Alþýðublaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 3
» L P y Ð 0 B L A Ð1Ð 3 Fyrirspurn. ^/erkameon, sem vinna. ssð af. ^jrdðslu skipa við höfnina (á klukku tíma á dag tii að drekka ka!fi, annsn hálftíman á mo.gnana, frá kl 8—81/*, en hian frá ki 3 — 3*/* c. m Þessi klukks,tíœi er reikn* aður sem vinnutíœi, þannig, að menn fá Julla borgun fydr — Acnan klukkutíma fá menn til matar frá kl 12 — 1, sem þeir fá ekki borgun fyiir. Þar seœ menn eyða 2 timum aí deginum til mái tíða, þá sýnist þetta rojög sann gjarnt, að vinnukaupendur borgi annan timann, en vinnuseljendur liinn Ea flestir, sem vinua eíttkvað annað en svonefnda ,eyrarvinnu* verða að sæíta slg vlð það, að fá eÍEB og fy-'ir nað að drekka kaífið sitt á svo stuttum tlma, sem þeir frekast geta komist af með, og helst á þeim tíma, sem vinnu- kaupendur sjá' sér bezt henta. — Með þessu móti verða þeir sem vinna, t. d vtð húsabyggingar o m. fi. viðsvegar um bæinn, að vinna aæstum því kl tima lengur á hverjum degi heldur en eyrar vinnuæenn, til þess að fá sama kaup (ydr dggintt, Nú langar tnig til að vita Isv.ort það eru samniugar urn þennan kaffitima miiii vinnukaupenda og vinnuseijenda, eða hvoit það eru skiimálar, sem verkamenn Ssafa sett. Og hvers vcgua það er ekki látið ná yfir alla tímavinnu, sem unnin er í Reykjavík, eða ef svo er, hvers vegna því er þá ekki fram* fyígt nema sumstaðar. N Hannes yngri. Læknar þeir, er læknafundinn sóttu, er hér er haiditm þessa dag ana, héldu sér veiziu í fyrr&kvöid. Er mæit, að þar hafi ekki verið skoitur Spánarvína, þótt reglugerð \ in sé enn ekki komin En þeir hafa lyfseðlaráðin, karlarnii! 1 bifreið kviknaði i gærkvöld seint fyrir framan Bifreiðastöð Reykjavíkur. Voru i henni 60 litrar af bensíni, svo að menn óttvðust iprengiagu Var bmea (íðið tevatt, og það komið á vett vang eftir 2 mírtútur. og slökti. Es íslnnð fór í morgun, norð ur um land til útlanda. Meðál far- þega vestúr var Fianur Jóassoa póstmeistari, Stórstúknþinginu var siitið í nótt. ftunnar, sem legið hefir íyrir auitan steinbtyggjuna — til engra þriía — er nú verið áð rifa sundur Pilskipin. Miily og Hákon eru nýkomin sf fiskivelðum. Afli fcregur. Til Englands eru nýlega fsruir mcð ísfisk Ari og Mai. Sjómannafélagsfnndnr verður f Baiunni á morgun kl. ý1/*. Mb Skrftfellingnr fór austur í gærkvöld kl. 8. Prlðji nteðmælandinn, Albert Óiafsson, bróðír Sigurður Þórólfs sonar sem hérna á árunum kendi mönnum að geispa yfir Morgun biaðinu, skrifar í dag skammagrein um Ólaf Fiiðriksson f Morgurs biaðið, en hsdir Jóni Magnússyni. Maðurjnn skrifar sig venjuiega Jóa Albert Þórólfsson og viseu menn ekki annað áður en hasn og Sigurður ættu aama föður Jón þessi er eins vel þektur á ísafirði fyrir vízku sína og hreint lundar- far eins og Jón Magnússon í Reykja vík,' og hefir Jón Magnússon þann ig öðíaat þriðjá eneðmæianáann á Vesturíandi. Áðar voru komnir Jakob Dagsson á tsafirði og Slunk- ur flaueistuaga f Bolungarvík. Nú bætist Jón A. Ólafsson við Alt er þegar þrent er. Isfirðingur. Sjúkleiki fenins. Frá honum er sagt í útlendum biöðum frá þvf um 10, júnf, að sex lækttar hafi þá nýverið gefið út skýrslu um heikufar hans, Seg- ir í henni, að Lenin hafi 24 maí fengið slæmt sjúkdómskast með talsverðum hita, svo að þreyttz- ástand hans versnaði og truflun frá Steiniérl. 1 | f| Digiegar bifreiðaf«'ðir aust ur að Ölfusú, Eyrarbakka, Éf tjórsá, Ægi8síðu og É Garðsauka. ^ Til Kefl víkur þrisvar- í || viku: mámudag.!, fimtudags || || Og laugardagí. |f Fargjold á alla þessa staði i I I r' i I 8 rerða langódýrust hjá Steindóri, Haf arstræti 2. Símar 581 og 838 1 fe i Húseigandi, eiehleypur raaður, óikar eíts> einhleypuw, regiusömuœ, ráðvöDdum, hreicieg- u m og þægilegum kveamansni. Upplýsingsr á Ksrasttg 4. Uradiroit&ðup hreinsar vaska og aalerni og gerir við » - > vainskrB.ua, Guðm. Seemundsson, Bergst str. 8. komst á bióðrásina, en það bata*> aði raunar bráðiega cftur Serja læknarnir, að líkamshitinn sé nó f lagi og líðasin yfirleitt góð, en hafa lagt fyrir sjúkiinginn að u-as sér aigeiðar hvíidar iyrst um *i*in^ Eanfremur birtir ,Sociai Demo- kraten* viðtal við sendiáerra Rússa- stjórnar í Bsrifn og ber skýrsiu hans í öliu saman við læknanna,- En upptökin séu þau, að Lenia hafi verið skorinn upp vegna af- leiðinga af banatilræði þvf, er soa- ura vá.r sýnt á sinum tíma. T(u dögum eftir uppil^usðinn hafi hann taiað á fundi aí mikiu fjöri, seas bonum sé lsgið, en þoldi það ekki, svo sf,ð sjúkdómurinn *tók sig upp aítur. En nú hafi vesrið séð svo uffl, að hann þutfi ekki að reyna neitt á stg f mánuð og sé hann á batavegi. Forsætisstörfum i þjóð- fuiltrúaráðinu gegnir á meðan vara- formaður þass, Zurjupa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.