Fréttablaðið - 24.10.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 24.10.2004, Blaðsíða 30
12 SMÁAUGLÝSINGAR Allt fyrir hesthúsið. Nótuð plastborð, básamottur, drenmottur, brynninga- skálar, loftræstiviftur, fóðurdallar, hnakkastatíf o.m.fl. MR búðin, Lynghálsi 3, s. 540 1125. Tek hesta í haustbeit og vetrarfóðrun. S. 486 8897 e. kl. 19. Til sölu nýlegar innréttingar úr 12 hesta húsi; eins og tveggja hesta stíur ásamt fleiri fylgihlutum s.8977392 5 hesta pláss í 10 hesta húsi til leigu eða sölu í Fák. Uppl. í s. 587 2372. Hesthúsapláss-Selfoss Til leigu hesthúsapláss með fullri hirð- ingu. Einhestastíur. Frábær aðstaða. Fol- aldahótel, tek folöld í vetrargjöf. Uppl. í s. 897 7643. 3 herb. íbúð í Kóp. 75 þús. á mán. Inni- falið húsgjald. Aðeins leigð reglusöm- um og reykl. Uppl. í s. 568 1297. Til langtímaleigu glæsileg 3. herb. íbúð í Húsahverfi í Grafarvogi. Uppl í s. 895 9977. Hárgreiðslustofa til sölu. Til sölu hár- greiðslustofa á grónum stað á höfuð- borgarsvæðinu. Um er að ræða 70 fm húsnæði bjart, góðar innréttingar, glæsilegt útsýni. Einnig fylgja stólar, vaskar og allt sem þarf til rekstursins. Sanngjörn leiga. Nánari uppl. veitir Bárður Tryggvason í s. 896 5221. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist- inn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Herbergi til leigu í Kóp. með eldhúsi og WC/sturtu. Reykleysi og reglusemi skil- yrði. S. 554 5521 & 824 0060. Herb. til leigu á svæði 108. Sameiginl. aðg. að baði, eldh. og stofu. Verð 25 þús. Uppl. í s. 695 5979. Góð 2ja-3ja herb. á jarðhæð í einbýli við Mjódd. 65 þ. +5 þ. í raf+hiti. 1/11. S. 660 3820. “Nýjar stórglæsilegar leiguíbúðir með öllum tækjum. Langtímaleiga. 2ja og 3ja herbergja í Reykjavík og 2ja her- bergja í Hafnarfirði. Sjá heimasíðu Átt- haga ehf: www.atthagar.is” Falleg íbúð! 3ja herbergja íbúð til leigu í Setbergs- landi Hafnarfirði. Sérinngangur, garður, sólstofa, góðir nágrannar. Verð 80.000, hússjóður, rafmagn og hiti innifalið. Upplýsingar í síma 897 6182 eftir kl 18. Gott 20-23 fm herbergi til leigu á svæði 101 með aðgang að baði, eldhúsi og ADSL tengingu, einungis reyklaus og reglusamur einstaklingur kemur til greina. S. 897 5559. Til leigu 3ja herb. íbúð á svæði 111. 80 þús. með hússjóð. Uppl. í s. 557 6650 & 897 4063. Ný 2ja herb. íbúð til leigu, langtíma- leiga, í hverfi 109. Fyrirframgr. og ábyrgðaraðili. S. 699 6464 og vid- arh@emax.is Risherbergi í Hlíðunum til leigu. Að- gangur að salerni, frábært fyrir náms- menn eða einstakling. Uppl. í síma 864-6501 Til leigu í tæpa 2 mán 2ja herb. 65 fm íbúð með bílskýli og húsg. á sv. 101. Laus strax. Uppl. í s. 690 0172. Flott herb. í Reykjav. f. vandláta m. sér- eldh. og sam baðh. m.sturtu og þvottav. S. 659 9965. Til leigur 2ja herb. 62ja fm íbúð í Gnoðavogi. Leigist út ágúst 2005. Laus næstu mánaðarmót. Uppl. í s. 695 3580. Til leigu mjög góð 48 fm stúdíóíbúð á svæði 203 Kópavogi. Reglusemi og skil- vísi krafist. Leiga 50 þús. per mánuð með rafmagni og hita. Upplýsingar í síma 587 2119 & 693 7317. Til leigu ca 45-50 fm kjallaraíbúð m. sér inngangi í Mosfellsbæ fyrir einstakling eða barnlaust par. Laus strax. V. 50 þ. með rafm. og hita. Uppl. í s. 566 8343. Snyrtileg 3-4ra herb. kj.íbúð í R. 109 til leigu fyrir reyklausa og reglusama. 85 þús. á mánuði. Laus strax. rvk109@ya- hoo.com , Eva. 38 ára tölvufræðingur óskar eftir ein- staklingsíbúð. Langtímaleiga. S. 517 4505. Óskast! Stórt herb. m/aðg. að öllu, eða lítilli stúdío íb. frá 1.Nov S. 669 9153. Óska eftir húsnæði til leigu fyrir búslóð. 6-12 mánuði. S. 898 8532 eða 586 8532. Til leigu glæsilegt og bjart ca 70 m2 milliloft í nýju iðnaðarhúsi í Hafnarfirði. Getur hentað vel fyrir ýmis konar starf- semi. Uppl. í síma 892 5309. Gisting - Kaupmannahöfn www.atmy- home.dk Gaudi-kirkjan út um gluggann. Íbúð með öllum þægindum og svefnrými fyrir fjóra til leigu í miðborg Barcelona. Stórkostlegt útsýni til Gaudi-kirkjunnar út um stofugluggann. Upplýsingar í síma 899-5863. Menning og fjör á Menorca. Hús með svefnrými fyrir 8 manns í miðbæ Ma- hon.uppl. í S.899-5863 Óskum eftir vönum kranamanni með mikla reynslu á byggingarkrana, mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upp- lýsingar í síma 897 5354, (Guðmund- ur). Þjónanemar óskast Grillið er einn besti veitingastaður landssins. Þjónanámið tekur þrjú ár og er undir leiðsögn meistara í fremstu röð. Ef þú hefur metnað þá er Grillið rétti staðurinn fyrir þig til að læra á. Nánari upplýsingar hjá veitingastjóra Grillsins Sævari Má. Sími 820 9960. Myndu 50-150 þús. breyta einhverju fyrir þig? Viltu vinna heima með frjálsan vinnutíma. Leitum að jákvæðu og dug- legu fólk. Uppl. í s. 694 9595. Frábær tími framundan!!!!!!!!!!!!! Kíkið endilega inn á heimasíðu okkar............... www.i2i2i.com Okkur vantar starfsmann til ræstinga eftir kl. 24 sex daga vikunnar. Upplýing- ar á www.hreint.is eða í síma 554 6088. Óskum eftir starfsmanni strax með meirapróf, á aldrinum 22-50 ára. Uppl. í síma eftir kl. 18. 892 3035. IKEA laus störf Óskum eftir starfsmanni til starfa í mót- töku og frágangi hjá lager IKEA. Lyftara- próf kostur. Vinnutími 19.00-23.00 virka daga, helgarvinna eftir samkomulagi. Hægt er nálgast umsóknareyðublöð www.ikea.is, á þjónustuborði IKEA og lagerstjori@ikea.is. Nánari uppl. veitir Bjarni í síma 520 2500. IKEA lagerstarf Óskum eftir starfsmanni til starfa í við almenn lagerstörf hjá lager IKEA. Vinnu- tími 07.00-17.00 virka daga, helgarvinna eftir samkomulagi. Hægt er nálgast um- sóknareyðublöð www.ikea.is, á þjón- ustuborði IKEA og lagerstjori@ikea.is. Nánari uppl. veitir Bjarni í síma 520 2500. Hárgreiðslu fólk vantar til Danmerkur à góða stofu í Víborg, húsnæði getum við skaffað, góð laun og % fyrir rétta aðila. Nánari uppl. hefur Óla í Síma 0045- 24918844. BG Þjónustan óskar eftir starfsfólki í ræstingar alla virka daga eftir kl. 17. 40- 50% störf. Hreint sakavottorð skilyrði. Uppl. veitir Sherry í s. 693 1516 eða sherry@bgthonustan.is. Veitingarhúsið Naustið óskar eftir starfs- fólki, kokkum, yfirþjóna, þjóna, smur- brauðsdömu, fólk í sal og eldhús. Uppl. veittar í síma 861 7560 Anton. McDonald’s laus störf Vantar nú þegar nokkra hressa starfs- menn í fullt starf á veitingastöðum okk- ar við Suðurlandsbraut, Kringlunni og Smáratorg. Líflegur og fjörugur vinnu- staður, alltaf nóg að gera og góðir möguleikar fyrir duglegt fólk að vinna sig upp. Mjög samkeppnishæf laun í boði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á veitingastöðunum eða á heimasíðu http://www.mcdonalds.is Ræsting Vantar fólk í ræstingu fyrir hádegi virka daga. Umsóknir á netfanginu rosa@ra- estir.is og í síma 533 6020. Eftir helgi. Hársnyrtistofan Korner óskar eftir nema á samning sem fyrst. Uppl. í s. 698 1086 & 897 4878. Mjög laghentur járnsmiður óskar eftir framtíðarstarfi, óhræddur við að prufa nýjar atvinnugreinar. S. 898 3091. 45 ára skipstjórnarmaður óskar eftir starfi á sjó eða í landi. Þá helst útkeyrslu lagerstarfi eða öðru slíku. S. 661 8133. Óska eftir vinnu við pípulögn og mögu- lega saming. Er með sveinréttindi í raf- suðu. S. 660 8913, Jón. Nú getur draumurinn ræst!! Erum með matsölustað á hjólum til sölu. Í honum er pizza ofn, pulsupottur o.f.l s:4711758 4711828 Umferðarþing 2004 verður haldið á Grand Hótel Reykjavík dagana 25. og 26. nóvember 2004. Skráning er hafin á heimasíðu Umferð- arstofu á http://www.us.is/page/um- ferdarfraedsla “Läkerol á stefnumótið.... Läkerol makes people talk” Einkamál Tilkynningar TILKYNNINGAR Viðskiptatækifæri Atvinna óskast Hársnyrtar athugið Okkur vantar metnaðarfullan starfs- kraft sem fyrst. Góð laun í boði. Stólaleiga kemur einnig til greina. Hár Expo sími 552 7170 & 690 3001 Þú vilt hafa góðar tekjur er það ekki? Við erum að leita af fólki í úthringi- verkefni á kvöldin og daginn fyrir viðskiptavini okkar. Við kynnum þjónustu fyrir alls kyns fyrirtæki á hverjum degi fyrir þúsundum manna og kvenna og vantar liprar raddir sem vilja tala í símann og fá góð laun fyrir. Það sem við viljum frá þér er stundvísi og dugnaður ásamt liprum talanda. Það sem þú færð eru föst laun og að auki fína bónusa fyrir dugnað og eljusemi. Hringdu núna og legðu inn um- sókn! Skúlason ehf, Laugavegi 26, s. 575 1500, www.skulason.is Málarar. Óskum eftir lærðum málurum eða vönum mönnum í málingar og spöslun. Traustur atvinnurekandi og framtíðarvinna. Uppl. í s. 566 8667, 660 0220 eða 660 0222. Bakarí og kaffihús hjá Jóa Fel opnar í Smáralind. Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólk í fullt starf í afgreiðslu. Uppl. veitir Anna Ólafsdóttir í síma 844 7817. Bakaríið Hjá Jóa Fel. Auglýstu hér Ef þig vantar fólk í vinnu nær at- vinnuauglýsing hér í Fréttablaðinu til 70% þjóðarinnar. Hringdu í smá- auglýsingasímann 550 5000 og at- hugaðu málið. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 Atvinna í boði ATVINNA Gisting Verslunarhúsnæði óskast. Vantar gott ca. 100 fm verslunar- húsnæði í miðborginni - Laugarveg- ur neðri hluti, Skólavörðustíg eða kvosinni. Frá 1. janúar ‘05. Uppl. í s. 552 0620 og 892 4575. Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast Húsnæði í boði HÚSNÆÐI Hestamennska FÖRÐUNARKEPPNI NO NAME 2004 Í SMÁRALINDINNI – Vetrargarðinum 23. og 24. október 2004 Förðunarkeppni NO NAME verður, haldin í annað sinn nú um helgina og hefst keppnin kl. 13.00 báða dagana. Á laugardeginum verður keppt í Nemendaflokki og eru það nemendur úr NO NAME Makeup School sem þar munu keppa í Tískuförðun. Andlitsmálun og stenslar fyrir börnin og leikarar úr Hárinu verða með atriði. Dómarar eru: Stína Friðriksdóttir, yfirförðunarmeistari á Stöð 2 Embla Sigurgeirsdóttir, Förðunarmeistari. Á sunnudeginum verður keppni meistara og keppt verður í eftirtöldum flokkum : Tískan í dag - Unglingaflokki - Smoky - Tímabilaförðun Alla helgina verða sýningar í gangi á því nýjasta og heitasta í förðun ásamt kynningu á starfsemi NO NAME Makeup School Glæsilegir vinningar í öllum flokkum Kynnir keppninnar er Unnur Steinsson 22-30 (04-12) Smáa 23.10.2004 18:32 Page 10

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.