Fréttablaðið - 29.10.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 29.10.2004, Blaðsíða 51
39FÖSTUDAGUR 29. október 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 8 og 10:30. B.I. 16Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 6, 8 og 10 Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 SÝND kl. 8 og 10.20 B.I. 16 HHH Ó.H.T. Rás 2 Á SALTKRÁKU SÝND KL. 4 OG 6 ÍSLENSKT TAL. MIÐAVERÐ KR. 500,- Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur Frá leikstjóra Silence of the Lambs FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE SÝND kl. 6 Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. HHHH kvikmyndir.is SÝND KL. 10 Sýnd kl. 8 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV Fór beint á toppinn USA Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. HHH H.J. mbl. Frum sýnd Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.50 B.I. 14 FRUMSÝNING Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Nýjasta meistaraverk hins þekkta leikstjóra,Jean-Jacques Annaud sem gerði Björninn, Leitin að eldinum og Nafn Rósarinnar. Ógleymanleg ævintýramynd fyrir alla fjölskyl- duna sem og unnendur góðra kvikmynda. Tilboð 400.kr á valdar myndir SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI 29 til 31 okt. ALLAR MYNDIR STRANGLEGA BANNAÐAR INNAN 16 ÁR THE PRINCESS DIARIES 2 SÝND KL. 6 Sýnd kl. 5.50 THE GRUDGE - FORSÝNING KL. 12.15 B.I. 16 THE GATHERING KL. 8.05, 10.10 & 12.15 B.I. 16 TILBOÐ 400 KR EXORCIST: THE BEG. KL. 8, 10.10 OG 12.15 B.I. 16 TILBOÐ 400 KR [ MYNDBÖND ] VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 TROY Spenna DAY AFTER TOMORROW, THE Spenna 3. VAN HELSING Spenna 4. STARSKY AND HUTCH Gaman 5. SECRET WINDOW Spenna 6. TAKING LIVES Spenna 7. BUTTERFLY EFFECT, THE Spenna 8. LAWS OF ATTRACTION Gaman 9. EUROTRIP Gaman 10.TAXI 3 Gaman 11. NINE LIVES Spenna 12. TWISTED Spenna 13. PÉTUR PAN Spenna 14. ELLA ENCHANTED Gaman 15. SUPER SIZE ME Heimilda Út er komin platan Glitra gullin ský með píanóleikaranum Hauki Heið- ari og félögum. Á plötunni eru fimmtán þekkt lög, útsett í þeim anda sem einkennt hafa síðustu fjórar plötur þeirra félaga, en sú fyrsta kom út 1984. Þarna má finna perlur eins og Ó þú, Don´t Know Why eftir Norah Jones og Something Stupid, þar sem þeir félagar sýna góða takta. Ekkert er sungið í lögunum heldur er róleg stemning laganna látin njóta sín. „Svona „dinner“ tónlist hefur ekki mikið verið gefin út hér á landi en er engu að síður ansi vinsæl,“ segir Haukur. Árni Scheving, sem að- stoðar Hauk á plötunni, bætir við að töluvert mál sé að velja lögin á svona plötur. Haukur finni oftast slatta af lögum í samvinnu við þá Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tómasson. Síðan setjast hann og Haukur niður og velja úr þau bestu. „Þetta eru lög sem henta vel að spila „instrumental“. Það þarf síðan að raða þeim rétt og velja hvaða hljóðfæri á að nota. Þetta er heilmikil stúdía,“ segir Árni. Haukur Heiðar, sem starfar sem læknir, hefur spilað á flygil í fjóra áratugi. Hann er þekktur fyrir að hafa verið undirleikari Ómars Ragnarssonar í áratugi. Árni Scheving hefur verið framarlega í íslensku tónlistarlífi síðustu ára- tugi. Á plötunni sér hann um útsetn- ingar ásamt Hauki og spilar auk þess á nokkur hljóðfæri. Þeim til fulltingis á Glitra gullin ský eru þeir Vilhjálmur Guðjóns- son, Einar Scheving, Kristinn Svavarsson, Snorri Sigurðsson og Carlomagna Araya. ■ HAUKUR OG ÁRNI Þeir Haukur Heiðar, til hægri, og Árni Scheving hafa gefið út fimm plötur saman. ■ TÓNLIST M YN D /P JE TU R SI G U RÐ SS O N Fimmtán perlur frá Hauki og félögum Gamli, grái sjarmörinn Richard Gere leikur hér miðaldra lög- fræðing sem á góða konu, fallegt heimili og efnileg börn. Samt vantar eitthvað og hann er innantómur og leiður. Í stað þess að hella sér út í framhjáhald sem er alþekkt neyðarrúrræði karla í krísu stelst hann til þess að byrja að læra að dansa. Það er þó grái fiðringurinn sem er kveikjan að dansnáminu þar sem Gere heillast af Jennifer Lopez í hlutverki gullfallegs en angurværs danskennara með dapurlega fortíð. Dansinn kveikir lífsneistann á ný hjá vini okkar sem tekur svo miklum breytingum að eig- inkonan hans (Susan Sarandon) kemst ekki hjá því að gruna hann um framhjáhald. Rómantíkin og ástarþráin svífur því yfir vötnum í Shall We Dance? en dramað og tilfinn- ingarnar rista þó aldrei nógu djúpt til þess að myndin hreyfi almennilega við áhorfandanum en til þess að rómantískar gam- anmyndir af þessu tagi virki fullkomlega þarf fólk að geta fundið einhvern samhljóm með persónunum og fá tækifæri til að taka þátt í gleði þeirra og sorgum af heilum hug. Persón- urnar hér eru bara ekki nógu spennandi og aðalleikararnir sýna lítil tilþrif. Gere er alltaf eins og Lopez gerir lítið annað en að myndast við að vera sæt og döpur í senn. Þá er ekki mikil tilfinning í dansatriðunum sem ættu að vera aðall bíómynd- ar sem fjallar um leitina að lífs- gleðinni í dansi. Þetta þýðir þó alls ekki að Shall We Dance? sé leiðinleg mynd en hún rífur sig aldrei upp yfir meðalmennskuna þó hún hafi vissulega burði til þess að vera rómó gamanmynd í topp- klassa. Skemmtilegar aukapers- ónur lífga verulega upp á mynd- ina en þar fer hinn kostulegi Stanley Tucci fremstur í flokki í hlutverki kreppts vinnufélaga Gere sem sleppir sér gjörsam- lega í funheitum dansi. Shall We Dance? virkar því alveg fyrir sinn hatt en þar sem hún er endurgerð frábærrar japanskrar myndar frá árinu 1996 vekur hún enn eina ferðina upp spurninguna um endalausa tilhneigingu Hollývúddsins til að endurgera útlenda eðalfram- leiðslu þegar það hefur engu við frummyndirnar að bæta. Þórarinn Þórarinsson SHALL WE DANCE? LEIKSTJÓRI: PETER CHELSOM LEIKARAR: RICHARD GERE, JENNIFER LOPEZ, SUSAN SARANDON NIÐURSTAÐA: Rómantíkin og ástarþráin svífur því yfir vötnum í Shall We Dance? en dramað og tilfinningarnar rista þó aldrei nógu djúpt til þess að myndin hreyfi almennilega við áhorf- andanum. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN Grár fiðringur í tánum Topp 15 vika 42 50-51 (38-39) bíósíða 28.10.2004 19:24 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.