Fréttablaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 58
46 23. september 2004 FIMMTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN COFFEE&CIGARETTES kl. 10.10 KING ARTHUR kl. 10.20 B.I. 14 SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI THE VILLAGE kl. 8 B.I. 14 GOODBYE LENIN kl. 5.40 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 3.50 M/ÍSL. HAROLD & KUMAR kl. 6, 8 og 10.10 B.I. 12 THE BOURNE SUPREMACY kl. 6, 8 og 10.20 B.I. 14HHH - Ó.H.T. Rás 2 THUNDERBIRDS kl. 4 og 6 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 10 B.I. 12 HHH "Grípandi." H.L., Mbl HHH "Sterk og óvægin." Ó.Ö.H., DV HHHHS.G. Mbl. SÝND kl. 5, 8 og 11 B.I. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 11 GRETTIR SÝND KL. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND KL. 4 og 6 M/ENSKU TALI SÝND kl. 10.15 Sjóðheit og sexí gaman- mynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina SÝND kl. 8 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 HHH S.V. Mbl. HHH DV HH Ó.H.T. Rás 2 SUPERSIZE ME kl. 6 SÝND kl. 10.20 B.I. 16 SÝND kl. 8 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20 THE BOURNE SUPREMACY kl. 5.40 og 8 B.I. 14 Ein besta ástarsaga allra tíma SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 THE VILLAGE kl. 8 B.I. 14 At the Drive-in klofnaði í tvær hljómsveitir. Ég hef mikið dá- læti á liðsmönnum Sparta, fyrir það eitt að hafa verið liðsmenn bestu rokksveitar síðustu ára, og vildi því óska að ég gæti sagt að þær væru báðar góðar. Því miður get ég það ekki. Þessi önnur plata Sparta sannar að það vantaði ekki bara herslumuninn á fyrstu plötuna, þetta eru einfaldlega ekki nægi- lega frumlegir lagahöfundar. Ryþmapar At the Drive-in kýs frekar að hjakka í meðal- mennsku emó-rokksins en að þróa það lengra. Já, eða bara að taka einhverjum breytingum. Þetta mót var meingallað fyrir, og hljómar bara úrelt núna. Ótrúleg synd, þar sem þetta eru sérstaklega færir hljóð- færaleikarar. Á tónleikum eru þeir svo þéttari en Vatnajökull. Þessir menn eru vel færir um að skila af sér góðri plötu, af hver- ju þeir eru ekki að því er ofar mínum skilningi. Þeir toppa sjálfa sig svo í hallærisheitum með laginu P.O.M.E. sem er tæprar mínútu langt trommu- sóló sem þjónar engum tilgangi. Ég náði aðeins að tengja mig við eitt eða tvö lög, nefni lagið While Oceana Sleeps sem dæmi, en það er bara ekki nóg þegar þú ert rokk og ról goðsögn. Haus- kúpa dauðans. Birgir Örn Steinarsson Varúð! Úldið rokk! SPARTA PORCELAIN [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN LH-drykkurinn er gerður úr undanrennu sem sýrð er með venjulegum mjólkursýrugerli, Lacto- bacillus helveticus. Hann hefur þá eiginleika að geta klofið mjólkur- prótein í litlar prótein- einingar, lífvirk peptíð. Þessi peptíð geta hjálpað til við stjórn á blóðþrýstingi. Sjá nánar á www.ms.is Stjórn á blóð- þrýstingi Náttúruleg hjálp við stjórn á blóðþrýsting i H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Fáðu flott munnstykki Nýr og langþráður staður mun bætast í skemmtistaðaflóru mið- bæjarins um næstu helgi. Sá hefur fengið heitið Kjallarinn og er staðsettur á neðri hæð skemmtistaðarins Kapital í Hafn- arstræti 17. Þarna munu hiphop, drum&bass og raftónlist fá að njóta sín en um helgar verður hiphop í aðalhlutverki. Aðdáend- ur þessara tónlistarstefna ættu að vera sáttir við þessa viðbót en mörgum hefur þótt skortur á sams konar skemmtistöðum í borginni. Skemmtanastjórar Kjallarans verða Stebbi Mezzías, Marlon frá Grænum fingrum og Ómar Ómar á hiphop.is. „Við munum keyra þetta aðallega á hiphopi en höfum margt fleira í pokahorninu eins og open mic kvöld, rímnastríð o.fl. Okkur fannst vanta svona stað á Íslandi og þeir á Kapital voru sammála og ákváðu að leyfa okkur að sjá um neðri hæðina,“ segir Ómar. Opnunarkvöldið verður næsta föstudag og þá mun hiphop- grúppan Ant Lew/Maximum auk rapparans KáJoð troða upp á milli þess sem dj Paranoya spilar það besta sem er að gerast í hiphop-tónlist í dag. Ant Lew/Maximum eru nú að undir- búa útgáfu sinnar fyrstu plötu sem mun koma út fyrir jól. Ká- Joð, sem er einn meðlima hljóm- sveitarinnar Bæjarins bestu, hefur unnið sér inn hylli hiphop- aðdáenda fyrir að vera einn besti frjálsrímari landsins. Aðgangs- eyrir er 500 kall og fá fyrstu 50 einn kaldan í kaupbæti. Á laugar- deginum verður svo heljarinnar hiphop og drum & bass veisla og er ókeypis inn til þrjú. Þá munu dj Paranoya og dj M.A.T. snúa fjórum plötuspilurum og flétta saman fyrsta flokks kokkteil af hiphop-tónlist og drum&bass eins og þeim einum er lagið. „Þeir eru báðir góðir skankarar og sniðug- ir í að flækja saman töktum og henda hreinum rapplínum yfir drum&bass-takta. Þessi blanda af hiphop og drum&bass-tónlist er mjög vinsæl í Bretlandi og ætlum við að reyna að hafa þess háttar kvöld sem oftast,“ segir Ómar. hilda@frettabladid.is Kjallarinn í Kapital ANT LEW/MAXIMUM Eru á meðal þeirra sem troða upp á opnunarkvöldi Kjallarans. Söngkonunni Britney Spe-ars og eiginmanni hennar Kevin Federline tókst að blekkja fjölmiðla til að geta haldið brúðkaup sitt um síðustu helgi í ró og næði. Sendu þau í síð- ustu viku út boðs-kort þar sem stóð að brúð- kaupið yrði 16. október. Á bak við tjöldin buðu þau hins vegar aðeins 25 vin- um og ættingjum í brúð- kaupið sem var haldið í heimahúsi. Vinkonurnar fyrrverandi LisaKudrow og Courteney Cox eru báðar komnar með hlutverk í nýjum þáttum á sjónvarpsstöðinni HBO. Cox mun framleiða og fara með að- alhlutverkið í drama- þættinum Rehab sem fjallar um leikkonu sem berst við áfengissýki. Kudrow hefur aftur á móti fengið hlutverk í gamanþættinum The Comeback. Handritið er eftir hana sjálfa en framleiðandi er hinn sami og var á bak við Sex and the City. Leikkonunni Drew Barrymorefinnst sífellt erfiðara að glíma við svefnleysi sitt. Einnig hefur hún áhyggjur af því að hún sé farin að líta út eins og afturganga. Barrymore segist vera vinnualki og það hafi sitt að segja varðandi vandamál sitt. Ein besta leiðin til að vinna bug á svefn- leysinu sé að lesa góða bók. Önnur misheppnuð breiðskífa frá hinum gæjunum úr At the Drive-in. Slöpp lög, óspennandi útsetningar og það sem verra er... frekar slípað og kraftlaust. FRÉTTIR AF FÓLKI » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FIMMTUDÖGUM 58-59 (46-47) bio 22.9.2004 19:34 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.