Tíminn - 25.09.1973, Side 18
18
TÍMINN
Þriöjudagur 25. september 1973
€»NðflLEIKHÚSIfl
ELLIHEIMILIÐ
sýning I Lindarbæ
fimmtud. kl. 20.30.
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
eftir Georges Schehadé.
Þýöandi: Jökull Jakobsson.
Leikmynd: Steinþór
Sigurösson.
Búningar: Lárus Ingólfs-
son.
Leikstjóri: Sveinn Einars-
son.
Frumsýning föstudag 28.
sept. kl. 20.
önnursýning sunnudag kl.
20.
Athugiö breytt sölufyrir-
komulag. Nokkrir aö-
göngumiöar til sölu á þessa
frumsýningu, en fastir
frumsýningargestir vitji
ársmiöa fyrir miöviku-
dagskvöld.
KABARETT
sýning laugardag kl. 20.
Miöasala 13.15 til 20.
Sími 1-1200.
FLÓ A SKINNI
miövikudag kl. 20,30.
ÖGURSTUNDIN
fimmtudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20,30.
Aögöngumiðasalan i Iönó
er opin frá kl. 14.
Simi 1-66-20.
Glava
glcrullar-
einangrun
Hlýindinaf góðri
hitaeinangrun
vara lengur en
ánægjan af
'lágu'verði
VATNS-
HITA-
lagnir
og síminn er
1-30-94
Bráöþroskaöi
táningurinn
"KRISTOFFER
TABORI IS
SENSATIONAL."
-Willwm Walf, Coe Magazine
:'iini
ISLENZKUR
TEXTI
Bráðskemmtileg ný
amerisk litmynd. Kristoff-
cr Tabori, Joyce Van Patt-
en, Bob Balaban.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
sími 2-21-40
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verölaun. Myndin, sem
slegið hefur hvert metið á
fætur ööru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóð-
leikhúsinu.
Aðalhlutverk: Liza
Minnelli, Joel Grey,
Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
hnfnorbís
sími 15444
Geöflækjur
Mjög spennandi og
athyglisverð ný litmynd
um ungan mann, hættulega
geðveilan, en sérlega
slunginn aö koma áformum
sinum i framkvæmd.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11,15.
Skyttan
Killer Adies
Æsispennandi og við-
buröarik ný amerisk-
itölsk kvikmynd i litum og
Cinema Scope úr villta
vestrinu. Leikstjóri, Prime
Neglie. Aðalhlutverk:
Peter Lee Lawrence,
Marisa Selinas, Armando
Calve.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Síöasta sinn.
^Skattar! — Viljið þéT
lækkun á
sköttum
yðar 1973? — Sendið
kr. 300 i pósthólf
261, Reykjavik, og
■ þér fáið svar um hæl.
THE PRICE FOR
UNCOVERING THE
SECRET OF THE
SATAN BUG COMES
HIGH-YOUR LIFE!
Tónabíó
Sfml 31182
Djöflaveiran
The Satan Bug
, sem
gereyðir öllu lifi ef henni er
sleppt lausri, hefur verið
stolið úr tilraunastofnun i
Bandarikjunum ....
Mjöf spennandi bandarisk
sakamálamynd eftir sögu
Alistair MacLean. Myndin
var sýnd hér fyrir nokkrum
árum við mikla aðsókn.
Leikstjóri: John Sturges.
Aðalhlutverk: Richard
Basehart, George Maharis.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
sírfii 3-20-75
Skógarhöggs-
fjölskyldan
Bandarisk úrvalsmynd I
litum og Cinemascope með
islenzkum texta, er segir
frá haröri og ævintýralegri
lifsbaráttu bandariskrar
fjölskyldu i Oregon-fylki.
Leikstjóri: Paul Newman.
Tónlist: Henry Mancini.
Aðalhlutverk: Paul New-
man, Henry Fonda,
Michael Sarrazin og Lee
Remick.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
AUKAAAYND:
Tvö hundruð og f jöru-
tíu fiskar fyrir kú
Islenzk heimildarkvik-
mynd eftir Magnús Jóns-
son, er fjallar um helztu
röksemdir Islendinga i
landhelgismálinu.
Ást hennar var
afbrot
AAourir D'Aimes
TOME
OFLOVE
ANNIE
GIRARDOT
co-starring
BRUNO PRADAL
Viðfræg frönsk úrvals-
mynd I litum og með ensku
tali. Myndin, sem varð vin-
sælasta mynd ársins i
Frakklandi og verðlaunuð
með Grand Prix Du
Cinema Francais, er
byggð á sönnum atburði, er
vakti heimsathygli. Var
framhaldssaga i Vikunni á
s.l. ári.
Leikstjóri: Andre Cayatte.
•ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Negri til sölu
Skin Game
Gamansöm og mjög
skemmtileg ný, bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision, byggð á skáldsögu
eftir Richard Alan
Simmons.
Aöalhlutverk: James
Garner, Lou Gossett, Susan
Two of the
slickest thieves
inthe
Wost.
Clark.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍmi 4-19-85
Z
Heimsfræg verölaunamynd
i litum tekin i sameiningu
af Reganic films, Paris og
O.N.C.I.C., Algeirsborg.
Tónlist eftir Mikis Theodor-
akis.
Leikendur: Yves Montana,
Iren Papas.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö börnum.