Alþýðublaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Takið eftir, Bílarnir sem flytja öifusmjólk Jna hafa afgreiðslu á Hverfisgötu 50, háfnntsi Fara þaðan daglega kl. 12-^1 e. h, Taka flntning og fólk. Areiðankga ódýrasti flntningnr, aem hægt er að íá austur yfir fjall. Rafmagiið kostar 12 aira á kilowattsttstti. Rafhitun verður ódýrasta, hreiss- legasta og þægilegasta hitunin Strauið með rafbolta, — það Brostar aðeins 3 aura á klsikku stund. Spatið ekki ódýra raímagn ið í suuiar, og kaupið okkar égætu rafofáa og rafstraujárn. Hf. Rafmf. Hlti & Ljée Laugaveg 20 B. — Síœi 830 Fólk það, sem eg hefi ráðið í atvinnu í sumar til útgerðarm. hr. Ásgeirs Péturssonar, komi og taki sam§- inga; stúlkur íimtud. 29. þ. m., kl. 3—7 e. m., og karlmenn föstud. 30., kl. 3—7 e. m. Austurgötu 16, Hafnarfirði. Sigurður Olafsson, B. S. EV I. B. S. Vm 1« Skemtiför verður farin upp í HValrjórð (Vatnaskóg) með e. s. Skjöldur sunnu- daginn 2. júlí, ef veður leyfir, — Farmiðar verða seldir á miðvikudag í brauðsölubúðunum á Lnugaveg 61 og Vesturgötu 29 —Félagsmenn sæki farseðla sína strax. — Veitingar verða f skóginum. — Lagt verður af atað kl. 8 f. h. — Skemtinefnd Bakarasveinaféiags Islands. Ritatjóri og ábyrgfiarmaSur: Ólqjar Fríðriksson. Prcntamiðjan Gfutenbwg. Mdgar JRice Burrougks. Tarzan. nóttunni — það er þvi auðveldara að finna hann nú en um dag". , „Nei", sagði hinn „þér farið ekki. »Eg vil ekki hafa dauða yðar á samvizkunni. Þessi för yðar er full gapa- leg þó um bjartan dag sé farið". „Eg ætla núna", sagði Tarzan og fór inn í herbergi sitt til þess að sækja hnífinn og reipið. Þeir fylgdu honum þangað sem skógurinn byrjaði. Tarzan fór þar úr fötunum og kom þeim fyrir í litlu geymsluhúsi. En þegar hann ætlaði að halda inn í íkóginn, reyndu þeir að telja honum hughvarf, og sá sem komið hatði honum til þess að ráðast i þetta, var þeirra ákafastur. ' „Eg skal játa að eg hafi tapað og borga út féið sem eg lagði við, ef þér viljið hætta við þessa heimskulegu för, sem hlýtur að kosta yður lífið". Tarzan hió, og augnabliki seinna var hann horfinn í skögarþyknið. Mennirnir stóðú hugsandi og hljóðir hokkur aUgna- blik, en síðar snéru þeir við og gengu hægt aftur til veggsvala gistihússins. Tarzan var ekki fyr kominn inn 1 skóginn en hann fór upp í trén, og er hann sveiflaði sér grein af grein fann hann aftur til þess hvað það var að vers frjáls. Þetta var þó lífl Hann fann hann elskaði skóginn. Menningin hafði ekkert að bjóða honum er Uktist þessu. Jafnvel fðtin virtust honum nú vera að eins til óþæginda. Nú fyrst var hann frjáls maður. Nú fyrst skyldi hann að hann hafði verið einskonar fangi. Það væri auðvélt fyrir hann að halda nú 1 hálfhring afiur til strandarinnar, og svo til suðurs þar til hann kæmi alla leið til kofans og sinna fornu skógarheim- kynna. Hann fékk nu veður af Núma, þvl hann hélt á móti golunni. Svo urðu hin þunnu eyru hans snögglega vör fötataks og skrjáfri því er fylgir þegar stórt loðið dýr smýgur undirskóginn. Tarzan komst hljóðlega yfir dýrið og fylgli þvl jafn hljóðlega þar til að hann kora að litlu rjóðri, sem samt var nógu stórt til þess að tunglskynið næði að lýsa skógarbotninn. Þá kastaði hann skyndilega reiplykkjunni sem á auga- bragði hertist að hinum vöðvastælta hálsi dýrsins. Það var sama aðferðin og hann var búinh að reyna hundrað sinnum áður. Hann festi reipíð um sterka grein, hentist til jarðar fyrir aftan ljónið, stökk upp á hrygg þess og rak hnífinn hvað eftir annað í hið grimma hjarta þess, og dýrið veltist um steindautt. Tarzan reis á fætur eftir biltuna sem hann fékk með Ijóninu, steig á hinn dauða búk þess, og rak upp hið trylta og ógurlega siguröskur apakynflókksins. Tarzan var nú á báðum áttum, það barðist í honum trygð við d'Arnot og áköf löngun eftir hinnm viltu skógarheimkynnum hans, en að síðustu mátti sín meira en hin fagra mynd skógarins endurminning uin fagurt andlit og heitar varir, sem hafði verið þrýst upp að vörum hans. Apamaðurinn tók á bakið hinn enn þá heita ljóns- skrokk og hélt aftur til þorpsins, trjáleiðina. Mennirnir á veggsvölum gistihússins sátu þar heila klukkustúnd, að mestu hljóðir, því hugsunin um það sem var að fara fram í skóginum gerði það að verk- iíirn, að umræður féllu jafnan niður, jafnskjótt og þær byrjuðu. ,Mon Dieu\' sagði að lokum sá er veðjað hafði fénu. Eg get ekki afborið þetta lengur. Eg tek riffllinn minn og fer inn í skóginn og sæki þennan vitlausa mann. „Eg fer með yður", sagði hinn maðurinn. jí „Eg lfka". — „Og eg". „Og líka eg" gall við frá öll- ttm hinum. Þeir flýttu sér nú til herbergja sinna og voru brátt allir á leið inn í skóginn, allir vel vopnaðir. „Guð almáttugurl Hvað er þettal" sagði einn þeirra sem var Englendingur, þegar hið trylta siguróp Tarz- ans barst ógreinilega til eyrna þeirra innan úr skó^inum. „Eg hef heyrt þetta óp einu sinni áður" sagði hinn sem var Belgi. „Það var þar sem mest er af górillaöp- unum. Fylgdarmenn mfnir sögðu mér að það væri óps karlapans þegar hann væri búinn að drepa".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.