Fréttablaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 45
Sjónvarpið kl. 22.10 BOWLING FOR COLOMBINE Heimildarmynd eftir Michael Moore um byssumenningu í Bandaríkjunum. Áhrifamikil verðlauna- mynd sem gefur öðrivísi sjónarhorn inni í bandaríska þjóðarsál. Einkunn á imdb.com: 8,5 af 10. Skjár 1 kl. 21:45 THUNDERBALL Bond svíkur ekki frekar en fyrri daginn. Í þessari mynd ræna illvíg glæpasamtök tveimur kjarnorku- sprengjum og spæjari spæjaranna er sendur til þess að koma í veg fyrir að sprengjurnar séu notaðar. Einkunn á imdb.com: 6,8 af 10. Stöð 2 kl. 2:00 BLACK HAWK DOWN Stórmynd sem var tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna og hreppti tvenn. Bandarískir úrvalssveitar- hermenn eru sendir til bjargar tveimur háttsettum hermönn- um sem eru í haldi stríðsherra í Sómalíu. Einkunn á imdb.com: 7,6 af 10. 29SUNNUDAGUR 26. september 2004 SÝN 16.20 INSIDE THE US PGA TOUR 2004. Í þættinum er fjallað ítarlega um bandarísku mótaröðina í golfi og helstu kylfinga heims. ▼ Íþróttir 23.10 Hnefaleikar 0.50 Næturrásin - erótík 19.20 Ítalski boltinn (Serie A) BEINT Bein út- sending. 21.00 Ameríski fótboltinn (Indianapolis - Green Bay) BEINT Bein útsending frá leik Indianapolis Colts og Green Bay Packers. 13.30 Landsbankadeildin 14.30 European PGA Tour 15.25 US PGA Tour 2004 16.20 Inside the US PGA Tour 2004 16.50 UEFA Champions League 17.20 Spænski bolt- inn OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Skammdegi 8.00 Lucky Numbers 10.00 Billy Madison 12.00 Get Over It 14.00 Lucky Numbersa 16.00 Billy Mad- ison 18.00 Get Over It 20.00 Skamm- degi 22.00 Knockaround Guys 0.00 Happiness 2.15 Training Day 4.15 Knockaround Guys 18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 0.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 0.30 Nætursjónvarp Blönd- uð innlend og erlend dagskrá 7.15 Korter Morgunútsending helgarþátt- arins 18.15 Kortér Fréttayfirlit og Sjónar- horn. 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyringa 21.00 Níubíó After Image. Bandarísk bíómynd. Bönnuð börnum 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutímafresti til morg- uns) 7.00 Meiri músík 17.00 Geim TV (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e) 23.00 Meiri músík BÍÓMYNDIR Í KVÖLD Sweet November (2001) „November is all I know, and all I ever wanna know.“ Úr bíóheimum Svar : Í LEIT AF BYSSUM Michael Moore leitar útskýringa á byssumen- ningu Bandaríkjamanna í Keilað fyrir Columbine. ▼ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 44-45 (28-29) TV 25.9.2004 20:33 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.