Alþýðublaðið - 28.06.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 28.06.1922, Page 2
a seldi ódýrsra en aðrir og þess vegua meira en aðrir. Þvi meira sem hann seldi, þvi minni yrði kostnaðurinn á hverja aöiaeiomg vörunnar. Aðrir myndu ekki stand ast samkepnina og færu „á haus inn“. Við það ykist verzlun hans enn meir, og hann gæti þá selt enn ódýrar. Að sfðustu hefði hann einn alla verzltm landsins. En kaupmenn hafa stétaitiifinningu alveg eins og lægri stéttir, og auk þess eru þeir fæstir nokkrir skörungar, og þess vegna er hin ,frjálsa samkeþni“ aðeins innan tómt orðagjálfur, en enginn veru leíki. Eina verzlunin, sem likur eru tií, að leg'ði út í slika samkepni og ynni hanit, er Iandsvetziun, og nú geta menn séð, hvers vegna kaupmenn viija ekki, að haldið sé áíram að reka haná, að það er vegna þess, að hún myndi fækka verzlunum f Iandinu og þar með lækka vöruverðið. Það er þá sýnt, að vöruverð getur ekki lækkað nema þvf að eins, að tekið sé alvarlega i taum- ana um að hamla því, að gengi íslenzkra peninga sé haidið niðri, og að kapp sé lagt á að efla landsverzlunina til samkepni við kauþménn. Annars lækkár vöru verð ékki að marki, og á méðan það lækkar ekki að mun, getur kaapgjaidið ekki iækkað. Þess vegna eiga aíiir þeir, sem viija íá kaup lækkaS, að vinna « að þessu tvennu, en það verður ekki á annan hátt feetcr gert en þann að sýna áþreifaniega, að tii sé í landinu stór flokkur manna, sem vill, að landinu sé almenni lega stjórnað einnig í viðskifta málum. Sá flokkur er þegar til, Það er Aiþýðuflokkutinn. Aiþýðuflokkurinn berst fyrir befcfö skipuiagi I fjármáium lands- ins, og hann berst fyrir lands- verzlun. Hann vinnur því á stjóm málativiðinu að þvf, að vöruverð lækki og að kaupgjald lækki á þann eina hátí, sem það getur lækkað. Hann eiga þvi að styðja auk verkamanna og annarar al þýðu, sem þegar fylgir honum, ailir aðrir, sem ant er um að giidi peninga landsins vaxi bæði innan lands og utan. Kosningarnar, sem fram fara 9. júlí næstkomandi, sýna þvf, ef arétt er athugað, hvotr meiri hluti I ALÞfÐOBLAÐIÐ kjósœnda kann sð meta sinn eig- inn hsg eða ekki. Kunni haufl það, þá verða kosnir tveir menn á A lisíanum, Alþýðu flokkslhtanum. Kunni ha»n það ekki, þá vsrð ur Jóa Magnússon kosinn, og það er hæfileg refsing. En sem betur fer, kemur það ekki til Íílendingar eru ekki öil- um heillum horfnir. Fjölnir. Khöfn, 26 júní. Morðlð á Bathenan. Um morðið á Ratheuau er sfmað: 3 grfmukíæddir menn köstuðu sþrenjgikúlum á bifreið utanrfkis ráðherrasss á leið til stjórnairáðdns. Lfkið var tætt í sundur. Morð ingjarnir siuppu í bifreiðinni, sem sprengikúiunum var kastað frá. Einni miljón marka er heitið að iaunum fyrir handsömun morðingj anna. Alment er álltið, að morðið hafi verið fyrirhugað fyrir iöngu, ef til vill svo sem upphaf að nýj ufli árásum á lýðveldið ai háífu keissrasinna. Lýðurinn er afskap- lega æstur. Þegar fregnin barst tii rfkisþíagsíns, komst ait f ólýs- aniegt uppnám og truflun, svo að slíta varð fundi, þvf aðbáðirjafn aðamiannaflokkarnir (sódáiistar og kommúnktar) köstuðu fjölda af þjóðrembingsœösnunum út. Fund- ur var settur aítur um kvöidið til hátfðahaids tii minningar um Rat henau, og stseymdi þangað af skaplegur fólksfjöidi. Sæti Rat- henaus var þakið svörtu kiæði. Helfferich var tekið með húrrandi ópum: „Þarna er morðingiiml“ Þegar ókyrðin minkaði mintust forsetinn og rfkiskanzlarinn Rat henaus, er þeir töldu hafa verið ólastanlegan mann f alla staði. Á næturfundi skýrði kanzlarinn frá ráðstöíunum þeim, er etjóinin feefði gert til varnar lýðveidinu. Jafnaðannenn hafa ailsherjar- verkfali á mo.gua til mótmæia út af morðinu. Á rikisþingsfundinum I dag stóð sæti Heffericha einangr- að, og kraíðist fulítrúi jafnaðar- manna Weis, þess, að hann isypj- aði sig á brott frá öllu stjórn- málastarfi. Jarðarförin fer fram á Æ. fgreidsla blaðsins er í Aiþýöuhúsinu vi& Ingóifsstati og Hverfisgötu. Slmi 0 8 8. Augiýsingum sé skiiað þaugaS* eða í Gutenberg, f siðasta lagi kl. io árdegis þann dag zem þær eiga að koma f biaðið. Áskrif'tagjald ein kr. á mánuðh- Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. cindo Útsölumenn beðnir að gera skii tii afgreiðsiunnar, að minsta kostii ársfjórðungslega. kostnað ríkisins frá ríkisþinghús- inu öil blöð eru sammila um, að eindregnari óeigingjarnari maður hafí tæplega verið iii en Rathenauc og leggja cll rfka aherziu á ósér- plægni hans og göfugar hvatir. Patfsarblöðin harma morðið Og; benda á, að búast megi við þvfg zd aliir stjórnmálamenn, er full- nægja vitja friðarsamningunum, verði ráðnir af dögum. Lundúna* blöðin kalia Rathenau óbætanleg- an Evrópuþjóðunum. Lloyd George segir: „Hann gerði hið bezta, sem hann gat íyrir ættjörð sína. Þess vegna vár hann myitur“. Khöfo, 27. júnf. Frá Pýzkalandi. S tnsð er frá Berlfn, að um alt þýzkaiand sé lagt kapp á að haía uppi á morðingjum Rathenaus, er enn gangi lausií', þótt margir hafi verið handteknir vegna grunar. Einn af aðaiforsprökkunum í leyni- féiagi, konsúll nokkur, var hand* tekinn, er haan reyndi að flýja inn yfir dönsku landamærin. Rst- henau hefir með erfraskrá sinni gefið mestan hluta hinna miklu eigna sinna tii mannúðar starfsemi. Wirth kauzlari hefi utsanríkisstjórn- ina á hendi til bráðabirgða. Frá Englandi. Frá Lundúnum er sfmað, aS WíSsoa hsfll verið jarðsettur í gær að viðatöddum mikíum mannfjölda. Beikningnm til skemtinefndar verkalýðsfélaganna sé skilað í Alþýðnhúsið fyrir föstud. 30 júnl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.