Fréttablaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 18
Störf vi› sérkennslu Nánari uppl‡singar veitir Borgar Ævar Axelsson starfsrá›gjafi (borgara@leikskolar.rvk.is) í síma 563 5800. Einnig er hægt a› sko›a lausar stö›ur á heimasí›u okkar www.leikskolar.is Hjá Leikskólum Reykjavíkur er lög› áhersla á a› starfsfólk njóti sín í starfi, geti n‡tt flá menntun og hæfni sem fla› b‡r yfir og auki› flekkingu sína. Li›ur í flví er me›al annars öflug símenntun og handlei›sla. Njóttu flín! hjá Leikskólum Reykjavíkur Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á svi›i leikskólakennslu, flroskafljálfunar, uppeldis- e›a sálfræ›i Reynsla af flví a› vinna me› einstaklingum me› flroskafrávik æskileg Færni í mannlegum samskiptum Skipulagshæfni, árei›anleiki og nákvæmni í starfi Stö›ur sérkennara eru lausar í eftirtöldum leikskólum: Ásborg, Dyngjuvegi 18 Í skólanum eru sex deildir og flar dvelja 119 börn samtímis. Unni› er markvisst me› skapandi starf, tónlist og hreyfingu og áhersla lög› á jákvæ› samskipti. Í Ásborg er a›sta›a til sérkennslu mjög gó›. Leikskólastjóri er Jóna Elín Pétursdóttir, s: 553 1135. Bakkaborg, Blöndubakka 2 Í skólanum eru sex deildir og flar dvelja 114 börn samtímis. Bakkaborg er gróinn leikskóli flar sem fyrir er mikil fagflekking á svi›i sérkennslu. Lei›arljós Bakkaborgar er gle›i vinátta og vir›ing. Leikskólastjóri er Elín Erna Steinarsdóttir, s: 557 1240. Hagkaup óskar eftir að ráða öryggisverði til starfa. Starfið felst í staðbundinni öryggisgæslu og almennu rýrnunareftirliti í verslunum Hagkaupa. Hagkaup leggur mikinn metnað í öryggismál í verslunum sínum og fá öryggisverðir Hagkaupa víðtæka þjálfun til að geta sinnt starfi sínu sem best. Við leitum að einstaklingum sem eru líkamlega hraustir, heiðarlegir, með hreint sakavottorð, metnaðargjarnir og útsjónasamir. Umsækjendur yngri en 25 ára koma ekki til greina. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Hagkaupa Skeifunni 15 eða í tölvupósti (amj@hagkaup.is) fyrir 1. október nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Margrét Jónsdóttir, starfsmannastjóri í síma 563-5000. ÖRYGGISVÖRÐUR Hagkaup er smásölu- fyrirtæki, sem býður íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði, húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar. Fyrirtækið skuldbindur sig til að stunda starfsemi sína á það hagkvæman hátt að viðskiptavinir okkar geri ávallt betri kaup í Hagkaupum. Halló halló! Við heitum Pálmi og Ólafur Egill og erum tveir hressir og kátir strákar í 4. bekk í Mýrarhúsaskóla. Okkur langar óskaplega mikið til að vera í Skóla- skjólinu í Mýrarhúsaskóla en til þess þurfum við góða manneskju til að vera með okkur. Við erum báðir miklir tónlistarmenn, og höfum gaman af íþróttum og leikjum. Vinnutími er frá 13.30-16.30. Upplýsingar gefur Rut eða Marteinn í síma 5959200. Vanir smiðir óskast í bæði inni og útivinnu á höfuðborgarsvæðinu næg vinna framundan. Hafið samband við Hannes í síma 862-9192 Kjötvinnsla Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst starfsfólk til almennra starfa í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Fyrirtækið getur haft milli- göngu um að útvega húsnæði á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veita starfsmannastjóri í síma 575 6000 eða verksmiðjustjóri í síma 487 8392. Upplýsingar um fyrirtækið er hægt að nálgast á heimasíðu þess www.ss.is og jafnframt er hægt að sækja um starf þar. » FRÁBÆR SJÓNVARPSDAGSKRÁ ALLA DAGA FÖ ST U D A G U R LA U G A R D A G U R SU N N U D A G U R M Á N U D A G U R ÞR IÐ JU D A G U R M IÐ VI K U D A G U R FI M M TU D A G U R Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 18-19 allt/atvinna 25.9.2004 15:54 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.