Fréttablaðið - 24.10.2004, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 24.10.2004, Blaðsíða 13
13SUNNUDAGUR 24. október 2004 Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk upplýsinga á heimasíðu bankans www.landsbanki.is Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum í útibúum Landsbankans eða í síma 410 4000. Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 60 47 10 /2 00 4 Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 60 47 10 /2 00 4 Banki allra landsmanna 5,80%* – Peningabréf Landsbankans Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans. * Nafnávöxtun frá 01.09.2004–30.09.2004 á ársgrundvelli. 410 4000 | landsbanki.is Betri myndir en þú átt að venjast! www.sonycenter.is *Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. DSC-P150 Nýtt! Verð 71.940 krónur eða 5.995 krónur á mánuði vaxtalaust* 7,2 milljón pixlar. Tryggir að þú sérð öll smáatriðin í myndinni skýrar. Háhraða USB 2.0. Gagnaflutningur á enn meiri hraða. Plug and Play. Carl Zeiss linsa. Carl Zeiss Vario-Tessar linsan er engu lík. Stærsti linsuframleiðandi í heimi. 12 mánaða greiðslur vaxtalaust. Þú veist hvað þú borgar mikið á mánuði. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á ÞRIÐJUDÖGUM mjög á að vörumerki þeirra ráði miklu um það þegar neytandi kaupir vöruna. Hallgrímur segir að nýjustu rannsóknir bendi til þess að kaupákvarðanir séu að langmestu leyti háðar tilfinning- um fremur en rökvísi. Markaðs- fræðingar og taugasérfræðing- ar hafi komist að því að ákvarð- anir eru að miklu minna leyti byggðar á rökhyggju en al- mennt er talið. „Neytendur taka ákvarðanir á miklu flóknari hátt en talið hefur verið,“ segir Hall- grímur. Myndir í stað orða Fyrirtæki Hallgríms hefur fengið leyfi til að nota aðferðir markaðsfræðingsins Geralds Zaltman, sem hefur ráðlagt mörgum af stærstu fyrirtækj- um heims og notar aðferð sem hann hefur fengið einkaleyfi á. Aðferðin byggist á sálfræðilegri aðferð við að draga fram hjá neytendum hvaða þættir liggja raunverulega að baki hugmynd- um þeirra um tilteknar vörur. Notast er við myndir í stað orða til að tjá tilfinningar í garð vör- unnar en Zaltman heldur því fram að með því móti sé hægt að komast nær raunverulegum til- finningum fólks en með því að treysta á orð og tölur. Í þessu felst veikleiki hefð- bundinna markaðsrannsókna, að mati Hallgríms. Hann segir að skoðanakannanir og rýnihópar snerti ekki nema lítinn hluta af þeim upplýsingum sem aug- lýsendur þurfi á að halda til að ná sem bestum árangri við markaðssetningu. Hinar raun- verulegu ástæður fyrir því að fólk kaupi tiltekna vöru séu ekki endilega hinar sömu og þær sem kaupandi gefur upp sé hann spurður. Spurningalistar og rýnihópar kunni því að gefa vill- andi mynd sem dragi úr arðsemi fjárfestingar fyrirtækja í mark- aðssetningu. Aðferð Zaltmans, ZMET, byggist á ítarlegum viðtölum við fáa aðila. Rannsóknir hafa sýnt að niðurstöður úr ZMET- rannsóknum eru gagnlegar jafn- vel þótt úrtakið sé lítið. „Þau vatnaskil sem ég held fram að séu að verða eru fólgin í því að fyrirtæki eru byrjuð að lesa undirmeðvitundina,“ segir Hallgrímur. Hann heldur því fram að þetta muni breyta því mikið hvernig fyrirtæki hagi markaðsstarfi sínu. Sé þetta rétt er líklegt að áframhaldandi rannsóknir hafi víðtæk áhrif. Öll fyrirtæki þurfa með einum eða öðrum hætti að selja vöru sína og líklegt er að þau fyrir- tæki sem ná bestri innsýn í þá þætti sem ráða kauphegðun fólks muni ná töluverðu for- skoti. thkjart@frettabladid.is MEIRI FYRIRTÆKJAAGA Að mati Hall- gríms þurfa fyrirtæki að vanda betur til fjárfestingar í markaðssetningu. 12-13 Viðskipti 23.10.2004 21:02 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.