Fréttablaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 43
27SUNNUDAGUR 26. september 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 10.15 SÝND kl. 8 Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefn- dri met- sölubók, í leikstjórn Silju Hauksdótt ur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titilh- lutverk- inu. SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 2 og 6 M/ÍSL. TALI Fór beint á toppinn í USA HHH kvikmyndir.com SÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 POWERSÝNING B.I. 16 TOM CRUISE JAMIE FOXX Fór beint á toppinn í USA! Þetta hófst sem hvert annað kvöld Hörku spennumynd frá Michael Mann, leikstjóra Heat MIÐAVERÐ 450 KR. MIÐAVERÐ 500 KR. 28000 GESTIR SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSL. TALI Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Á einfaldari tí u þurfti einfaldari ann til að f ra okkur fréttirnar GEGGJUÐ GRÍNMYND SÝND kl. 6, 8.30 og 10.45 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 2 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 8 og 10 SÝND kl. 11.45, 2, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 4.15, 6.05, 8 og 10 Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar i f l ri tí rfti i f l ri til f r r fr ttir r GEGGJUÐ GRÍNMYND Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. SÝND kl. 8 og 10 B.I. 12 SÝND kl. 6SÝND kl. 12 og 1.45 M/ÍSL. SÝND kl. 12, 2 og 4 Frábær Disneymynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Runaway Bride og Pretty Woman 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ Tveir þeldökkir FBI menn ætla að missa sig í næsta verkefni...og dulbúa sig sem hvítar dívur! Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp! FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE Austurveri Í dag er „fríhafnarverð“ á snyrtivörum í Lyf & heilsu, Austurveri. Opið til miðnættis í dag og alla aðra daga. Í DAG! Fríhafnarverð á snyrtivörum NORDISK PANORAMA I REGNBOGANUM 24.-28. SEPTEMBER , Sunnudagur 26. september 10:00 Þú varst þar með vini þínum, Frank; V.o.i.t.k.a. 12:00 Kvikmyndir frá Balkanlöndum 2. Evrópskar stuttmyndir. Æfingar 14:00 Slæm fjárfesting; Segðu mér að hafa ekki áhyggjur; Pabbi litli; Halastjarna 14:00 Arkir; Jerúsalem elskan mín 16:00 Leonítahríð; Augnablik sannleikans; Með myndavélina til skjóls 16:00 Alltaf á þriðjudögum; Woody; Þessir hinum megin og hinir; Polaris; Ertu sofandi?; Vín hússins; Bergmál 16:00 Rocket brothers 17:00 Listasafn Reykjavíkur: Utan flokka - Pallborðsumræður á eftir 17:30 Fyrirtækið 18:00 Russell-réttarhöldin; Gunnar lætur fara vel um sig Hver er Barði?; Einvera; Peningar; Gullfiskahefð; Niður; Sæmu stelpurnar; Heima leikur; Hausinn á mér; Síðustu orð Hreggviðs 19:00 Bilskúrsbíó, MÍR v. Vatnsstíg 20:00 Túndrulandnemarnir; Morðingi afa míns 20:00 Síðasti bærinn, Fjölskylduljósmynd, Gegnum þykku gleraugun mín, Skilaboð, Eiffel turninn, Glenn hlaupagikkur, Vasaklútar til sölu 22:00 Mamma Pútíns 22:00 Love is in the Air; Aukaleikarinn             !"#$     %#"#$ % &     '% (   Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Það hefur aldrei kunnað góðri lukku að stýra að reyta alkóhól- íska uppgjafarmorðingja úr röð- um CIA til reiði. Það er auðvitað bara ávísun á það að vera sendur beina leið til helvítis limlestur og kvalinn. Þessu fá vondu karlarnir í Man on Fire að kynnast þegar þeir aulast til að ræna ungri stúlku sem fyrrum CIA-útsendarinn Creasy hafði verið ráðinn til að gæta. Creasy er nær dauða en lífi eftir mannránið en er ekki einu sinni gróinn sára sinna þegar hann kemst í sæmilegt vopnabúr og drepur alla sem komu nálægt ráninu á stúlkunni. Þetta er svo sem ekki merkileg- ur söguþráður og allt sem Denzel Washington gerir hér í hlutverki Creasys hefur verið gert áður og engu er bætt við það sem Charles Bronson og aðrir kónar á þessum nótum gerðu á síðustu öld. Þrátt fyrir tómahljóðið í sögu- þræðinum má vel hafa gaman af Man on Fire, sérstaklega ef maður er veikur fyrir hefndar- drömum og nýtur þess að sjá óþokka þjást en í bestu atriðum myndarinnar níðist Creasy heldur ruddalega á óvinum sínum. Sam- tölin í myndinni eru svo yfirgengilega hasarmyndaklisju- kennd að fyrirlestrar Sylvesters Stallone í Rambómyndunum hljó- ma eins og upphafin lýrík gullald- arbókmennta. Creasy stendur þó við sitt. Lofar að drepa alla og gerir það. Er hægt að fara fram á meira? Gömlu töffararnir Mickey Ro- urke og Christopher Walken setja svo skemmtilegan svip á þetta allt saman. Walken klikkar aldrei og Rourke hefur oft verið verri og frammistaða hans hér gefur gömlum aðdáendum vonir um að okkar maður sé að skríða saman. Þórarinn Þórarinsson Gamaldags blóðbað MAN ON FIRE LEIKSTJÓRI: TONY SCOTT AÐAHLUTVERK: DENZEL WASHINGTON, DAKOTA FANNING, MARC ANTHONY NIÐURSTAÐA: Þrátt fyrir tómahljóðið í sögu- þræðinum má vel hafa gaman af Man on Fire, sérstaklega ef maður er veikur fyrir hefndar- drömum. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN 42-43 (26-27) BIO 25.9.2004 19:35 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.