Fréttablaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 51
Hljóðfærahúsið Laugavegi 176 105 Reykjavík www.hljodfaerahusid.is info@hljodfaerahusid.is Sími 525 5060 Hljóðfærahúsið og Trommustúdíóið kynna Tveggja vikna trommunámskeið hefst þann 4. október n.k. Kennarar eru Gulli Briem og Jóhann Hjörleifsson. Þátttakendur fá nýja kennslubók á íslensku, trommukjuða og geisladisk. Námskeiðið samanstendur af einkatímum, hóptímum og samspili. Upplýsingar og skráning í síma 661 9011 og í Hljóðfærahúsinu sími 525 5060. Trommuleikur frá byrjun - nýja kennslubókin eftir Gulla og Jóhann er einnig fáanleg stök og kostar kr. 2.590,- Bókinni fylgir geisladiskur. Kenns lubóki n Tromm uleiku r frá byr jun fylgir ö llum tr ommu settum ! Premier Cabria án diska. Alvöru trommusett. Frá 79.900 kr. Tilboð á trommusettum og fylgihlutum! Trommuvörur frá flottustu framleiðendum í heimi! Körfuboltalandsliðin: Sögulegu sumri lokið KÖRFUBOLTI Á sunnudaginn vann karlalandsliðið í körfubolta sætan og mikilvægan sigur á Rúmenum í riðlakeppni B-deildar Evrópu- móts landsliða. Barátta liðsins fyrir sæti í A-deildinni heldur því áfram og næsti leikur verður hér heima þann 3. september á næsta ári. Með leiknum á sunnudaginn lauk keppnistímabili landslið- anna, keppnistímabili sem ekki á annan sinn líka í sögu körfubolt- ans. Það er ekki nóg með að ís- lensku landsliðin spiluðu alls 60 leiki á sumrinu heldur náðist frá- bær árangur á mótum sumarsins. Tímabilið hófst í maí með Norður- landamóti unglinga í Stokkhólmi þar sem Ísland fór heim með þrjá titla af fjórum sem í boði voru. Áður hafði Ísland aðeins einu sinni unnið slíkan titil í áratuga- sögu mótanna. U-16 ára liðin gerðu það ekki endasleppt því árangur þeirra í B- deild Evrópumótsins var einnig gæsilegur. Drengjaliðið vann sinn riðil í B-deildinni og tryggði Ís- landi sæti í A-deild á næsta ári. Stúlknaliðið var aðeins hárs- breidd frá því að ná sams konar árangri í sínum riðli, en varð í 2. sæti. Kvennalandsliðið vann síðan sigur á Promotion Cup FIBA og náði besta árangri íslensks kvennalandsliðs á Norðurlanda- móti þegar liðið endaði í fjórða sæti. Hér er ógetið árangurs karlalandsliðsins sem meðal ann- ars lagði A-þjóðir Belga og Pól- verja í leikjum í sumar, en mikill metnaður einkenndi verkefnaval liðsins, þar sem andstæðingar voru jafnan í sterkari kantinum. ÁRANGURINN Í TÖLUM Yngri liðin: U-16 karla 11-3 eða 82% árangur. U-16 kvenna 11-2 eða 85% árangur. U-18 karla 4-1 eða 80 árangur. U-18 kvenna 0-4 eða 0% árangur. Samtals 26-10 eða 72% árangur. A-liðin: Kvenna 6-6 eða 50% árangur Karla 4-8 eða 33% árangur Samtals 10-14 eða 42% árangur. TITLAR SUMARSINS: U-16 karla Norðurlandameistarar U-16 karla sigur í riðli B-deildar EM U-16 kvenna Norðurlandameistarar U-18 karla Norðurlandameistarar A-lið kvenna Sigur á Promotion cup HLAÐNIR BIKURUM Drengjalandliðið vann inn tvo af fimm bikurum körfubolta- landsliðanna í sumar. Hér er Brynjar Þór Björnsson með afrakstur sumarsins. 50-51 (38-39) sport 22.9.2004 20:47 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.