Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 30
Ef þú nennir ekki að hanga inni í líkamsræktarstöð þá er um að gera að skella sér á skauta. Það er afskaplega lifandi og góð hreyfing og maður reynir á ótrúlegustu vöðva þó að maður finni ekki fyrir því. Svo er það líka voðalega jólalegt. YGGDRASILL, KÁRASTÍG 1, 101 RVK., S: 5624082 - þar sem þú getur treyst á gæðin - Lífrænt ræktaðar vörur Umbo›s- og sölua›ili sími: 551 9239 Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur Þriðjudaginn 9.nóvember kl. 20:00 verður Inga Kristjánsdóttir með fyrirlestur í Kaffihúsinu Garðinum, Klapparstíg 37. Aðgangseyrir er 1500 kr. Sjúkraþjálfun Kópavogs hefur í vetur hrundið af stað margskonar heilsuátaksnámskeiðum og kennir þar ýmissa grasa. „Okkur finnst gaman að segja frá því að nú er komið í gang heilsuátak fyrir grunnskólabörn sem eru yfir kjörþyngd. Þetta gerum við í samvinnu við hjúkrunarfræðinga skólanna,“ segir Kristján Hj. Ragnarsson sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Kópa- vogs. „Hugmyndin var að reyna að ná í þessi börn og bjóða þeim upp á þjálfun innan stundaskrár sem gæti þá komið í staðinn fyrir leikfimina í skólanum. Þessir krakkar verða oft út undan í leikfimistímum og eru ekki í íþróttafélögunum þannig að þetta er líka stuðn- ingur við íþróttakennarana sem þurfa að taka mið af getu allra í bekknum. Tölur sýna að þessi hópur fer stækkandi og okkur finnst þurfa að sinna honum sér- staklega. Niðurstaðan varð að bjóða upp á námskeið strax þegar skólatíma lýkur. Þetta hefur farið vel af stað, við héldum fundi með skóalstjórnendum og skólahjúkrunarfræðingum og náðum að tengja þetta saman. Við trúum að þetta sé nýjung sem muni takist vel og leggjum áherslu á að fá foreldra til okkar í fræðslu þannig að allir vinni vel saman. „ Sjúkraþjálfun Kópavogs býður líka upp á heilsu- átaksnámskeið fyrir fólk á öllum aldri. „Við höfum verið með svokallaða stafagöngu og svo gönguhópa, þar sem fólk gengur með íþróttafræðingum. Þetta er bæði fyrir byrjendur og lengra komna,“ segir Kristján. „Þá bjóðum við upp á tíma í líkamsrækt eldsnem- ma á morgnana, í hádeginu og seinni partinn, eftir því hvað fólki hentar. Það eru ekki nema fimm í hverjum hóp þannig að nálægðin við íþróttafræðinginn er mikil og eftirlitið virkara. Hjalti Kristjánsson íþrótta- fræðingur sér um námskeiðin en áhersla er lögð á að faghópar vinni saman. Við erum með næringar- fræðing í samstarfi við okkur sem heldur fyrirlestra og leiðbeinir um mataræði og höldum vel utan um okkar viðskiptavini.“■ Heilsuátak hjá Sjúkraþjálfun Kópavogs: Fyrir of þung börn – og alla hina Hjalti Kristjánsson íþróttafræðingur sér um heilsuræktarnámskeið hjá Sjúkraþjálfun Kópavogs. Sjónvarpsgláp barna: Eykur líkur á athyglisbresti Börn yngri en tveggja ára eiga ekki að horfa á sjónvarp að mati lækna við barnaspítala í Seattle í Bandaríkj- unum. Þeir hafa gert rannsókn á áhrifum sjónvarps á börn og niður- stöður hennar benda til að hver klukkustund sem barn á þessum unga aldri eyðir fyrir framan sjón- varpið auki líkurnar um 10% á því að barnið þrói með sér athyglisbrest. Niðurstöður rannsóknarinnar benda líka til þess að foreldrar eigi að tak- marka sjónvarpsgláp eldri barna við tvær klukkustundir á dag. Hið mikla áreiti sjónvarpsins er slæmt fyrir börn í mótun og áhrifin geta komið fram síðar. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is ÞRIÐJUDAGUR 30-31 (4-5) Allt heilsa 5.11.2004 14:55 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.