Fréttablaðið - 21.10.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 21.10.2004, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 21. október 2004 á K r i n g l u k r á n n i f r á V e s t m a n n a e y j u m E i n e l s t a o g m e s t a r o k k h l j ó m s v e i t l a n d s i n s föstudag 22. og laugardag 23. október 5. nóvember, örfá sæti laus 19. nóvember 20. nóvember 26. nóvember, fá sæti laus 27. nóvember, fá sæti laus 3. desember, fá sæti laus 4. desember, fá sæti laus 10. desember 11. desember Bjóðum einnig jólahlaðborð í sér sal fyrir hópa - virka daga jafnt sem um helgar Sýningardagar: söngkabarett Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is Miðasalan opin alla virka daga til kl. 18:oo Frábærar viðtökur og nú fara borðin hratt Þarftu að vita meira? Núer bara að hringja og panta! „Með næstum allt á hreinu" Hjálmar Hjálmarsson, Andrea Gylfa, Valur Freyr, Jónsi, Margrét Eir, Linda Ásgeirs og margir fleiri Tvímælalaust eitt besta jólahlaðborðið -ein skemmtilegasta sýningin og eitt besta verð sem boðið er uppá í ár: Verð frá 4.800 krónum Býður nokkur betur? Jólahlaðborð „Með næstum allt á hreinu“ og dansleikur Á föstudagskvöldum: Hljómsveitin Hunang Á laugardagskvöldum: Í svörtum fötum Jólahlaðborð: Guðrún M. Guðmundsdóttir mannfræðingur flytur fyrirlestur í dag á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum þar sem hún leitast við að svara því hvers vegna karlar nauðga. Fyrirlesturinn er byggður á meistaraprófsritgerð hennar í mannfræði, þar sem hún gekk út frá þeirri hugmynd að nauðgun sé eitthvað miklu meira en innrás karls í líkama konu. „Ég set þetta miklu fremur í það samhengi að nauðgun sé skýrasta birtingarmynd karl- lægra yfirráða í samfélaginu. Með öðrum orðum, þá er nauðgun skoðuð sem kynbundið menning- arfyrirbæri.“ Guðrún segir nauðgun vera kynbundna einfaldlega af því að í yfirgnæfandi meirihluta tilfella eru karlar sem nauðga, og það langoftast konum. Nauðgun er á hinn bóginn menningarbundið fyrirbæri þar sem ölll hegðun er félagslega sköpuð. Guðrún vann síðan rannsókn sína á tveimur vígstöðvum. Ann- ars vegar skoðaði hún hlutlæg fyrirbæri á borð við lagakerfið, úrræði lögreglunnar, tölfræði um nauðganir og annað það sem áþreifanlegt getur talist. Hins vegar skoðaði hún huglægari fyrirbæri á borð við karlamenn- inguna og tengsl karlmennsku og ofbeldis. „Niðurstaðan er mjög augljós og í raun og veru miklu rökréttari en ég hélt fyrirfram,“ segir Guðrún. Hún segir hugmyndir byggðar á yfirburðum og yfirráð- um karla greypta í alla menning- una og stofnanir samfélagsins. „Viðmiðið er þannig að karlar og yfirráð fara saman, og á hinn bóginn fara konur og undirgefni saman. Það sem þykir aðlaðandi í fari karla er að vera sterkir keppnismenn, en undirgefni þykir aftur á móti aðlaðandi í fari kven- na, því miður.“ Í þessu ljósi kemst Guðrún að þeirri niðurstöðu að það sé hreint ekkert skrýtið að sumir karlar nauðgi. Þeir verða einfaldlega fyrir áhrifum af þessum hug- myndaheimi, sem þeir lifa og hrærast í. „Það er ekkert dularfullt við nauðganir því þær eru einfaldlega sterkasta birtingarmynd þessara hugmynda í samfélaginu.“ ■ ■ FYRIRLESTUR GUÐRÚN M. GUÐMUNDSDÓTTIR MANNFRÆÐINGUR Fyrirlestur hennar um spurn- inguna af hverju karlar nauðga verður í Odda í hádeginu. Nauðgun á sér skýringar 60-61 (44-45) slanga 20.10.2004 19:01 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.