafntefli, 17:17. Staðan er nú
þessi i riðlunum tveimur i
Reykjavikurmótinu:
sl. vetur verður örugg-
lega erfiður markvörð-
um nú i vetur. Vikings-
liðið lofar góðu fyrir
veturinn, það hefur nú
fengið snjallan mark-
vörð þar sem Sigurgeir
1 siðari hálfleik minnkuðu Ar-
menningar muninn, og þegar
flautað var til leiksloka, var stað-
an 17:11. Vikingsliðið verður
örugglega með i baráttunni um
Islandsmeistaratitilinn i vetur.
Liðið, sem er nú Reykjavikur-
meistari, fær Jón Hjaltalin aftur i
sinar raðir, en hann hefur stund-
að nám i Sviþjóð undanfarin ár.
A-RIÐILL3
Vikingur
Fram
1R
Armann
B-RIÐILL:
Valur
Þróttur
KR
Fylkir
1100 17:11 2
1100 22:18 2
1 0 0 1 18:22 0
1001 11:17 0
1100 22:9 2
1010 17:17 1
1010 17:17 1
1001 9:22 0
íslandsmeistararnir
úttu ekki í erfið-
leikum með Fylki
Ólafur Benediktsson lék ekki með Val, sem vann Fylki 22:9
tslandsmeistarar Vals áttu ekki i
erfiðleikum með Fylki I Reykja-
víkurmótinu. Valsmenn skoruðu
22 mörk gegn 9 mörkum Fylkis-
manna, en það má kallast gott hjá
Fylki gegn hinni geysisterku vörn
Vals. Leikur liðanna var ekki
skemmtilegur fyrir hina fáu
áhorfendur, sem voru í Laugar-
dalshöllinni á sunnudagskvöldið.
Bergur Guðnason var drýgstur
Valsmanna að skora, hann sendi
knöttinn sex sinnum i netið, allt
meö langskotum. Það vakti at-
hygli i leiknum, að Ólafur Bene-
diktsson, landsliðsmarkvörður
Vals, lék ekki með liðinu. Vals-
menn höfðu yfir ihálfleik, 12:3, en
siðari hálfleikur fór 10:6 fyrir
Val. Það má kallast mjög gott hjá
hinu unga Fylkisliði.
Mörkin i leiknum skoruðu þess-
ir: VALUR: Bergur 6, Gisli 4 (1
viti), Jón Jónsson 3 (1 viti), Jón
K. 3 úr vitum, Þorbjörn 3 (1 víti),
Agúst 2 og Ólafur eitt. FYLKIR:
Guðmundur 3 (1 viti), Stefán 2,
Einar Á. 2, Einar E. og Ágúst eitt
hvor.
• •
BJORGVIN OG
AXEL LÉKU AÐAL-
HLUTVERKIN HJÁ
FRAM GEGN ÍR
Fram og IR léku ekki með sín sterkustu
lið. Leikurinn lofar góðu fyrir veturinn
Landsliðsmennirnir
Axcl Axelsson og Björg-
vin Björgvinsson voru
aðalmennirnir á bak við
22:18 sigur Fram yfir IR
á sunnudagskvöldið.
Þeir skoruðu samtals
fjórtán mörk, sum gull-
falleg. Liðin léku ekki
með sina sterkustu
menn, og höfðu ÍR-ingar
aðeins tvo skiptimenn. I
liðið vantaði þá Ásgeir
Eliasson, Gunnlaug
Hjálmarsson, Jóhannes
Gunnarsson, Bjarna
Hákonarson og nýliðann
Guðjón Marteinsson,
sem gekk yfir i IR frá
Fram. I lið Fram vant-
aði Stefán Þórðarson og
Sigurberg Sigsteinsson.
Þó að menn vantaði i
bæði liðin, lofa þau góðu
fyrir veturinn.
Arnar Guðlaugsson og Pálmi
Pálmason léku nú aftur með
Framliðinu, en þeir léku ekki með
þvi siðasta keppnistimabil.lR-ing-
ar mættu meö einn nýliða gegn
Fram, nýliða, sem lofar góðu.
Þetta er ungur Hafnfirðingur,
Steinn öfjörð, sem gekk úr FH I
1R i sumar. Hann skoraði tvö lag-
leg mörk i sinum fyrsta leik, og
þá fékk hann það hlutverk að
gæta Axels Axelssonar i leiknum,
og skilaði hann þvi mjög vel, þvi
aö Axel skoraði ekkert mark með
iangskoti eftir að Steinn tók hann
úr umferð.
Leikur liðanna var jafn til að
byrja með. Um miðjan fyrri hálf-
leikinn var staðan 4:4, en Fram-
arar komust siðan yfir og náðu
9:6 forustu fyrir hálfleik. Leikn-
um lauk með sigri Fram, 22:18.
Mörkin i leiknum skoruðu þess-
irmenn: FllAM: Axel 8, Björgvin
6, Pálmi, Andrés og Kjartan tvö
hvor, Árni og Pétur eitt hvor. ÍR:
Agúst 6, Vilhjálmur 3, Þórarinn,
Steinn og Hilmar tvö hver, Hörð-
ur, Sigurður og Ólafur eitt hver.
EINAR MAGNCSSON.. skoraði fyrsta mark Reykjavlkurmdtsins.