Fréttablaðið - 21.10.2004, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 21.10.2004, Blaðsíða 66
50 21. október 2004 FIMMTUDAGUR GRETTIR SÝND KL. 4 M/ÍSLENSKU TALI POKÉMON-5 SÝND KL. 4 kr. 450 M/ÍSL TALI SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 HHH Ó.Ö.H DV FRÁBÆR SKEMMTUN GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 4 M/ÍSL.TALI SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL.TALI RESIDENT EVIL 2 Sýnd kl. 8 - 10.10 B.I. 16Sýnd kl. 6, 8 og 10 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV SÝND kl. 5, 8 og 11 B.I.16 ára SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 11 Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. SÝND kl. 4 - 6 m/ísl.tali. SÝND kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 m/ensku.tali. MYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HHH Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl 6 Sýnd kl 8 Sýnd kl 10 kl. 5.50 - 8 og 10.10kl 8 kl. 10.20 B.I. 14 kl. 5.40 og 10.05 Sýnd kl. 5.45 - 8 og 10.15 L i t la Kvikmyndahát íðin SÝND kl. 6.10 - 8.05 - 10.15SÝND kl. 4 - 6 HHH 1/2 kvikmyndir.is HHH 1/2 kvikmyndir.is HHHH kvikmyndir.is HHHH kvikmyndir.is Outfoxed HHH Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I.16 ára Sýnd kl. 4 - 5.45 - 8 - 10.15 Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 - 10.15 Farðu að rótum illskunnar Hið illa átti sér upphaf.. Frábær lokakafli Exorcist seríunnar sem rekur forsögu hins illa. Mögnuð hrollvekja í leikstjórn Renny Harlins ( Deep Blue Sea, Long Kiss Goodnight, Die Hard 2) Sýnd kl. 8 - 10.15 B.I. 16 SÝND kl. 5 m/ísl.tali. SÝND kl. 6.40 m/ensku.tali. Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur Frá leikstjóra Silence of the Lambs FrumsýningFrumsýning Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. FRÉTTIR AF FÓLKI ■ FÓLK ■ FÓLK Vill ekki fræg börn Beyoncé Knowles segist ekki vilja að börnin sín verði fræg. Ástæð- una segir hún vera allar fórnirnar sem ungstirni þurfa að færa. Söngkonan var aðeins tíu ára gömul þegar faðir hennar, Matt- hew, bjó til stelpuhljómsveit með henni sem seinna varð Destiny’s Child og hún var aðeins 16 ára þegar fyrsta smáskífa sveitarinn- ar, „No No No“, kom út. Þrátt fyrir þetta segir Knowles: „Ég vil alls ekki að börnin mín verði skemmtikraftar. Það er hrikalega erfitt og nógu erfitt að vinna aðra vinnu þegar maður er ungur. En að vera unglingur í sviðsljósinu er miklu erfiðara. Fólk rífur mann í sig. Mér finnst við allar hafa fórnað miklu fyrir frægðina.“ Beyoncé segist einnig hafa þjáðst af síþreytu eftir síðustu Destiny’s Child plötu því hún hafi unnið stanslaust án þess að taka sér nokkurt frí. „Í lokin á vinnslu plötunnar fyrir þremur árum var ég svo langþreytt að ég fór að neyðast til að segja „Nei“ við vissum hlutum Það er þá sem ég lærði að maður þarf að þekkja mörk sín.“ Næsta smáskífa Destiny’s Child, „Lose My Breath“, kemur út í nóvem- ber. ■ SHARON OSBOURNE Finnst ekkert svaka- lega fyndið hvað bóndi hennar er óhittinn. Lét setja þvagskálar um allt hús Sharon Osbourne hefur látið planta þvagskálum um allt hús vegna þess að bóndi hennar, Ozzy, virðist óhæfur um að hitta í klósettið. Sharon var orðin ansi þreytt á því að rokkstjarnan virtist alltaf pissa út fyrir þegar hann kastaði vatni. „Við þurftum að setja þvag- skálar á öll baðherbergin vegna þess að Ozzy hittir aldrei í mark og það er alltaf piss úti um alla klósettsetuna,“ sagði Sharon. Hún viðurkenndi auk þessa að hafa nýverið eytt 250.000 dollur- um í lýtaaðgerðir og sagði þær alveg hafa verið þess virði. Hún sagði ekki annað hafa komið til greina eftir að hún grenntist mikið eftir magaaðgerð. „Eftir að ég missti svona mörg kíló af kroppnum var húðin miklu stærri en æskilegt var og hékk alls staðar. Ég var með brjóst sem maður sér hvergi nema í tímariti National Geographic.“ ■ Ungstirnið Mary-Kate Olsen hætt-ir líklega í háskóla á næstunni, aðeins nokkrum vikum eftir að hún skráði sig þar inn. Olsen hefur eytt miklum tíma í Los Angeles und- anfarið vegna kvikmyndataka, en vandamálið er að skólinn henn- ar er í New York. Framleiðslu á sjónvarpsþættinumThe Bernie Mac Show hefur verið frestað um nokkrar vikur vegna of- þreytu grínistans Bernie Mac sem fer með aðal- hlutverkið. Mac lék í tveimur kvikmynd- um á sama tíma í sumar, Ocean’s Twelve og Guess Who. Að auki eyddi hann miklum tíma í kynningu á myndinni MR 3000. Mac fær nú fjórar vikur til að jafna sig áður en tökur á sjónvarpsþættinum hefjast á nýjan leik. Christian Bale, sem leikur Bat-man, hámaði í sig pizzur og ís þangað til honum varð illt til að und- irbúa sig fyrir hlutverkið í myndinni, sem að hluta til var tekin upp hér á landi. Bale hafði misst fjölmörg kíló vegna myndarinnar The Machinist en þurfti síðan að bæta veru- lega á sig fyrir hlut- verk ofurhetj- unnar. Á aðeins sex vikum bætti hann á sig tæp- um þrjátíu kíló- um, sem er auð- vitað stórhættu- legt. Myndbandið við lagið Crazy Bast- ard með strákunum í 70 mínútum og Quarashi verður frumsýnt á Popptívi í kvöld. „Tökurnar gengu frábærlega – voru algjör snilld,“ segir Auðunn Blöndal, einn liðsmanna 70 mín- útna. „Við vorum líka í góðum höndum hjá leikstjórunum Samma og Gunna.“ Í myndbandinu er gert grín að þremur öðrum myndböndum; með Britney Spears og Madonnu, Mínus og rapparanum P. Diddy. Auðunn fékk það erfiða hlutverk að feta í fótspor poppprinsessunn- ar Britney. „Það var svolítið erfitt. Ég fékk tvo klukkutíma með Ya- smine Olsen og hún átti að kenna mér sporin hennar Britney,“ segir Auðunn sem kann þó svolítið fyrir sér í dansinum. „Ég kann ekkert nema Jackson-dansa og sem betur fer er smá fílingur frá honum hjá Britney. Svo þetta blessaðist allt.“ Sveppi brá sér í hlutverk Madonnu en það kom í hlut Péturs að leika P. Diddy. Auðunn segir fátt líkt með þeim síðastnefndu. „Það eina sem þeir eiga sameiginlegt er bókstafurinn P,“ segir hann og skellir upp úr. Myndbandið var fokdýrt í fram- leiðslu enda tekið upp á filmu. Auð- unn segir að þeir félagar hafi ekki þurft að greiða það úr eigin vasa heldur fengið Símann og Vífilfell til að styrkja þá. Strákarnir í 70 mínútum hafa ekki enn séð myndbandið. „Við höfum bara séð „teaserinn“ og hann er mjög flottur. En við bíðum spenntir eftir að það verði sýnt,“ segir Auðunn. Myndbandið verður frumsýnt í þættinum 70 mínútur í kvöld en lagið sjálft fer í spilun á morgun. kristjan@frettabladid.is BEYONCÉ KNOWLES Vill ekki að börnin sín vinni í skemmtanaiðnaðinum eins og hún gerði ung að aldri. SVEPPI Það kom í hlut föngulegra kvenna að bóna Sveppa og flotta bíla. 70 mínútur frumsýna ■ FÓLK 66-67 (50-51) bíósíða 20.10.2004 20:29 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.