Tíminn - 25.09.1973, Side 20
BUXUR
MERKIÐ, SEM GLEÐUR
Htttumst í kaupféiaginu
* r “
GnÐI
fyrir góóan mat
^ kjötiðnaðarstöð sambandsins
Myndin sýnir fundarmcnn í VélsmiAjunni Ilcðni á fyrsta fræftslufundi MFA á vinnustaft. A veggjum hanga
listaverk frá Listasafni A.S.I. (Tfmamynd: G.E.)
Fyrsti fræðslufundur
Banaslys á
Oshlíðarvegi
UM KLUKKAN fimm á sunnu-
dagsmorguninn s.l. var leigubif-
reift að koma utan úr Bolungar-
vfk, er hún fór út af veginum og
valt niður f fjöruna, um 17 m fall,
rétt innan við svonefndar Hvann-
gjár i Óshlíð. Þrennt var i bílnum,
leigubilstjórinn, Höskuldur Guð-
mundsson, og piltur og stúlka.
Pilturinn hentist út úr bilnum og
varð undir honum. Beið hann
þegar bana. Stúlkuna og leigubil-
stjórann sakaði litið eða ekkert.
Pilturinn, sem fórst, hét Krist-
inn Haukur Jóhannesson frá
Innri-Miðhlið á Barðaströnd, 19
ára að aldri.
Leigubilstjórinn, sem er þaul-
vanur bilstjóri, segist álita, að
annað framhjóíið á bilnum hafi
festst af einhverjum sökum og
billinn við það henzt út i kantinn,
stoppað þar augnablik, en oltið
siðan um, við það að farþegarnir
köstuðust út f hliðina.
vinnustað
Landsþing póstmanna:
VILL AÐSKILNAÐ
PÓSTS OG SÍAAA
MFA d
MENNINGAR- og fræftslusam-
band alþýðu hélt sinn fyrsta fund
mcft vcrkafólki á vinnustaft á
mánudaginn. Var hann haldinn I
Vélsmiftjunni Iléftni I samráöi viö
Fél. ísl. járniftnaftarmanna.
Einnig voru þar til sýnis lista-
vcrk, sem eru í eigu Listasafns
A.S.I. Er þctta fyrsti liftur I
skipulagftri fræftslu, sem MFA
hyggst gcfa verkafólki kost á aft
njóta, en talift hcfur verift, aft
mikiö vanti á i þeim efnum.
Fundurinn hófst með þvi, að
Guðjón Jónsson, form. Fél. isl.
járniðnaöaryAnna, hélt stutt er-
indi.Minnt/ annám.a. , að enn-
þá liföi verkamaðurinn ekki á
dagvinnulaunum sinum og að
verkafólkið vantaði þekkingu og
hvatningu til að gerast áhrifaaðil-
Klp-Reykjavik. Mikil sprenging
varft I verksmiftjunni Stálveri vifl
Funahöföa skömmu eftir hádegi á
laugardag. Vift spreninguna slas-
aftist einn maftur allmikift I andliti
og á brjósti, og liggur hann nú I
sjúkrahúsf.
Maðurinn var að vinna við
smergel, og er talið að neisti hafi
hrokkið þaöan i litinn gaskut, sem
notaður er til að hita upp mat og
annað, en þessi gerð af kútum er
rétt um 15 sm á hæð.
Sprengingin var mjög hörð.
Sem dæmi má nefna, að veggur,
sem var mörgum metrum i burtu,
þau frá uppistööunum, en féll sið-
an að aftur. Eftir- stóðu naglar
hálfir út i loftiö. Þá kom gat á
vegg á milli verkstæðisins og
kaffistofu starfsfólksins og rúður
brotnuðu.
Allt lauslegt, sem var á borðinu
fyrir framan manninn, svo sem
skrúfur og annað smádót, sprakk
Sjópróf
í dag
Fara fram
í Reykjavík
SJÓPRÓF vegna ásiglinga frei-
gátunnar Lincoln á Ægi á laugar-
daginn hefjast i Reykjavfk I dag.
Ægfr er kominn til Reykjavfkur
og munu skipverjar gefa skýrsiur
fyrir réttindum i dag.
Auk framburðar skipverja á
Ægi verða ljósmyndir og kvik-
myndir lagðar fyrir réttinn.
Akvörðun um það hvort stjórn-
málasambandi verður slitið við
Breta vegna ásiglinganna verður
ekki tekin fyrr en eftir að niður-
stöður sjóprófanna liggja fyrir.
Má reikna með ákvörðun seint i
þessari viku.
—ei.
ar um störf og stefnu verkalýðs-
félaganna.
Þvi næst var sýndur stuttur
leikþáttur, sem Vésteinn Lúð-
vfksson samdi fyrir MFA, og
nefndist hann ,,Sá er vinur, sem i
raun reynist”, og fluttu hann
leikararnir Kjartan Ragnarsson
og Sigmundur örn Arngrimsson.
Fjallar þátturinn um samskipti
vinnuveitanda og verkamanns, er
hinn siðarnefndi býðst til að taka
viö fyrirtækinu og reka það ásamt
félögum sinum, og létta þannig
skuldabyrðinni af vinnuveit-
andanum.
Að þvi loknu flutti ávarp Stefán
ögmundsson, formaður MFA, og
rakti hann tilkomu MFA og starf-
semi þess fáum orðum. Skipulagt
fræðslustarf var endanlega
beint framan i hann. Þegar félag-
ar hans komu hlaupandi að, stóð
hann uppi, en blóðið lak þá úr
svöðusárum á andliti hans og
brjósti.
Hann var þegar fluttur á
sjúkrahús, þar sem gert var að
sárum hans. óttazt var að hann
hefði skaddazt á augum, en svo
mun ekki hafa verið.
Miklar rafmagnstruflanir urftu
á Suftvesturlandi I vefturofsanum
aftfaranótt mánudags. Aftal-
truflanirnar stöfuftu af seltu I
lofti, að sögn Rögnvalds Þorláks-
sonar hjá Landsvirkjun. Seltan
sc/.t á einangra á háspennuvirkj-
um og veldur þvi aft rafmagni
slær út, þaö leiftir til jarftar. Þetta
veldur ekki tjóni i sjálfu sér, en
tafir hljótast af þvi, aft þaft tekur
tima aft setja inn kerfift á nýjan
leik.
t öðru lagi brotnuðu tveir staur-
ar i Búrfellslinu eitt, annar ná-
lægt Búrfelli en hinn i Grafningn-
um. Búrfellslinurnar eru tvær,
sem kunnugt er, og bili önnur,
gripum við til hinnar. t þessu til-
viki varð tjón á Búrfellslinu eitt,
og þá var notazt við Búrfellslínu
tvö, sem liggur um Suðurlands-
undirlendi yfir Hellisheiði til
Reykjavíkur. Þessar linur geta
hvor fyrir sig tekið alla orkuna
frá Búrfelli. Ekki er vitað til þess
að tjón hafi orðið á Búrfellslinu
tvö eða Sogslinu, en i dag hafa
rafmagnsmenn farið með báðum
þessum linum til þess að ganga úr
skugga um það.
ákveðið 1969, og siðan þá hafa til-
raunir verið gerðar með nám-
skeið, fræðsluhópa o.fl. 1 vetur
verða fræðsluhópar um eftirtalin
efni: Ræðuflutning og fundastörf,
kjarabaráttu og samningagerð,
launamisrétti kynjanna og þjóð-
félagsbókmenntir, en nánari upp-
Framhald á bls. 13
Var undir
dhrifum er
slysið varð
Klp-Reykjavik. Stúlkan, sem lézt
I umferftarslysinu á Reykjavlkur-
vegi aftfaranótt s.I. laugardags,
hét Sólveig Geirsdóttir til heimilis
að Laugateig 33 I Reykjavik. Hún
var 16 ára gömul.
Pilturinn, sem ók bifreiðinni á
mótorhjólið, sem stúlkan sat, hef-
ur viðurkennt að hafa verið undir
áhrifum áfengis þegar slysiö
varð. Hann er kunningi piltsins,
sem ók hjóiinu, og var hann að
elta hann þegar slysiö varð. Pilt-
urinn, sem er 19 ára gamall Hafn-
firöingur, hafði skömmu áður en
hann ók á motorhjólið ekið utan i
14 ára gamlan dreng, sem stóð
upp við ljósastaur við eina aðal-
götuna i Hafnarfiröi, og slasað
hann nokkuð á hendi.
Það varð ljóslaust á Suövestur-
landi um tima á milli tólf og eitt,
og truflanir öðru hverju fram
undir morgun.
örbylgjusendir, sem var uppi á
Búrfelli sjálfu, fauk og ég veit að
uppi við Sigöldu áttu menn i erfið-
leikum með hálfbyggö hús. Annað
tjón varð ekki hjá Landsvirkjun,
svo að vitað sé, sagöi Rögnvaldur
að lokum.
Að sögn Baldurs Helgasonar
hjá Rafmagnsveitum rikisins
urðu ekki teljandi truflanir á lin-
unni frá Hvolsvelli austur aö Vik i
Mýrdal, en linan austur i Gunn-
arsholt var biluð. Viðgerðarflokk-
ar voru að störfum, en ekki var
vitað hvað olli biluninni.
Þykkvabæjariinan var i ólagi,
þvi að þakplötur höfðu fokið á
lágspennulinu og valdið truflun-
um á háspennunni, en viðgerð var
að mestu lokið i gær.
Bilanir urðu á Skálholtslinu,
sem liggur frá Ljósafossi að
Laugarvatni niður á Skeið, en við
þær var gert i gær. Talið er að
selta hafi vladið bilununum.
1 Þorlákshöfn olli selta truflun-
„LANDSÞING póstmanna beinir
þeim tilmælum til nefndar
þeirrar, sem skipuð var af ráö-
herra 1973, til að endurskoða lög
um stjórn og starfsrækslu pósts
og sima frá 3/1 1935, að hún
athugi vandlega hvort ekki sé
timabært að aðskilja póst og sima
meira en nú er. Telur þingið, að
samstarfið hafi verið fjötur um
fót póstþjónustunnar á undan-
förnum árum. Bendir þingið á, að
enginn sérstakur aðili fjallar um
póstmál landsins i heild hjá póst-
og simamálastjórninni”.
Þannig hljóðar ein af álykt-
unum þeim, sem samþykktar
voru á fyrsta landsþingi
'póstmanna, sem haldið var i
Munaðarnesi 22. og 23. þessa
ánaðar. Fulltrúar voru um 90
talsins, viðs vegar að af landinu.
Miklar umræöur urðu um kjara-
mál á þinginu, og ákveðið var að
leggja mikla áherzlu á, að póst-
mer.n verði ekki hlunnfarnir i
væntanlegum sanningum, eins og
siðast gerðist. Taldi þingið, aö þá
hafi póstmenn verið settir svo
lágt, að til ómetanlegs skaða hafi
orðiö fyrir stéttina og þjónustuna
i heild.
Einnig var samþykkt á þinginu
ályktun þess efnis, að slita beri
um óveftursnóttina, en viðgerð
var að mestu lokið i gær.
I Hverageröi var straumlaust
fram eftir morgni, en viögerðum
lauk fljótt i Flóanum, þótt enn
væru nokkrir bæir straumlausir
seinni hluta dags i gær.
A Suöurnesjum fór rafmagn
upp úr miðnætti óveðursnóttina af
völdum seltu og eldinga, en við-
gerðum átti að ljúka i gær.
Akraneslinan varð einna verst
úti, þvi að rafmagnslaust varð,
þegar staurastæða brotnaði við
Korpúlfsstaði. Um hádegið i gær
var búið að koma rafmagni á að
samstarfi póstgirós og bankanna.
I þvi sambandi var minnt á, að
mjög virðist hafa skort á sam-
starfsvilja bankanna við giróið,
og að enginn aðalbankanna hafi
enn stofnað reikning hjá giróinu.
Landsþingið skorar á póst- og
simamálastjórnina að láta kanna
möguleika á stofnun póstspari-
banka á tslandi, með svipuðu
sniði og nú er á hinum Norður-
löndunum. Bendir þingið á, að nú
þe g a r
er til afgreiðsluaöstaða i öllum
kaupstöðum og kauptúnum
landsins fyrir slika þjónustu.
Þingið bendir ennfremur á, að
nýtt aðalpósthús sé mjög aðkall-
andi, og það fagnar þvi frum-
kvæði samgönguráðherra, að
skipa nefnd til undirbúnings
byggingar fyrir höfuðstöövar póst
þjónustunnar, og treystir þvi, að
byggingu þess verði hraðað svo
sem veröa má.
Póstmannaþingið hvetur til
samstöðu I landhelgismálinu og
lýsir yfir fyllsta stuðningi við
yfirlýsta stefnu rikisstjórnar-
innar varðandi afstöðu til siöustu
atburöa i landhelgisdeilunni, þ.e.
tilrauna brezkra herskipa til
ásiglinga á islensk verðskip. -hs-
nýju, en búizt var við að taka
þyrfti rafmagniö af Akranesi i
nótt vegna framhaldsviðgerða.
Rafmagnslina frá Andakilsár-
virkjun varð fyrir tjóni, þegar
tvær staurastæöur féllu og tveir
staurar brotnuöu á Hvalfjarðar-
strönd.
Astandið i Borgarfirði er svipað
og fyrir austan, sagði Baldur, þar
urðu nokkrar bilanir, en straum-
ur var kominn á aðallinuna siðari
hluta dags, þótt enn væru nokkrir
bæir rafmagnslausir.
Mér finnst sem þetta hafi fariö
miklu betur en búast hefði mátt
við, ef tillit er tekið til veðurofs-
Framhald á bls. 13
Blaðburðarfólk óskast
Sundlaugavegur, Hraunteigur, Skeiftarvogur, Bólstaftarhlift,
Sogavegur, Skipholt.
Sprengja sprakk í
andlit manns
Miklar rafmagnstruflanir
af völdum ofveðursins
Búrfellslína 2 kom í veg fyrir öngþveiti