Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.10.2004, Blaðsíða 30
Góður brjóstahaldari er gulls ígildi. Alltof margar konur kaupa sér vitlausa stærð af brjóstahaldara. Ef þú ert ein af þessum konum ættirðu að drífa þig út í næstu nærfataverslun og kaupa rétta stærð. Þá heldur brjóstahaldarinn vel við og þér líður betur. Margar gerðir af búningasilfri. Þetta er ódýrasta mynstrið. Allt sem þarf á upphlutinn, settið frá 90.530, kr. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Sérverslun með kvensilfur Ný sending Peysur - pils Smáralind 25% afsláttur af öllum úlpum og kápum til sunnudags. Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N NÝ SENDING Buxur - peysur - skór og ullarsjöl í úrvali. Alpahúfur í mörgum litum. Flísfóðraðir vettlingar Förðunarskóli No Name hélt förð- unarkeppni í annað sinn um síð- ustu helgi. Keppt var í fimm flokkum; þrem flokkum meistara, Smoky-förðun, tískuförðun og tímabilaförðun, einum flokki nemenda í frjálsri förðun og ein- um flokki unglinga þrettán til sextán ára þar sem þemað var framtíðin. Keppnin fór fram í Vetrargarð- inum í Smáralind en auk sýning- arinnar stóð No Name fyrir ýsm- um uppákomum. Til dæmis sýndi Sif Guðmundsdóttir, förðunar- meistari og kennari hjá förðunar- skóla No Name leikhúsförðun í átjándu aldar stíl og Dísa í Hárný sýndi fantasíuhárgreiðslu. Sigurvegarar voru valdir í hverjum flokki fyrir sig. Magnea Lára Elínardóttir varð fyrir val- inu í tímabilaförðun, Anna Sig- fríður Reynisdóttir í tískuförð- un, Alda Harðardóttir í Smoky- förðun, Ragnheiður Bjarna- dóttir í Nemendaflokki og Rósa Sigurðardóttir í ung- lingaflokki. Sigurvegarar í flokkum meistara og nem- enda hlutu utanlandsferð að laun- um með Iceland Express en sigur- vegari í unglingaflokki hlaut að launum fullt förðunarnámskeið hjá Förðunarskóla No Name. Allir sigurvegarar fengu að auki glæsi- legan gjafapakka frá snyrtistof- unni Helenu fögru. ■ Dísa í Hárný steig á stokk í förð- unarkeppninni og sýndi keppend- um og áhorfendum fallega fantasíuhárgreiðslu. Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar ein- hvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í ís- lenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. Inga hefur alltaf fyl- gst vel með tískunni, skór eru henni hugleiknir og hún er óhrædd við að blanda ólíkum tískutrendum saman. Inga ferðast einnig mikið erlendis vegna vinnu sinnar. Hún hefur því fingurinn á heimstískunni og veit alltaf hvað er á næstu grösum. Inga fór í búð- arráp og valdi sér nokkra hluti sem hún telur alveg nauðsynlega í fataskápnum í vetur. ■ Inga Rós fylgist vel með tískunni. Brún stígvél 21.990 kr. GS Skór Gullbelti 1.990 kr. Gallerí Sautján Förðunarkeppni No Name: Glæsileg og margbreytileg förðun Inga Rósa Harðardóttir verslunarstjóri í GS-skóm: Ómissandi í fata- skápinn í vetur Svört stígvél 17.990 kr. GS Skór Miss Sixty gallabuxur 13.990 kr. Gallerí Sautján DKNY jakki 54.990 kr. Eva 30-31 tíska ofl 27.10.2004 16:15 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.