Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 26
Áslaug Jónsdóttir innan um fallegu vörurnar í Líf og List í Smáralind. Í Líf og List er gríðarlegt úrval af stellum í ýmsum litum og gerðum. Til að brjóta upp herbergi er flott að mála vegg í tveimur litum. Til að gera skiptinguna fágaða er hægt að mála nokkrar, misbreiðar línur á mótum litanna. Ekki er gott að hafa þetta í of skærum litum og því fínt að blanda saman ljósum, glæsilegum litum. LISTASMIÐJAN KERMIK OG GLERGALLERÝ Kothúsum, Garði , s: 422-7935 Opið alla daga: Mánudaga- föstudaga 10-18 Laugardaga og sunnudaga 13-18 Námskeið að hefjast í glerbræðslu og keramikmálun. Einnig fyrir hópa R I T Z E N H O F F kristalsglös í DUKA 20 % kynningarafsláttur Listamaður: Lasse Aberg Vandaðar heimilis & gjafavörur Kringlan • Sími: 533 1322 Öryggis- hurðir B Í L S K Ú R S OG IÐNAÐAR H U RÐ I R Smíðað eftir máli Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 „Við erum með mjög breitt úrval bæði í húsgögnum og borðbúnaði og leggjum áherslu á notalega stemningu á heimilinu,“ segir Ás- laug Jónsdóttir, en hún á verslan- irnar Líf og List í Smáralind og Líf og List - húsgögn í Ármúla 44, ásamt eig- inmanni sínum Oddi Gunnarssyni. Þau hjónin ráku Húsgagnahöll- ina í tuttugu ár og hafa því lifað og hrærst í þessum bransa síðan árið 1980 og eru með puttann á púlsinum bæði í húsgagna- og heimilisvörutískunni. „Fólk á Ís- landi er vissulega meðvitaðra um tísku í húsgögnum og heimilis- vörum en áður. Áður fyrr hafði fólk stofuna sína fína fyrir gestina en vanrækti aðra hluti heimilisins. Nú vill fólk hafa fínt hjá sér í hverju her- bergi. Við erum orðin miklu heimakærari en áður og finnst gaman að hafa fínt heima hjá okkur,“ segja Áslaug og Oddur. Oddur og Áslaug opnuðu versl- unina Líf og List í Smáralind í nóvember árið 2002 og í maí árið eftir keyptu þau HP húsgögn í Ár- múla 44. Nú í ágúst breyttu þau nafni HP húsgagna í Líf og List - húsgögn. Í versluninni í Smára- lind fæst borðbúnaður í miklu úr- vali. Einnig leggur verslunin ríka áherslu á gjafavöru. Í Líf og List - húsgögn eru húsgögn af öllu tagi og einnig dýnur. Það sérstaka við húsgögnin í versluninni er að hægt er að innrétta heilu herberg- in í sama stíl. lilja@frettabladid.is Oddur Gunnarsson í versluninni sem eitt sinn hét HP húsgögn en heitir nú Líf og List – húsgögn. Stressless-hægindastólarnir hafa verið mjög vinsælir en þeir veita stuðning við mjóbakið og eru með hreyfanlegan höfuðpúða. Verslanir sem setja heimilið í aðalhlutverk: Heima er best Vinsælustu vörurnar í Líf og List - húsgögn: Stressless-hægindastólar Þeir eru með hreyfanlegan höfuðpúða og snúningsfæti. Hér er á ferð ný hugsun í hægindastólum. Meiri- hlutann af tímanum sem fólk eyðir heima hjá sér þá er það sitjandi. Stressless-hægindastólarnir koma í mismunandi stærðum og passa því hverjum og einum. Hægt er að fá heilt sófasett í stíl við stólana. Passion-dýnur Dýnurnar eru klæð- skerasniðnar að hverjum og einum. Hægt er að velja stærð, lit, efni í yfirdýnu, lit í yfirdýnu, gorma, fæt- ur, hjól og nudd svo eitthvað sé nefnt. Dýnurnar eru lyftidýnur. Ljós eik Hægt er að fá næstum því allt í sama stílnum; hillur, borð, stóla og sjónvarpshillu. Eikin er ekki mjög dýr en dugar heillengi. Passion-dýnurnar eru lyftidýnur og fylgir þeim fjarstýring til að stilla þær að þörfum hvers og eins. Vinsælustu vörurnar í Líf og List: Vörur tengdar léttvínsmenningu. Glös, karöflur og stútar svo eitthvað sé nefnt. Fólk spáir mikið í vínglös og er þetta sama þróun og átti sér stað í Evrópu fyrir nokkrum árum. Kaffi og allt sem því við kemur. Fjöldi fólks hefur kaffidrykkju sem áhugamál. Könnur, bollar og allt mögulegt tengt kaffidrykkju. Alls konar leir og postulín. Versl- unin er með 48 mismunandi teg- undir af matarstellum. Franspostu- línið er mjög vinsælt sem og ítalski leirinn. Til dæmis er hægt að fá diska í hvaða formum sem er; hringlaga, kassalaga eða sporöskju- laga. Flöskuopnari. Jólaföndur í fullum gangi. Jólakortakvöldin hefjast mánudaginn 1. nóvember Nánari upplýsingar eru veittar á staðnum. Deco art • Garðatorgi 3 Sími: 555-0220 Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is SUNNUDAGUR 26-27 heimili ofl 27.10.2004 15:57 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.